Morgunblaðið - 16.04.2011, Page 8

Morgunblaðið - 16.04.2011, Page 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRÍL 2011 Forsætisráðherra sagðist fagnavantrauststillögu en gerir það víst ekki lengur. Raunar er ástandið á Alþingi í þessari fyrstu viku eftir tap- aða þjóðaratkvæða- greiðslu þannig að aðrir stjórnarliðar fagna greinilega ekki mikið heldur.    Þeir sem starfa íþinghúsinu og eiga leið þar um finna fyrir meiri spennu og tauga- veiklun í stjórnarliðum en verið hefur og er þá langt til jafnað.    Þegar Ásmundur Einar Daðasonlýsti því yfir á miðvikudag að hann væri búinn að fá nóg af rík- isstjórninni og styddi hana ekki leng- ur gall í Þórunni Sveinbjarnardóttur, þingmanni Samfylkingarinnar: „Far- ið hefur fé betra.“    Slík hróp skýrast væntanlega af yf-irlýstum áhuga stjórnarliða á „bættri umræðuhefð í íslenskum stjórnmálum“ eins og það heitir þangað til menn sleppa sér lausum af ótta við að vera að missa tökin.    Það mátti greina fágæta brosvipruá andliti forsætisráðherra í van- traustsumræðunum þegar Guðfríður Lilja Grétarsdóttir sagðist styðja stjórnina. Þetta sló örlítið á óttann því að stjórnin mundi líklega lafa. Það kvöldið að minnsta kosti.    En taugaveiklunin í stjórnarliðinuhefur lítið minnkað og birtist til að mynda í gær í rimmu Ástu Ragn- heiðar Jóhannesdóttur og Ólínu Þor- varðardóttur, sem spurði þingforseta „Hvað er að gerast hér?“ og rauk við svo búið á dyr.    Svona er ástandið á þeim sem teljasig eina færa um að stjórna land- inu og hafna aðkomu kjósenda. Ólína Þorvarðardóttir „Hvað er að gerast hér?“ STAKSTEINAR Veður víða um heim 15.4., kl. 18.00 Reykjavík 3 rigning Bolungarvík 2 léttskýjað Akureyri 3 skýjað Egilsstaðir 6 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 5 rigning Nuuk -12 snjóél Þórshöfn 8 skýjað Ósló 12 heiðskírt Kaupmannahöfn 11 léttskýjað Stokkhólmur 12 heiðskírt Helsinki 7 heiðskírt Lúxemborg 12 heiðskírt Brussel 15 heiðskírt Dublin 13 léttskýjað Glasgow 12 léttskýjað London 15 léttskýjað París 15 heiðskírt Amsterdam 16 heiðskírt Hamborg 13 heiðskírt Berlín 12 heiðskírt Vín 10 skýjað Moskva 6 heiðskírt Algarve 20 léttskýjað Madríd 22 heiðskírt Barcelona 16 léttskýjað Mallorca 18 léttskýjað Róm 12 skýjað Aþena 15 léttskýjað Winnipeg 2 alskýjað Montreal -1 heiðskírt New York 8 alskýjað Chicago 8 alskýjað Orlando 26 skýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 16. apríl Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5:53 21:03 ÍSAFJÖRÐUR 5:49 21:17 SIGLUFJÖRÐUR 5:31 21:01 DJÚPIVOGUR 5:20 20:35 - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is Nýlega náði íbúafjöldinn í Garða- bæ tölunni 11 þúsund. Það er lítil stúlka búsett í Sjálandshverfi sem telst vera 11 þúsundasti Garðbæ- ingurinn en hún fæddist 24. mars sl. Hún á tvo eldri bræður. Gunnar Einarsson bæjarstjóri og Áslaug Hulda Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar, fögnuðu þessum áfanga með því að heimsækja nýja Garðbæinginn og foreldrana í fyrradag og færa þeim góðar gjaf- ir, s.s. barnaföt og dekur. Foreldrarnir heita Gunnar Logason og Guðrún Gyða Frank- lín. Þá færði bæjarstjórinn fjöl- skyldunni veglega ostakörfu. Þess má geta að fyrir rúmum tveimur árum var því fagnað að Garðbæingar höfðu ná tölunni 10 þúsund og var það einnig lítil stúlka. Garðbæingum fjölgar Kitchen býður upp á Nepalska, Indverska & heilsusamlega matargerð sem er engu lík og í hæðsta gæðaflokki. Hringdu í dag og pantaðu borð í síma 51-777-95 Kitchen - Eldhús Laugarvegi 60 A Fyrsti Nepalskiveitingastaðurinná Íslandi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.