Morgunblaðið - 11.06.2011, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.06.2011, Blaðsíða 40
40 ÚTVARP | SJÓNVARP Mánudagur | Annar í Hvítasunnu MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 2011 Gott spilakvöld er kannski ekki það fyrsta sem manni dettur í hug þegar metal- gúrúin í Metallica ber á góma, en í næstu viku munu fjór- menningarnir og góðvinirnir gefa út borðspil sem byggist á ferli sveitarinnar. Spurning er hvort þetta sé hluti af sál- fræðimeðferð þeirra félaga? Þeir eru þó ekki að finna upp hjólið þar sem spil byggð á Bítlunum og Kiss hafa þegar verið sett á markað. Metallica- borðspilið! Ætli sálfræðingurinn þurfi að vera við- staddur þegar félagarnir setjast að borði? Jack gamli White og Karen Elson eru skilin (snökt, snökt ?). Þetta myndræna par tilkynnti ákvörðun sína í gær en þau voru gift í sex ár. Ekki skilja þau þó í illu og eru fínir vinir, sem kristallast í því að þau ætla að henda í eitt risastórt skiln- aðarpartí til að fagna þessum áfanga. Fer það fram í Nashville. Segir m.a. í opinberri yfirlýsingu: ?Við verðum ávallt góðir vinir og ætlum að rækta samband okkar við börnin okkar tvö, Scarlett og Henry Lee, af krafti. Við erum óendanlega heppin með þann yndislega tíma sem við deildum saman og við hlökk- um til að sjá börnin okkar tvö vaxa úr grasi, saman og sitt í hvoru lagi.? Svo mörg voru þau orð. Þetta er allt svo blússandi hamingjuríkt allt sam- an að spurningin er óneitanlega: Af hverju voru þau að skilja? Flott Jack White og Karen Elson meðan allt lék í lyndi. Jack White og Karen Elson skilin að skiptum 20.00 L50776Heilsuþáttur Jóhönnu Þættir, sem hafa vakið verðskuldaða athygli. 20.30 L50776Golf fyrir alla Við höldum áfram að spila á Hamarsvelli í Borgarnesi. 21.00 L50776Frumkvöðlar Elínóra Inga og frum- kvöðlar Íslands. 21.30 L50776Eldhús meistarana Magnús Ingi og Viðar Freyr í eldhúsum höfuðborgarinnar. 22.00 L50776Heilsuþáttur Jóhönnu Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu m. þul. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Baldur Krist- jánsson. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Sumar raddir. Umsjón: Jónas Jónasson. 09.00 Fréttir. 09.03 Vopn í farangrinum. Finnbogi Hermannsson ræðir við Þórð Halldórsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót. Umsjón Svanhildur Jakobsdóttir. 11.00 Guðsþjónusta í Hvítasunnu- kirkjunni. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni. 14.00 Við hafið. Þórhildur Ólafs- dóttir fjallar um strandmenningu á Íslandi í fortíð, nútíð og framtíð. 15.00 Afi minn og ég. Um hlutverk og gildi afa í nútíma samfélagi. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Listahátíð í Reykjavík 2011. Hljóðritun frá Háskólatónleikum balkan-sveitarinnar Skuggamynda frá Býsans, 23. maí sl. 16.55 Smásaga: Systurnar eftir James Joyce. Sigurður A. Magn- ússon les eigin þýðingu. 17.20 Litfríð og ljóshærð. Sönglög úr Pilti og stúlku. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Skorningar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Heimsmenning á hjara ver- aldar. Um erlenda tónlistarmenn sem settu svip á íslenskt tónlistar- líf á 4. áratug síðustu aldar, t.d. Franz Mixa, Viktor Urbancic, Ró- bert Abraham Ottóson, Heinz Edelstein, Carl Billich og Fritz Weisshappel. Umsjón: Sigríður Stephensen. (e) (1:7) 20.00 Leynifélagið. 