Morgunblaðið - 16.04.2011, Síða 37
DAGBÓK 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRÍL 2011
Sudoku
Frumstig
7 3 5 6 2 4
6 4 8 7
8 1 7
5 7 2
3
2 1
1 6 7 5
5 3 1 4
3 2
3 5 2
7
2 6 1 8 7
5 7 8
9
6 7 5
1 2 6
8 5 2
8 3
5 7 3 4
2 1
9 5
6 4
2 8
6 1 4
5 7 9 2
9 6
8 1 6 7 4 2 5 3 9
3 2 5 9 1 8 4 7 6
4 7 9 6 3 5 8 2 1
9 6 7 2 5 3 1 8 4
1 5 3 8 6 4 2 9 7
2 4 8 1 7 9 3 6 5
6 9 2 4 8 1 7 5 3
5 8 1 3 9 7 6 4 2
7 3 4 5 2 6 9 1 8
6 4 1 5 2 8 7 9 3
8 9 3 7 1 6 4 5 2
5 7 2 3 9 4 1 6 8
7 3 5 6 4 9 2 8 1
2 1 6 8 7 5 3 4 9
9 8 4 2 3 1 5 7 6
1 6 9 4 5 2 8 3 7
3 5 8 1 6 7 9 2 4
4 2 7 9 8 3 6 1 5
3 5 4 1 8 2 7 9 6
1 9 2 4 7 6 5 3 8
8 6 7 9 3 5 2 1 4
7 4 1 2 5 8 9 6 3
2 3 9 7 6 4 8 5 1
6 8 5 3 1 9 4 7 2
5 7 6 8 4 1 3 2 9
9 1 8 5 2 3 6 4 7
4 2 3 6 9 7 1 8 5
Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að
gerast þannig að hver níu
reita lína bæði lárétt og
lóðrétt birti einnig tölurnar
1-9 og aldrei má tvítaka
neina tölu í röðinni.
Í dag er laugardagur 16. apríl,
106. dagur ársins 2011
Orð dagsins: Andinn opinberast í sér-
hverjum til þess, sem gagnlegt er.
(I.Kor. 12, 7)
Víkverji setur hér með fram þákenningu að verið sé að spara í
viðhaldi gatna í Reykjavík. Það sem
rökstyður kenninguna er að Mikla-
brautin og Ártúnsbrekkan eru sund-
urskornar af djúpum hjólförum. Nú
þegar tíðin hefur verið eins og hún
hefur verið (förum ekki nánar út í
það!) fyllast hjólförin af vatni. Við
slíkar aðstæður reynir Víkverji auð-
vitað að fara upp úr hjólförunum. En
það getur reynst þrautin þyngri
þegar allar þrjár akreinarnar eru
sundurskornar og bílstjórar sem aka
allar akreinarnar eru einmitt að
hugsa það sama: Að koma sér upp úr
hjólförunum. Þá vandast málið. Fer
bílstjórinn á næstu akrein upp úr
hjólförunum til hægri eða vinstri?
Hvoru megin á Víkverji að fara upp
úr förunum? Stundum er besta
lausnin að hægja á sér og aka í hjól-
förunum. Það getur líka reynst erfitt
að skipta um akrein þegar förin eru
yfirfull af vatni. Þetta skapar auðvit-
að slysahættu.
x x x
Víkverji borgar sína skatta sam-viskusamlega og vill gjarnan að
göturnar séu í lagi. Þær eru óþarf-
lega farnar að minna á skorningana í
Kenía, þar sem Víkverji ferðaðist
fyrir nokkrum árum.
Bílstjórar í Kenía eru orðnir svo
vanir skorningunum (oft í malar-
vegum eða moldarvegum réttara
sagt) að þeir reyna að fljúga fyrir
holurnar á ægilegum hraða. Víkverji
mælir ekki með þeirri aðferð. Ekki
meira um það.
x x x
Víkverji fer ekki í neina ferming-arveislu í ár og er mjög feginn.
En hann skammast sín svolítið fyrir
að vera feginn því vissulega er ferm-
ing stór áfangi í lífi margra barna.
En fermingarveislur eru yfirleitt
hundleiðinlegar. Víkverji hefur
reyndar farið í eina skemmtilega
fermingarveislu. Þar voru aðeins
nánustu ættingjar og vinir ferming-
arbarnsins sem hélt sjálft ræðu og
kynnti heimatilbúin skemmtiatriði
frændfólks síns. Maturinn var allur
heimatilbúinn, meira að segja ferm-
ingarkakan. Glæsileg veisla!
víkverji@mbl.is
Víkverjiskrifar
Krossgáta
Lárétt | 1 fiskur, 8 spræna, 9
kompa, 10 ferskur, 11 bygg-
inga, 13 ákveð, 15 fars, 18
ljúka við, 21 eldiviður, 22
drembna, 23 mannsnafn, 24
afbrotamanns.
