Morgunblaðið - 16.04.2011, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 16.04.2011, Qupperneq 45
MENNING 45 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. APRÍL 2011 Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Í dag er alþjóðlegur dagur sjálf- stæðra plötubúða haldinn hátíðleg- ur um heim allan. Lucky Records við Hverfisgötu, sú „2nd hand“- plötubúð hérlendis sem kemst hvað næst alþjóðlegum stöðlum í þessum bransa ef svo mætti segja, tekur þátt í deginum og verður opin frá 10.00-20.00 þennan dag. Fjöl- breyttir tónleikar verða í búðinni allan daginn en þeir sem spila eru Extreme Chill dj set (12.00), Krist- ján B. Heiðarsson (14.00), Óskar Guðjónsson sem mun leiða tríóið Monsimon (15.00), Sesar A.+Dj Kocoon (16.00), Epic Rain (17.00) og óvæntir gestir (18.00). Vefsíðan gogoyoko verður svo á svæðinu til að brúa bilið milli klassískra tíma og hina nýju. „Við erum dálítið að velta fyrir okkur hinu samfélagslega hlut- verki plötubúðanna á þessum degi,“ segir Ingvar Geirsson, eigandi Lucky Records. „Allir helstu tónlistarmenn heims ólust upp við þessa menningu, þar sem þú hékkst í búðinni, lærðir af öðrum og uppgötvaðir tónlist. Fólk labbar t.d. inn að leita að ákveðinni plötu en labbar svo út með eitthvað allt annað.“ Ingvar segir að plötubúðir og sérstaklega vínylplöturnar séu í hægri en stöðugri sókn. „Fólk er farið að fatta að það vill hafa eitthvað í höndunum, ekki ónýta geisladiska eða mp3-skrár út um allt. Vínylsöfnun er mikil ástríða og ég á mína fastakúnna hér. Það er kaffi á könnunni og það myndast notaleg og uppbyggileg stemning. Í dag fögnum við þessu með jákvæðum hætti.“ Lucky Records halda hátíð  Alþjóðlegur dagur plötuversl- ana í dag Morgunblaðið/Heiddi Vínylríki Viðskiptavinir gramsa í Lucky Records. Fram kemur í spjalli við bandaríska tónlistarmanninn Dave Grohl í danska dagblaðinu Politiken að hann kann að meta íslenskt brenni- vín. Blaðamaður rekur augun í flösku af víninu í hótelherbergi Grohls í Stokkhólmi, þar sem við- talið var tekið. Segir að Grohl hafi áður sagt frá því hvernig brenni- vínið gerir hann alsælan. Grohl seg- ir í spjallinu að brennivínið verði drukkið að loknum tónleikum sveit- arinnar í borginni. Alsæll Grohl verður alsæll af brennivíni. „Islandsk“ brenni- vín hjá Grohl 700 kr.. á allar sýningar merktar með appelsínugulu ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI SPARBÍÓ 7 BAFTAVERÐLAUN HVERNIG VARÐ SAKLAUS STRÁKUR FRÁ KANADA EINN ÁSTÆLASTI TÓNLISTARMAÐUR Í HEIMINUM Í DAG? HE IMI LD AR MY ND UM LÍF JU ST IN BIE BE RS , ST ÚT FU LL AF TÓ NL IST I I Í I I , I SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI MYND SEM GAGNRÝNENDUR HAFA SAGT AÐ SÉ SAMBLANDA AF BOURNE MYNDUNUM OG TAKEN HARÐJAXLINN LIAM NEESON ER MÆTTUR Í MAGNAÐRI HASARMYND “THE BEST ACTION THRILLER IN YEARS!” Stuart Lee, WNYX-TV “ EXHILARATING. UNKNOWN IS THE FIRST GREAT MOVIE OF THE YEAR!” Shawn Edwards, FOX-TV “LIAM NEESON IS INTENSE!” Bill Bregoli, CBS RADIO NEWS “IT’S TAKEN MEETS THE BOURNE IDENTITY.” Rick Warner, BLOOMBERG NEWS SÝND Í KRINGLUNNI - H.S. - MBL.IS HHHHH - H.V.A. - FBL. HHHHH SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI FRÁ ZACK SNYDER, LEIKSTJÓRA 300 OG WATCHMEN ÓVÆNTASTA BÍÓUPPLIFUN ÁRSINS SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND SEM Á EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA -T.V. - KVIKMYNDIR.IS HHH SÝND Í EGILSHÖLL - CHICAGO SUN TIMES - ROGER EBERT SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI PAUL GIAMATTI HLAUT GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN FYRIR BESTA LEIK Í GAMANMYND HHH - EMPIRE BJÖRK OG EMILÍANA TORRINI MEÐ LÖG Í MYNDINNI- NEW YORK DAILY NEWS - EMPIRE ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI „INGENIOUS THRILLER“ – CHICAGO SUN-TIMES – R.EBERT „TWISTY BRAINTEASER“ „ACTION-THRILLER“ – ENTERTAINMENT WEEKLY „A THRILLER – AND POETRY“ – SAN FRANCISCO CHRONICLE HHHH – EMPIRE HHHH - T.V. – KVIKMYNDIR.IS - K.H.K. - MBL.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI MIÐASALA Á SAMBIO.IS NO STRINGS ATTACHED kl. 8 12 SEASON OF THE WITCH kl. 10:10 14 THE ROMANTICS kl. 8 12 BIUTIFUL spænskt tal kl. 10 L HOP ísl. tal kl. 2 - 4 - 6 L MÖMMUR VANTAR Á MARS ísl. tal kl. 2 - 4 - 6 L / KEFLAVÍK CHALET GIRL kl. 4 - 6 - 8 - 10:20 L SUCKER PUNCH kl. 8 - 10:20 12 HOP ísl. tal kl. 2 - 4 L RANGO ísl. tal kl. 2 L KURTEIST FÓLK kl. 6 7 / SELFOSSI CHALET GIRL kl. 8 L RED RIDING HOOD kl. 10:30 12 SUCKER PUNCH kl. 6 12 GEIMAPAR 2 ísl. tal kl. 6 L BARNEY'S VERSION kl. 8 L SOURCE CODE kl. 10:30 12 / AKUREYRI RED RIDING HOOD kl. 1:30-3:40-5:50-8-10:20 12 UNKNOWN kl. 10:20 16 BARNEY'S VERSION kl. 5:30 - 8 L MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D kl. 1:30-3:40 L THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 10:40 10 THE KING'S SPEECH kl. 5:40 L HALL PASS kl. 8 12 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI kl. 1:20-3:30 L / KRINGLUNNI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.