20.30 Kona ? Femme. Louise Bour- geois, ein af fremstu listakonum sögunnar. Sýning Listasafns Ís- lands á Listahátíð. Umsjón: Ingv- eldur G. Ólafsdóttir. 21.10 Í heimi fjöl-flötunganna. Rætt við Einar Þorsteinn Ásgeirs- son hönnuð. Umsjón: Guðni Tóm- asson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. 22.25 Girni, grúsk og gloríur. (e) 23.15 Kvika. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 08.00 L50776Barnaefni 10.54 L50776Loftslagsvinir (Klima nørd) (e) (3:10) 11.35 L50776Njóttu lífsins (e) 11.40 L50776Undrabarnið Alex (Only Human: A Boy Called Alex) . (e) 12.30 L50776Demantamót í frjálsum íþróttum (Bislett- leikarnir í Ósló) (e) 14.35 L50776Músíktilraunir 2011 Upptaka frá lokakvöldi (e) 15.35 L50776Evrópumót landsliða undir 21 árs (Spánn ? England) (e) 17.20 L50776Landinn (e) 17.50 L50776Táknmálsfréttir 18.00 L50776Mærin Mæja 18.08 L50776Húrra fyrir Kela 18.30 L50776Sagan af Enyó ( 19.00 L50776Fréttir 19.20 L50776Veðurfréttir 19.30 L50776Nótan Úrvalsnem- endur úr tónlistarskólum landsins koma fram á uppskeruhátíð þeirra. 20.30 L50776Horfnir heimar ? Grikkir (Ancient Worlds) Sagt frá blómaskeiði lista, heimspeki og vísinda í Grikklandi. (3:6) 21.25 L50776Leitandinn (Legend of the Seeker) Bannað börnum. (28:44) 22.10 L50776Seinni fréttir 22.25 L50776Veðurfréttir 22.30 L50776Liðsaukinn (Rejseholdet) Bannað börnum. (4:32) 23.35 L50776Hvít lygi (Little White Lie) Atvinnulaus leikari verður skotinn í stúlku og skrökv- ar því að henni að hann sé geðlæknir. Það á eftir að draga dilk á eftir sér. Leikendur: Elaine Cassidy og Andrew Scott. 00.45 L50776Fréttir 00.55 L50776Dagskrárlok 07.00 L50776Barnaefni 10.30 L50776Fíllinn Horton 12.00 L50776Harry Potter og blendingsprinsinn (Harry Potter and the Half-Blood Prince) 0 Þegar Harry Potter byrjar 6. árið sitt í Hogw- arts-skólanum uppgötvar hann gamla bók sem er merkt blendingsprins- inum. Voldemort eykur kraft sinn en það veldur því að Hogwarts er ekki jafn öruggur staður og hann var. 14.35 L50776Smallville 15.30 L50776Buslugangur 16.35 L50776Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 17.20 L50776Oprah 18.05 L50776Simpson fjölskyldan 18.30 L50776Fréttir 18.50 L50776Veður 19.00 L50776Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.25 L50776Nútímafjölskylda (Modern Family) 19.50 L50776Söngvagleði (Glee) 20.35 L50776Lagaflækjur (Fairly Legal) 21.20 L50776Nikita 22.05 L50776Björgun Grace 22.50 L50776Skrifstofan (Office) 23.25 L50776Svona kynntist ég móður ykkar 23.50 L50776Nútímafjölskylda 00.15 L50776Bein (Bones) 01.00 L50776Vel vaxinn (Hung) 01.30 L50776Rithöfundur í redd- ingum (Bored to death) Aðalhlutverk: Ted Dans- on, Jason Schwartzman og Heather Burns. 01.55 L50776Konungurinn 03.35 L50776Skotmark 04.20 L50776Lagaflækjur 05.00 L50776Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 05.25 L50776Fréttir/Ísland í dag 07.00 L50776NBA úrslitin (Miami ? Dallas) Útsending frá sjötta leik Miami Heat og Dallas Mavericks í úrslit- um NBA. 18.10 L50776Kraftasport (Arnold Classic) Á þetta mót mæta flestir af bestu og sterkustu lík- amsræktarköppum ver- aldar enda Arnold Classic eitt stærsta mót sinnar tegundar í heiminum. 