Morgunblaðið - 11.06.2011, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.06.2011, Blaðsíða 5
ze br a nýtt líf Óboðið OKKAR líftryggingar hf. • Sóltúni 26 • 105 Reykjavík • Sími 540 1400 • www.okkar.is Ekkert okkar þekkir morgundaginn. Enginn á hann vísan. Á augabragði getum við staðið frammi fyrir nýjum veruleika, gjörbreyttum fjárhagslegum forsendum og breyttu lífsmynstri í lengri eða skemmri tíma. Við getum sjaldnast fyrirbyggt slys eða alvarleg veikindi. Við getum hins vegar verið viðbúin slíkum áföllum og oft komið í veg fyrir að þau reynist okkur rothögg. Sjúkdóma- og starfsörorkutryggingar OKKAR eru hornsteinn í slíkum undirbúningi. Þær geta skipt sköpum ef við þurfum að brúa bil vegna tekjuskerðingar, breyta um húsnæði, skipta um bíl eða mæta öðrum óvæntum útgjöldum. Þær geta líka verið kærkomið haldreipi ef við viljum í ljósi nýrra aðstæðna söðla um, leggjast í ferðalög, hefja langt og kostnaðarfrekt nám eða fjárfesta í leiðum til að láta nýja drauma rætast. Látum þéttriðið öryggisnet vandaðra persónutrygginga minnka áhyggjur okkar af hinu óþekkta og auðvelda okkur sóknarfærin ef þáttaskil verða á lífsleiðinni. OKKAR líftryggingar hf. er elsta líftryggingafélagið á Íslandi og rekur sögu sína aftur til ársins 1966. Félagið stendur traustum fjárhagslegum fótum og viðskiptavinir þess skipta tugum þúsunda. líf - alla ævi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.