Morgunblaðið - 16.04.2011, Síða 9

Morgunblaðið - 16.04.2011, Síða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRÍL 2011 Ákveðið hefur verið að halda flokksstjórnarfund Samfylking- arinnar dagana 28. og 29. maí sam- kvæmt upplýsingum Sigrúnar Jóns- dóttur, framkvæmdastýru Samfylkingarinnar. Upphaflega stóð til að fundurinn yrði haldinn 9. apríl en þann dag fór þjóðaratkvæðagreiðslan fram um Icesave-lögin og var því ákveðið að fresta honum fram í maí. Rúmlega 200 flokksfélagar eiga sæti í flokksstjórninni sem hefur æðsta vald í öllum málefnum Sam- fylkingarinnar á milli landsfunda. Næsti landsfundur Samfylking- arinnar verður haldinn í haust en dagsetningar fundarins hafa ekki verið ákveðnar. Samfylkingin fundar í maí Stjórnarformaður Í frétt í Morgunblaðinu í gær var Maria Elvira Mendez Pinedo, pró- fessor við lagadeild Háskóla Ís- lands, sögð framkvæmdastjóri Lagastofnunar HÍ. Hið rétta er að hún er stjórnarformaður Laga- stofnunar. Morgunblaðið biðst vel- virðingar á mistökunum. Ríkissaksóknari Ranglega var farið með starfstitil Sigríðar J. Friðjónsdóttur í Morgunblaðinu í gær þegar hún var sögð vararíkissaksóknari. Sig- ríður er ríkissaksóknari. Morg- unblaðið biðst velvirðingar á mis- tökunum. LEIÐRÉTT Frestur til að kæra þjóð- aratkvæða- greiðsluna um Icesave- samningana sem fram fór 9. apríl síðastliðinn rann út klukkan þrjú á miðvikudag en engar kærur bárust fyrir þann tíma að sögn Þórhalls Vilhjálmssonar, starfsmanns landskjörstjórnar. Landskjörstjórn fundaði í gær þar sem farið var yfir niðurstöður þjóðaratkvæðisins. Þær voru síðan tilkynntar í framhaldinu með form- legum hætti til innanríkisráðuneyt- isins eins og lög gera ráð fyrir. Engar kærur vegna þjóðaratkvæðis Kópavogsdeild Rauða krossins heldur markað í dag kl. 11-16 í Rauðakrosshúsinu Hamraborg 11. Markaðurinn er lokaverkefni nemenda Menntaskólans í Kópa- vogi í áfanga um sjálfboðið Rauða kross starf. Til sölu verður fjölbreytt úrval af handverki sjálfboðaliða líkt og prjóna- og saumaverk fyrir allan aldur, treflar, ennisbönd, peysur og fallegar handunnar ljósaseríur. Veglegur kökubasar. Afraksturinn af markaðnum rennur til verkefna innanlands. Handverk sjálf- boðaliða til sölu - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is Stórmeistararnir Héðinn Stein- grímsson og Henrik Danielsen og alþjóðlegi meistarinn Bragi Þor- finnsson unnu allir í fyrstu umferð landsliðsflokks Íslandsmótsins í skák sem hófst í Eiðum í gær. Héðinn vann Guðmund Gíslason, í lengstu skák umferðarinnar, 82 leikjum, Henrik vann nafna hans, Kjartansson, og Bragi Þorfinnsson vann Jón Árna Halldórsson með laglegri fléttu. Stefán Kristjánsson og Þröstur Þórhallsson gerðu jafn- tefli sem og Róbert Lagerman og Ingvar Þór Jóhannesson. Á myndinni að ofan setur Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljóts- dalshéraðs, mótið með fyrsta leik fyrir Henrik. Íslandsmótið nú er það fyrsta sem fram fer á Austur- landi í 21 ár, eða síðan það fór fram á Höfn í Hornafirði. Þá sigraði Héð- inn Steingrímsson, yngstur allra í skáksögunni, 15 ára, og það met stendur enn. Íslandsmótið í skák hafið á Flúðum Ný sending - alls konar bolir og mussur - Sendum í póstkröfu Bæjarlind 6, sími 554 7030 Opið laugard. kl. 10-16 Eddufelli 2, sími 557 1730 Opið laugard. kl. 10-14 www.rita.is Vertu velkomin að kynnast þessu magnaða augnkremi frá la prairie í Hygeu Kringlunni á mánudaginn 18. apríl kl. 13-17 Bjóðum 10% kynningarafslátt og kaupauka Kringlan, sími 533 4533Smáralind, sími 554 3960 Nýjasta & virkasta augnkremið frá la prairie Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Ný sending Skór, kjólar, skokkar, jakkar, bolir, toppar… St. 36-52 Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið yfirhaf nir á www.l axdal.i s –flottir báðum megin einlitir/köflóttir kr. 25,900,- NÝ SENDING – Vattjakkar Hótelhúsgögn Til sölu ný húsgögn og búnaður í 21 tveggja manna hótelherbergi. Dönsk gæðaframleiðsla. Rúm Rúmteppi Rúmgafl Náttborð Skrifborð Töskubekkur Fataskápur Sófaborð Stólar Nátt- og borðlampar Málverk Gluggatjöld Gófteppi geta fylgt. Tréverk er með Mahogani áferð. Framleiðandi annast uppsetningu og frágang. Hægt er að skoða hótelherbergi með samskonar búnaði hérlendis. Upplýsingar í síma 487 8050 Innifalið:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.