18.45 L50776Enski deildabikarinn (Scunthorpe Utd. ? Man. Utd.) Útsending frá leik. 20.30 L50776Golfskóli Birgis Leifs Birgir Leifur Hafþórsson tekur fyrir allt sem tengist golfi og nýtist kylfingum á öllum stigum leiksins. 21.00 L50776NBA úrslitin (Miami ? Dallas) Útsending frá sjötta leik Miami Heat og Dallas Mavericks í úrslit- um NBA. 22.50 L50776Enski deildabikarinn (Tottenham ? Arsenal) Útsending frá leik Totten- ham og Arsenal. 06.30/20.00 L50776The Memory Keeper?s Daughter 08.00/14.00 L50776Something?s Gotta Give 10.05 L50776Step Brothers 12.00/18.00 L50776A Little Trip to Heaven 16.05 L50776Step Brothers 22.00 L50776Into the Storm 24.00 L50776CJ7 02.00 L50776Fur 04.00 L50776Into the Storm 06.00 L50776Little Children 12.00 L50776Rachael Ray 12.45 L50776America?s Funniest Home Videos 13.10 L50776The Courageous Heart of Irena Sendler Aðalhlutverk: Anna Pa- quin. Í öðrum helstu hlut- verkum eru Marcia Gay Harden og Goran Visnjic. 14.40 L50776America?s Funniest Home Videos 15.05 L50776Video Game Awards 2010 16.35 L50776An Idiot Abroad 17.25 L50776Rachael Ray 18.10 L50776Top Chef 19.00 L50776Kitchen Nightmares 19.45 L50776Will & Grace 20.10 L50776One Tree Hill 20.55 L50776Hawaii Five-O 21.45 L50776CSI LOKAÞÁTTUR 22.35 L50776Penn & Teller 23.05 L50776Californication 23.35 L50776Law & Order: Criminal Intent 00.25 L50776CSI: Miami 01.10 L50776Will & Grace 01.30 L50776Hawaii Five-O 06.00 L50776ESPN America 08.10 L50776Fedex St. Jude Classic ? Dagur 4 11.10/12.00 L50776Golfing World 12.50 L50776Fedex St. Jude Classic ? Dagur 4 15.10 L50776PGA Tour ? Highlights 16.00 L50776US Open 2000 ? Official Film 17.00 L50776US Open 2002 ? Official Film 18.00 L50776Golfing World 18.50 L50776Fedex St. Jude Classic ? Dagur 4 22.00 L50776Golfing World 22.50 L50776US Open 2006 ? Official Film 23.50 L50776ESPN America 08.00 L50776Blandað efni 12.00 L50776Blandað ísl. efni 13.00 L50776Global Answers 13.30 L50776Kvöldljós 14.30 L50776Trúin og tilveran 15.00 L50776Samverustund 16.00 L50776Blandað ísl. efni 17.00 L50776Helpline 18.00 L50776Billy Graham 19.00 L50776Jimmy Swaggart 20.00 L50776David Wilkerson 21.00 L50776In Search of the Lords Way 21.30 L50776Maríusystur 22.00 L50776CBN fréttastofan ? 700 klúbburinn 23.00 L50776Global Answers 23.30 L50776Joel Osteen sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.20 Karina: Wild on Safari 16.15 Great Savannah Race 17.10/21.45 Dogs 101 18.05/23.35 Into the Pride 19.00 Mutant Planet 19.55 Your Worst Animal Nightmares 20.50 Great Savannah Race 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 16.30 ?Allo ?Allo! 17.30/23.00 Dalziel and Pascoe 19.10 Top Gear 20.00/22.15 Jack Dee Live at the Apollo 20.45 QI 21.15 Little Britain 21.45 Coupling DISCOVERY CHANNEL 15.30/16.00 How It?s Made 16.00 Cash Cab 16.30 The Gadget Show 18.00 MythBusters 19.00 Desert Car Kings 20.00/22.00 Wheeler Dealers 21.00 Ultimate Survival 22.30 Fifth Gear 23.00 American Loggers EUROSPORT 17.30 Football: Toulon Tournament 18.45 WATTS 18.55/ 19.30 Clash Time 19.00 This Week on World Wrestling En- tertainment 19.35 Pro wrestling 20.30 Cycling: Critérium