Morgunblaðið - 11.06.2011, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 11.06.2011, Blaðsíða 51
ÚTVARP | SJÓNVARP 51Sunnudagur | Hvítasunnudagur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 2011 Kærasta Justins Biebers, Selena Gomez, var flutt á spítalann í Los Angeles strax eftir The Tonight Show með Jay Leno í fyrradag en þar var hún í viðtali. Leikkonan unga sagði að sér hefði liðið hræði- lega meðan á þættinum stóð og eft- ir hann og kvartaði mikið undan ógleði og svæsnum höfuðverk. Ekki er komið á hreint hvað hrjáði leik- konuna. Aðdáendur Biebers eru ekki sáttir með nýju kærustuna og hafa sent henni hótanir. Ætli einn þeirra hafi náð að eitra fyrir henni? Skutlað á spítalann Reuters Falleg Selena er fjölhæf og glæsileg stúlka. Hún jafnar sig vonandi fljótt. Leikarinn Tracy Morgan úr þátt- unum 30 Rock er í örlitlum bobba þessa dagana. Ásamt því að vera leikari er Morgan einnig uppistand- ari og í síðustu viku varð uppi fótur og fit hjá ótal samtökum samkyn- hneigðra eftir uppistand hans í Nashville. Morgan notaði stór og neikvæð orð í garð samkynhneigðs fólks og sagði hann meðal annars að hann myndi stinga son sinn með rýtingi ef kæmi í ljós að hann væri samkynhneigður. Leikarinn sendi frá sér afsökunarbeiðni í gær og viðurkenndi að hann hefði gengið of langt. „Ég vil biðja aðdáendur mína og samfélag samkynhneigðra afsökunar á orðavali mínu í uppi- standinu. Ég er ekki hatursfull manneskja og mun aldrei sam- þykkja neins konar ofbeldi gegn öðrum,“ sagði Morgan einlægur. Særir samkynhneigða Reuters Húmoristi? Það má deila um það hvort ummæli leikarans Tracy Morgan í garð samkynhneigðra hafi verið fyndin eða fáránleg. 15.30 Eldhús meistarana 16.00 Hrafnaþing 17.00 Græðlingur 17.30 Svartar tungur 18.00 Fiskikóngurinn 18.30 Veiðisumarið 19.00 Gestagangur hjá Randver 19.30 Bubbi og Lobbi 20.00 Hrafnaþing 21.00 Sjávarútvegur á ögurstundu 21.30 Kolgeitin 22.00 Hrafnaþing 23.00 Motoring 23.30 Eitt fjall á viku Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu m. þul. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunandakt. Séra Davíð Baldursson, Eskifirði, flytur. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 „Þú Guð, sem stýrir stjarna her“. Sálmaskáldið séra Valdimar Briem. Sigurbjörn Einarsson bisk- up talar um sálma séra Valdimars. (Áður á dagskrá 1988) 09.00 Fréttir. 09.03 Landið sem rís. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.13 Hvítasunna í skáldskap og ræðum. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 11.00 Guðsþjónusta í Hallgríms- kirkju. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Í heimi fjöl-flötunganna. Rætt við Einar Þorstein Ásgeirsson hönnuð. Umsjón: Guðni Tómasson. 14.00 Útvarpsleikhúsið: Skapalón. Fyrsti þáttur: Úr verki absúrdleik- skáldsins Fernando Arrabal – Og þeir settu handjárn á blómin. (1:6) 15.00 Amma mín og ég. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Listahátíð í Reykjavík 2011. Flétta eftir Hauk Tómasson – frum- flutningur. Mótettukór Hallgríms- kirkju, Schola cantorum og Kamm- ersveit Reykjavíkur flytja í hljóðritun frá tónleikum í Hallgrímskirkju 4. júní sl. Umsjón: Elísabet I. Ragn- arsdóttir. 17.15 Kona – Femme. Louise Bour- geois ein af fremstu listakonum sögunnar. Sýning Listasafns Ís- lands á Listahátíð. 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Smásaga: Hráa hjarta eftir Kristínu Eiríksdóttur. Höfundur les. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óperukvöld Útvarpsins: Ól- ympíuleikarnir eftir Giovanni Batt- ista Pergolesi Hljóðritun frá sýningu í Julisz Slowacki-leikhúsinu í Kraká í Póllandi, 20. janúar sl. Í aðal- hlutverkum: Megakles:Yetzabel Ari- as Fernandez. Lýsidas:Mary-Ellen Nesi. Ottavio Dantone stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Sigríður Friðgeirsdóttir flytur. 22.15 Smásaga: Ionits eftir Anton Tsjekhov. Finnbogi Guðmundsson þýddi. Arnar Jónsson les. (Frá 2004) 23.05 Innra eyrað. Hljóðganga um höfnina. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir, Guðni Tómasson og Þorgerður Sigurðardóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 08.00 Barnaefni 10.20 Popppunktur (Klassart – Skálmöld) (e) 11.25 Landinn . (e) 11.55 Horfnir heimar – Járnöld (Ancient Worlds) (e) (2:6) 12.50 Roðlaust og bein- laust (e) 13.40 Önnumatur frá Spáni – Sælkeramatur (e) (4:8) 14.30 Landsleikur í hand- bolta (Úkraína – Ísland) Bein útsending. 16.15 Táknmálsfréttir 16.30 Landsleikur í hand- bolta (Ísland – Austurríki) Bein útsending. 18.00 Fréttir 18.20 Veðurfréttir 18.30 Evrópumót landsliða undir 21 árs (Spánn – England) Bein útsending. 20.45 Evrópumót landsliða – samantekt 21.15 Landinn Ritstjóri: Gísli Einarsson. 21.45 Sinfóníutónleikar í Hörpu Upptaka frá tón- leikum í Hörpu í byrjun maí. Víkingur Heiðar Ólafsson leikur einleik á píanó og Vladimír Ashke- nazí stjórnar Sinfón- íuhljómsveit Íslands. Flutt var verkið Velkomin Harpa eftir Þorkel Sig- urbjörnsson, píanókonsert eftir Edvard Grieg og Ní- unda sinfónía Beethovens. 23.30 Sunnudagsbíó – Góða hjartað (The Good Heart) Leikendur: Brian Cox, Paul Dano og Isild Le Besco. 01.10 Tríó (e) (1:6) 01.40 Evrópumót landsliða undir 21 árs (Tékkland – Úkraína) 03.25 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.00 Kung Fu Panda 11.30 Afsakið mig, ég er hauslaus 12.00 Nágrannar 13.45 Kaldir karlar 14.35 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 15.20 Blaðurskjóðan 16.05 Kapphlaupið mikla 16.55 Oprah 17.40 60 mínútur 18.30 Fréttir 19.15 Frasier 19.40 Elhúsraunir Ramsa- ys (Ramsay’s Kitchen Nig- htmares) Gordon Ramsay úr Hell’s Kitchen, heim- sækir nú veitingahús þar sem allt er að fara í hundana, maturinn hand- ónýtur, starfsfólkið gagns- laust og viðskiptavinirnir horfnir. 20.30 Hugsuðurinn (The Mentalist) 21.15 Rizzoli og Isles 22.00 Skaðabætur (Damages) 22.40 Góðkunningjar lögreglunnar (The Usual Suspects) Mynd um fimm ólíka glæpamenn eru handteknir og settir í sak- bendingu vegna glæps sem þeir frömdu ekki. Að- alhlutverk: Gabriel Byrne og Kevin Spacey. 00.25 60 mínútur 01.10 Spjallþátturinn með Jon Stewart 01.35 Söngvagleði (Glee) 02.20 Lagaflækjur (Fairly Legal) 03.35 Nikita 04.15 Málalok (The Closer) 05.00 Hugsuðurinn 05.45 Fréttir 10.45 Kraftasport 2011 (Arnold Classic) 11.30 OneAsia Golf Tour 2011 (Nanshan China Masters) 14.30 OneAsia samantekt (OneAsia Tour – Higl.) 15.25 Atvinnumennirnir okkar (Hermann Hreið- arsson) 16.00 Golfskóli Birgis Leifs 16.30 Formúla 1 (Kanada) Bein útsending frá Form- úlu 1 kappakstrinum í Montreal í Kanada. 19.00 F1: Við endamarkið 19.30 Spænski boltinn (Real Madrid – Deportivo) 21.15 Formúla 1 (Kanada) 23.15 F1: Við endamarkið 23.45 NBA úrslitin (Miami – Dallas) 08.00 The Darwin Awards 10.00 Duplicity 12.05 Kalli á þakinu 14.00 The Darwin Awards 16.00 Duplicity 18.05 Kalli á þakinu 20.00 Marilyn Hotchkiss Ballroom Dancing and Charm School 22.00 Wanted 24.00 The Green Mile 03.05 Rocky Balboa 04.45 Wanted 12.10 Rachael Ray 13.35 Million Dollar Listing 14.20 Top Chef Efnilegir matreiðslumenn þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldhúsinu. 