Lóðrétt | 2 ísstykki, 3
hindra, 4 auðugra, 5 orðum
aukinn, 6 grip, 7 raggeit, 12
nálægari, 14 illmenni, 15
vöndur, 16 skeldýr, 17 valda
tjóni, 18 rispa, 19 elskan, 20
forar.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 bófar, 4 sópur, 7 letur, 8 rokið, 9 táp, 11 næði, 13 fráa,
14 lyfta, 15 stál, 17 ráma, 20 ern, 22 klæki, 23 ókind, 24 seiðs, 25
tónar.
Lóðrétt: 1 bólin, 2 fátíð, 3 rýrt, 4 sorp, 5 pokar, 6 riðla, 10 álfar,
12 ill, 13 far, 15 síkis, 16 áræði, 18 ásinn, 19 andar, 20 eims, 21
nótt.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4
c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 Db6 8. Ra4 Da5+ 9.
c3 c4 10. b4 Db5 11. Rc5 a5 12. a3 Re7 13.
Be2 Rf5 14. Bf2 a4 15. Dc2 b6 16. Rxd7
Bxd7 17. g4 Rh6 18. Rg5 g6 19. h4 0-0-0
20. h5 Bg7 21. hxg6 hxg6 22. Hxh6 Hxh6
23. Rxf7 Hh1+ 24. Bf1 Be8 25. Rxd8
Kxd8 26. Bg3 Hh8 27. 0-0-0 Dd7 28. Bg2
Df7 29. Hf1 Bd7 30. Dd1 Kc7 31. Hh1 Df8
32. Hxh8 Dxh8 33. Dh1 Bh6 34. Kd2 Df8
35. Ke3 Kc6 36. Dh4 b5 37. Bf3 Kb6 38.
Df6 Dxf6 39. exf6 Be8 40. g5 Bf8 41. f5
gxf5 42. Be5 Kc6 43. Kf4 Bg6 44. Kg3 Bd6
45. Bxd6 Kxd6 46. Kf4 Kd7 47. Ke5 Bf7
Staðan kom upp á Evrópumeistaramóti
einstaklinga í Aix-les-Bains í Frakklandi.
Stórmeistarinn Andrei Volokitin (2.677)
frá Úkraínu hafði hvítt gegn ísraelska al-
þjóðlega meistaranum Yohan Benitah
(2.401). 48. Bxd5! exd5 49. Kxf5 Bh5 50.
g6 Ke8 51. Kg5 Bf3 52. f7+ Ke7 53. Kh6
Kf8 54. g7+! og svartur gafst upp.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Ósvífni.
Norður
♠D
♥1084
♦ÁD76
♣KD752
Vestur Austur
♠G83 ♠9654
♥ÁG9 ♥D76532
♦543 ♦8
♣Á1094 ♣G6
Suður
♠ÁK1072
♥K
♦KG1092
♣83
Suður spilar 3G.
Á spilakvöldi BR síðastliðinn þriðju-
dag varð Ísak Örn Sigurðsson sagnhafi
í 3G í suður. Fyrir því lágu kerfislegar
ástæður, fyrst og fremst. Makker
hans, Helgi Sigurðsson, vakti á Pre-
cision-tígli, en Ísak krafði í geim og
ræsti um leið spurnarvél með svari á
1G. Ísak spurði í þaula og frétti að
Helgi ætti skiptinguna 1=3=4=5 og
2-3 kontról.
Vestur ákvað að leggja til atlögu við
upplýstan stuttlit blinds – kom út með
♠3. Ísak taldi hratt á fingrum sér upp í
átta slagi. „Ekta sénsinn“ er að treysta
á fall spaðagosans, en útspilið (fjórða
hæsta) benti til að vestur ætti gosann
valdaðan. Það væri hrein uppgjöf að
fara í laufið, en hins vegar gæti smá
póker dugað vel: „Lítið hjarta, takk,“
sagði Ísak. Vestur drap ♥K og … spil-
aði ♠G um hæl.
16. apríl 1899
Franska spítalaskipið St. Paul
strandaði á Meðallandsfjöru
við ós Kúðafljóts. Öll skips-
höfnin, 20 manns, komst í
land.
16. apríl 1915
Gullfoss, fyrsta skip Eimskipa-
félags Íslands, kom til Reykja-
víkur og var því vel fagnað.
Gullfoss var fyrsta vélknúna
millilandaskip sem smíðað var
fyrir Íslendinga og hafði frá
byrjun íslenskan skipstjóra og
íslenska áhöfn. Skipið var í
siglingum milli landa til 1940.
16. apríl 1954
AA-samtökin voru stofnuð á
föstudaginn langa. Þetta eru
landssamtök alkóhólista og
þau starfa í nær tvö hundruð
deildum.
