Morgunblaðið - 03.06.2011, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.06.2011, Blaðsíða 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 2011 EIN SKEMMTILEGASTA OG FLOTTASTA GAMANMYND SUMARSINS! LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum X-MEN: FIRST CLASS Sýnd kl. 7 og 10 (POWER) KUNG FU PANDA 2 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 2(950kr), 4 og 6 KUNG FU PANDA 2 3D ENSK TAL Sýnd kl. 2(950kr), 4, 6 og 8 PAUL Sýnd kl. 8 og 10:10 GNÓMEÓ OG JÚLÍA 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 2(950kr) og 4 FAST & FURIOUS 5 Sýnd kl. 10 POWE RSÝN ING KL. 10 GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐUTilboð í bíó FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „Djarfasta og best skrifaða X-Men-myndin til þessa.” -T.V., Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt „Þetta er sannarlega fyrsta flokks ofurhetjumynd!“ -Þ.Þ., Fréttatíminn -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR “BESTA ‘PIRATES’ MYNDIN” - M.P FOX TV P.H. BOXOFFICE MAGAZINE NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA Á X-MEN: FIRST CLASS KL. 5.30 - 8 - 10.30* 12 PAUL KL. 8 - 10 12 FAST FIVE KL. 5.40 12 *KRAFTSÝNING X-MEN: FIRST CLASS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 WATER FOR ELEPHANTS KL. 5.30 - 8 - 10.30 L GNÓMEÓ OG JÚLÍA 3D KL. 6 L HÆVNEN KL. 5.40 12 PRIEST 3D KL. 8 - 10 16 FAST FIVE KL. 8 - 10.30 12 STÓRKOSTLEG ÞRÍVÍDDARÆVINTÝRAMYND FRÁBÆR ÞRÍVÍDD MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI UPPLIFÐU STUNDINA SEM Á EFTIR AÐ BREYTA HEIMINUM! X-MEN: FIRST CLASS KL. 4 - 5.15 - 8 - 10.45 12 X-MEN: FIRST CLASS Í LÚXUS KL. 5.15 - 8 - 10.45 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.40 - 5.50 L KUNG FU PANDA 2 ENSKT TAL 3D KL. 8 L PIRATES 4 3D KL. 5 - 8 - 10 10 FAST FIVE KL. 10.40 12 THOR 3D KL. 8 12 FRÁ HÖFUNDUNUM SEM FÆRÐU OKKUR BOX OFFICE MAGAZINE 90/100 VARIETY 90/100 THE HOLLYWOOD REPORTER JACK BLACK, ANGELINA JOLIE, DUSTIN HOFFMAN, JACKIE CHAN, SETH ROGEN, LUCY LIU, JEAN-CLAUDE VAN DAMME OG GARY OLDMAN Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Íslenska tattúfestivalið verður hald- ið hátíðlegt á Sódóma í sjötta sinn nú um helgina. Undirbúningur fyrir há- tíðina gengur vel og búist er við miklum fjölda gesta. „Ásókn í hátíð- ina hefur verið rosalega mikil síðast- liðin 5 ár og ég á ekki von á neinu minna í ár,“ segir Linda Mjöll Þor- steinsdóttir, einn af skipuleggj- endum hátíðarinnar. „Hátíðin fer ört vaxandi og ekki bara það heldur er þetta að verða fastur menningar- viðburður og fólk er farið að ganga að þessu vísu“. Amma þín með tattú Mikil þróun hefur átt sér stað í tattúheiminum og í dag er mun sjálf- sagðara að fá sér húðflúr heldur en áður tíðkaðist. En hverjir eru það sem eru helst að fá sér húðflúr? „Það er allskonar fólk. Þetta er læknirinn þinn, þetta er dagmamman, þetta er gjaldkerinn í bankanum, þetta er hjúkrunarkonan, þetta er amma þín. Elsta konan sem kom til okkar var í kringum 87 ára, kona sem var búin að dreyma um alla sína ævi að fá sér húðflúr. Þetta er orðið svo breytt, það er rosalega breiður hópur fólks í dag með húðflúr,“ segir Linda. „Það er ekki lengur litið á fólk með tattú sem einhverja glæpamenn“. Fyrsta flokks húðflúrarar Fjöldi listamanna á þessu sviði leggur leið sína á Frón í þeim til- gangi að skreyta fólk. „Þeir sem eru að koma eru allt fyrsta flokks art- istar, alveg eðalflúrarar.“ Ekki er hægt að bóka tíma í húð- flúr fyrirfram svo að fólk mætir ein- faldlega á Sódóma og bókar tíma þar. „Það er svo leiðinlegt að mæta og allt bara upppantað. Fólk getur komið og fengið tattú á staðnum.“ Börnin fá líka að vera með Ekki nóg með það að landsmenn geti fengið sér húðflúr á Sódóma heldur hefur verið ákveðið að leyfa börnunum líka að fá húðflúr. „Við ætlum að setja flúr á börnin líka,“ segir Linda og hlær. „Þetta er svona tímabundið tattú og virkar þannig að mynd er sett á t.d. hand- legginn og blautur svampur yfir. Svo það verður eitthvað fyrir alla þarna“. Festivalið verður í gangi kl. 13:00- 23:00 föstudag og laugardag og við tekur tónleikaveisla um miðnætti báða daga. Einnig verður festivalið á sunnudeginum milli kl. 14:00 og 20:00. Frítt er inn fyrir börnin. Tæplega níræð fékk sér tattú  Tattú-hátíð Íslands haldin um helgina ásamt erlendum gestahúðflúrurum  Börnin fá einnig að taka þátt í gleðinni Bros Unnur Magna fékk sé húðflúr í fyrra. Morgunblaðið/Ómar Vandað Húðflúrarar leggja natni og alúð í starf sitt. Morgunblaðið/ÞÖK Fólkið Linda Mjöll og Össur Hafþórsson hjá Reykjavik Ink hafa átt veg og vanda að skipulagningu hátíðarinnar. Morgunblaðið/Ómar Meistari Fjölnir Bragason verður að sjálfsögðu á staðnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.