Morgunblaðið - 11.06.2011, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.06.2011, Blaðsíða 25
1. Útilega/ferðalög 2. Bíó/leikhús 3. Borðasaman 4. Spila 5. Chill/kósíkvöld 6. Spjalla/talasaman 7. Horfaásjónvarp/myndir 8. Sund 9. Ganga/fjallganga 10. Skíði/snjóbretti 140 120 100 80 60 40 20 0 Hvaðviljumviðgerameðfjölskyldunni? Verkefnið er styrkt af ÁForvarnardaginneruungmennií9.bekkspurðútíýmsaþættisemsnúaaðvímuefna- forvörnumenrannsóknirhafasýntframáaðþrírþættirerumikilvægastir:Samverameð fjölskyldu,íþrótta-ogtómstundastarfogskýrskilaboð.Kynntuþérmáliðá www.forvarnardagur.iseðaáfacebook.com/forvarnardagur.Sýnumungmennumaðvið höfumáhugaáþeirralífiogverumvinirbarnannaokkar. Hvaðviljumvið? Ofangreindar tilvitnanir eru teknar beint upp eftir ungmennunum. Árlega er Forvarnardagurinn haldinn í öllum grunnskólum landsins. Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Bandalag íslenskra skáta, Reykjavíkurborg, Rannsóknir og greiningu auk lyfjafyrirtækisins Actavis, sem er sérstakur stuðningsaðili verkefnisins. ?...þaðergottaðhafa fjölskyldusemmaður geturalltaftreyst...? Samvera,nánd,traustogsterktengslvið foreldrasegjaungmenniaðveitiþeim sjálfstraustiðtilþessaðsegjanei. ?Aukasjálfstraust,góður félagsskapur,haldasérí formioghafagaman.? Ungmennieflastfélagslegaoglíkamlega viðástunduntómstundaogíþrótta. Hjálpumþeimaðfinnaáhugamálviðhæfi. Okkarstuðningurskiptirsköpum. ?Efmaðurerekkimeð nógsjálfstraustþáer auðveltaðfámanntilað gerahlutisemmaðursér svoeftirseinna.? Ungmenniþurfastuðningviðaðmótasér skoðunádrykkjuáðurenþeimerboðið uppááfengieðavímuefni.Sýnumþeim hverokkarafstaðaer,afdráttarlaust. -Samvera- -Íþrótta-og tómstundastarf- -Skýrskilaboð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.