15.10 The Biggest Loser 16.00 Survivor 16.45 WAGS, Kids & World Cup Dreams 17.45 Happy Endings 18.10 Running Wilde 18.35 Girlfriends – LOKA- ÞÁTTUR 18.55 Rules of Engage- ment 19.20 Parks & Recreation 19.45 America’s Funniest Home Videos 20.10 An Idiot Abroad – LOKAÞÁTTUR 21.00 Law & Order: Criminal Intent 21.50 Californication 22.20 Blue Bloods 23.05 Last Comic Stand- ing 00.05 The Real L Word: Los Angeles 00.50 CSI: Miami 01.35 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 07.30 Fedex St. Jude Classic – Dagur 3 10.30 US Open 2008 – Official Film 11.30 Italian Open – Dagur 4 – BEINT 15.30 Fedex St. Jude Classic – Dagur 3 18.30 Inside the PGA Tour 19.00 Fedex St. Jude Classic – Dagur 4 – BEINT 22.00 Golfing World 22.50 US Open 2009 – Official Film 23.50 ESPN America 08.30 Blandað efni 15.00 Joel Osteen 15.30 Við Krossinn 16.00 In Search of the Lords Way 16.30 Kall arnarins 17.00 David Wilkerson 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag 19.30 Maríusystur 20.00 Blandað ísl. efni 21.00 Robert Schuller 22.00 Kvikmynd 23.30 Ljós í myrkri 24.00 Joni og vinir 00.30 Kvöldljós 01.30 Global Answers 02.00 Blandað ísl. efni sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 14.25 Cheetah Kingdom 15.20 Amba The Russian Tiger 16.15 Speed of Life 17.10/21.45 Cats 101 18.05/ 23.35 Life of Mammals 19.55 I Was Bitten 20.50 Penguin Safari 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 10.00 ’Allo ’Allo! 20.00 Silent Witness 21.45 ’Allo ’Allo! DISCOVERY CHANNEL 14.00 Gold Rush: Alaska 15.00 Danger Coast 16.00 Ri- ver Monsters 17.00 How Do They Do It? 18.00 Daredevils 19.00 MythBusters 20.00 Kidnap & Rescue 21.00 Man, Woman, Wild 22.00 True Crime Scene 23.00 Most Evil EUROSPORT 16.30/17.00/22.10/22.45 Supersport: World Cham- pionship in Misano, San Marino 17.30 Equestrian 18.45 Motorsports Weekend Magazine 19.00 Cycling: Critérium du Dauphiné Libéré 20.30 Tennis: ATP Tournament 21.45 Horse Racing Time 23.15 Motorsports Weekend Magazine MGM MOVIE CHANNEL 12.05 Big Screen 12.25 The Woman in Red 13.55 West Side Story 16.20 The Dust Factory 18.00 The Great Es- cape 20.45 Pumpkin 22.40 CQ NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 Traveler’s Guide to the Planets 16.00 Ipredator 17.00 Dog Whisperer 18.00 Megafactories 19.00 Ghost Ship: Resurrection 20.00 Titanic: The Final Secret 21.00 Foreign Legion: Tougher Than The Rest 22.00 History’s Secrets 23.00 Alaska Wing Men ARD 14.30 La dolce Rita 15.55 Tagesschau 16.00 Sportschau 16.43 Ein Platz an der Sonne 16.45 Lindenstraße 17.15 Nashörner in der Serengeti 18.00 Tagesschau 18.15 Ta- tort 19.45 Mankells Wallander 21.15 Tagesthemen 21.28 Das Wetter im Ersten 21.30 Wiedersehen mit Brideshead 23.35 Tagesschau 23.40 Einige Tage mit mir DR1 11.00 Kyst til kyst 12.00 Gudstjeneste i DR Kirken 13.00 Merlin 13.05 Hjemvé 14.45 Håndbold 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 OBS 17.05 Ægyptens gåder 18.00 Maria Wern 18.45 Det sode liv 19.00 TV Avisen 19.15 SportNyt 19.20 Storbydrømme 21.00 Blodrøde di- amanter 22.30 Det grusomme udefra DR2 13.30 Magtens Mennesker 14.00 Naturtid 15.00 Danske vidundere 15.29 DR2 Tema 15.30 Gammel – aldrig i livet 15.31 De nye gamle 16.25 Gyldent efterår 18.00 Bon- derøven 18.30 Mens vi venter på at dø 18.50 Steno og Stilling 19.00 Hughs Fish Fight 19.50 Der er noget galt i Danmark 20.20 Debat 20.30 Deadline 21.00 Uskyldig eller sexgal satanist? 