16. apríl 1959
Bandarísk herþota af gerðinni
Scorpion hrapaði skammt frá
Garðskagavita. Flugmenn-
irnir tveir skutu sér út og
svifu til jarðar í fallhlíf.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist…
Ari Kristinsson kvikmyndagerðarmaður ætlar að
bjóða sínum nánustu vinum og ættingum, 40-50
manns, upp á léttar veitingar í tilefni þess að hann
verður sextugur í dag. Meira segist hann ekki ætla
að gera til að halda upp á þessi tímamót. Og þó.
Kannski má segja að fleirum sé boðið að fagna
með honum því um helgina verður sýndur síðasti
þátturinn í sjónvarpssþáttaröðinni Tíma norn-
arinnar en Ari var tökumaður þeirra þátta. Raun-
ar var hann nýlokinn við að myndgreina þáttinn
þegar rætt var við hann í gær. Þá verður stutt-
mynd eftir Ara frumsýnd í Ríkissjónvarpinu á
annan í páskum. „Sá stóri heitir hún, lítil stuttmynd,“ segir Ari og
bætir við að hún fjalli um stelpu og strák sem halda til hafs til að veiða
þann stóra. Gerð myndarinnar var liður í samstarfsverkefni með
Sambandi evrópskra sjónvarps- og útvarpsstöðva, EBU.
Ari er formaður Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda og
hann bindur miklar vonir við að brátt verði ritað undir nýjan samning
við menntamálaráðuneytið um fjármögnun kvikmyndagerðar til
2015. Uppkast liggi fyrir og fundað verði með ráðherra fljótlega.
„Það finnst mér vera stærstu tímamótin núna,“ segir Ari.
Ari Kristinsson kvikmyndagerðarmaður 60 ára
Sá stóri sýndur um páska
Flóðogfjara
16. apríl Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólaruppr. Sólsetur
Reykjavík 4.43 3,8 11.04 0,2 17.13 3,9 23.27 0,1 5.53 21.03
Ísafjörður 0.46 0,1 6.39 2,1 13.09 -0,1 19.15 2,1 5.49 21.17
Siglufjörður 2.40 0,1 8.54 1,2 15.13 0,0 21.26 1,3 5.31 21.01
Djúpivogur 1.59 2,0 8.08 0,4 14.22 2,2 20.35 0,2 5.20 20.35
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Sumir halda að loforð séu bara til
þess að brjóta þau. Ef þú heldur áfram á
sömu braut kemstu í mark fyrr en þig grunar.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Einbeittu þér að heimili og fjölskyldu í
dag. Með góðri skipulagningu tekst þér það.
Mundu að ekkert er dýrmætara en heilsan.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þú ert að velta fyrir þér hugsan-
legum breytingum í vinnunni eða á heimilinu.
Notaðu tímann til þess að kaupa inn, sinna
viðskiptum og/eða jafnvel að skreppa í stutt-
ar ferðir.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þú hefur mikla ánægju af skemmtun
og leik með ungviðinu í dag. Taktu eftir að sá
sem biður þig um álit er í raun að falast eftir
samþykki þínu.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Eigir þú ekki gilt vegabréf skaltu fá þér
það. Varaðu þig á því að láta ofurkraftinn í
þér ekki eyðileggja fyrir þér samband sem
þér líst vel á.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þú færð leiðbeiningar frá einhverjum
sem veit hvað er að gerast í þínu lífi. Þú finn-
ur til þreytu.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Hjarta þitt er fullt auðmýktar. Reyndu að
skynja þetta augnablik og nýta þér vitneskj-
una sem þú býrð yfir.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Það er engin ástæða til þess að
láta stundarerfiðleika draga úr sér allan mátt.
Vertu örugg/ur með þig.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Stundum verður þú að leggja
mikið á þig til þess að ryðja veginn. Einhver
gerir eitthvað í dag, sem færir viðkomandi úr
ytri hring í hinn innri.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Dagurinn í dag er mjög illa til þess
fallinn að ræða um þýðingarmikil mál. Brjóttu
odd af oflæti þínu og leitaðu þér aðstoðar.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Einhver virðist staðráðinn í því að
koma óorði á þig, ekki láta stöðu viðkomandi
villa um fyrir þér. Rifjaðu upp hvernig það er
að fara í göngutúr.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Löngun til að kíkja til útlanda og sjá
eitthvað nýtt vaknar hjá þér í dag. Reyndu að
ná samkomulagi um afnot af sameiginlegum
eignum.
Stjörnuspá
Gunnar
Sveinn Krist-
insson, Eyja-
bakka 13,
Reykjavík verð-
ur sextugur á
morgun, 17.
apríl. Hann
verður með opið
hús á heimili sínu milli kl. 15 og 17 á
afmælisdaginn. Vinir og vanda-
menn eru velkomnir.
60 ára
Nýbakaðir foreldrar?
Sendið mynd af barninu til birtingar
í Morgunblaðinu
Frá forsíðu mbl.is er einfalt að senda
mynd af barninu með upplýsingum
um fæðingarstað, stund, þyngd,
lengd, ásamt nöfnum foreldra. Einnig
má senda tölvupóst á barn@mbl.is