22.00 Izzat 23.45 De Omvendte NRK1 12.25 Skjergardsmat 12.55 Ludvig den 15. – Konge mel- lom lys og mørke 14.30 Jakten på nyresteinen 16.00 Fy- sikk på roterommet 16.10 Ingen grenser 17.00 Søn- dagsrevyen 17.40 Fugleøya Runde 18.05 Frå Lark Rise til Candleford 18.55 Der ingen skulle tru at nokon kunne bu 19.25 Kriminalsjef Foyle 21.05 Kveldsnytt 21.20 Dame- nes detektivbyrå nr. 1 23.05 Holby Blue NRK2 11.15 Panserkrysseren Potemkin 12.25 Miljokatastrofen i Kobenhavn 14.10 Jane Austens liv 15.35 Norge rundt og rundt 16.00 Mysteriet Norge 16.30 Noma på kokepunktet 17.30 Oppdrag kvinnehandel 18.30 1994 19.00 NRK nyheter 19.10 Hovedscenen 20.40 Bursdagen SVT1 13.50/16.00 Rapport 13.55 tba 14.55 Speedway 15.55 Sportnytt 16.10 Regionala nyheter 16.15 Landet runt 17.00 Sportspegeln 17.30 Rapport 17.55 Regionala nyheter 18.00 Engelska Antikrundan 19.00 Från Lark Rise till Candleford 20.00 Sommarpratarna 21.00 K Special SVT2 13.15 Desmond Tutu möter Richard Branson 14.00 Hundra svenska år 15.00 Det röda hjulet 15.30 En bok – en författare 16.00 Apostlahästar 16.30 Tid för stillhet 17.00 Drömfiskens dolda liv 17.50 Gå fint i koppel 18.00 Den sköra tråden 19.00 Aktuellt 19.15 Vad är en männ- iska? 20.15 Avsked 21.15 Rapport 21.25 Enastående kvinnor 22.15 Magnus och Petski ZDF 11.05 ZDF SPORTextra 15.00 heute 15.10 ZDF SPORTre- portage 16.00 Großes Fest zum kleinen Preis 16.30 Terra Xpress 17.00 heute 17.10 Berlin Direkt 17.28 5-Sterne – Gewinner der Aktion Mensch 17.30 Faszination Universum 18.15 Rosamunde Pilcher: Vier Jahreszeiten 21.10 heute 21.15 George Gently – Der Unbestechliche 22.45 heute 22.50 Die XXL-Fernsehgarten-Nacht 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.00 Aston Villa – Arsenal 18.45 Batistuta (Football Legends) 19.15 Liverpool – New- castle, 1998 (PL Classic Matches) Viðureign frá Anfield þar sem mættust Liverpool og Newcastle. 19.45 Premier League World 20.15 Newcastle – Liver- pool Útsending frá leik. 22.00 Man. City – Everton 23.45 Chelsea – Arsenal, 1997 (PL Classic Matc- hes) Leikmenn í liðunum á borð við Zola, Tony Adams, Ian Wright og Dennis Bergkamp. ínn n4 01.00 Helginn (e) Endursýnt efni liðinnar viku. 17.35 Bold and the Beauti- ful 19.15 Ísland í dag – helgarúrval 19.40/23.40 Sorry I’ve Got No Head 20.10 So you think You Can Dance 21.30 Sex and the City 22.30 ET Weekend 23.15 Sjáðu 00.10 Fréttir Stöðvar 2 00.55 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Bandaríska leikstjóranum og framleið- andanum Eli Roth er misboðið eftir að fréttaritari The Hollywood Reporter fjallaði um grín milli Roths og Russells Crowes og notaði það til að niðurlægja Crowe. Fréttin ber yfirsögnina „Móðg- ar gyðinga“ og kemur út frá gríni sem Crowe setti á Twitter-síðu sína en grín- ið er um þá hefð gyðinga að umskera. Þeir félagar eru vanir að skjóta hvor á annan í gegnum síðuna í saklausu gríni. „Enginn hafði samband við okkur út af fréttinni. Russell er yndisleg mann- eskja og virðir öll trúarbrögð. Þetta er æsifréttamennska af verstu sort,“ segir Roth. „Æsifréttamennska af verstu sort“ Öðlingur Eli Roth segir Crowe engan rastista heldur mikið ljúfmenni. Reuters

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.