du Dauphiné Libéré 21.30 Football: Toulon Tournament 22.30 Le Mans 24 Hours MGM MOVIE CHANNEL 13.50 Dirty Work 15.10 The Great Escape 18.00 The Little Death 19.30 Big Screen 19.45 A Dry White Season 21.30 The Offence 23.25 Running Scared NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 Ghost Ship: Resurrection 16.00/23.00 I Didn?t Know That 16.30/23.30 Nat Geo?s Most Amazing Photos 17.00 Dog Whisperer 18.00/20.00/22.00 Air Crash Investigation 19.00/21.00 Hard Time ARD 12.45 Der Zauber des Regenbogens 14.15 Die Blüc- herbande 15.45/18.00/22.15 Tagesschau 15.55 Shrek, der Dritte 17.15 Tödlicher Wettlauf am Mount Everest 18.15 Tatort 19.45 Mankells Wallander 21.15 Tagesthe- men 21.28 Das Wetter im Ersten 21.30 Mankells Wall- ander 23.05 St. Ives ? Alles aus Liebe DR1 11.45 Mord på hjernen 13.20 Kinamand 14.50 Gæt, hvem der ligger under sengen 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Gasolin 17.45 Gasolin United 18.00 Kyst til kyst 19.00 TV Avisen 19.10 SportNyt 19.20 Den du frygter 20.50 Blodrøde diamanter 22.15 Kodenavn: Jane Doe DR2 12.50 Dage i haven 13.20 DR Friland 13.50 Dokumania 15.35 The Daily Show 15.55 På sporet af østen 16.45 Columbo 18.00 Hvide slaver 18.40 The Tudors 20.30 Deadline 20.50 De Omvendte 21.20 The Daily Show 21.45 Anvil! ? det glemte heavyband NRK1 13.25 Damenes detektivbyrå nr. 1 15.10 Ingen grenser 15.55 Billedbrev fra Norge 16.40 Distriktsnyheter 17.30 Store leker: Lego 18.25 Walkabout: India, i maharajaenes rike 18.55 Drageløperen 21.00 Kveldsnytt 21.20 Lewis 22.50 Sosialt sjølvmord 23.20 Sport Jukeboks NRK2 15.00 Derrick 16.00 Dansedraumar 17.30 Røst 18.00 Carluccio og italiensk matkunst 18.50 Billedbrev 19.00 NRK nyheter 19.10 Genial design 20.00 I Tyskland med Al Murray 21.00 Louis Theroux hos en hatet familie 22.00 En amerikansk agent ber om tilgivelse SVT1 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Luftslott eller drömslott 17.05 K-märkt form 17.10 Kulturnyheterna 17.20 Sverige i dag sommar 17.30 Rap- port 17.52 Regionala nyheter 18.00 Cleo 18.30 Balett är kul! 19.00 Vem tror du att du är? 19.45 Semester, se- mester, semester 20.00 Ramp 20.30 Hela apparaten ? om teknikens världar 21.00 Damages 21.45 Engelska Antikrundan 22.45 Rapport 22.50 Sommarpratarna 23.50 Rapport 23.55 Den sköra tråden SVT2 14.20 Gudstjänst 15.05 Tid för stillhet 15.35 Nyhet- stecken 15.45 Uutiset 16.00 Svarta mambans räddare 16.55 Russin 17.00 Vem vet mest? 17.30 Trädg- årdsfredag 18.00 Hundra svenska år 19.00 Aktuellt 19.22 Regionala nyheter 19.30 Entourage 19.55 Wallace & Gromit 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Tager du 21.15 Mat som håller 21.45 Apostlahästar 22.15 Antikmagasinet ZDF 14.40 Das Traumschiff 16.15 Untergang der Wikinger 17.00 heute 17.14 Wetter 17.15 Im Wald der Wälder 17.30 Faszination Universum 18.15 Niemand ist eine In- sel 19.45 Inspector Barnaby 21.25 ZDF heute-journal 21.28 Wetter 21.40 Das Spiel der Macht 23.35 heute 23.40 George Gently ? Der Unbestechliche 92,4 L5018993,5 stöð 2 sport 2 18.00 L50776Tottenham ? Chelsea, 2001 (PL Clas- sic Matches) 18.30 L50776Arsenal ? Wigan 20.15 L50776Man. Utd. ? Man. City Útsending frá leik. . 22.00 L50776Chelsea ? West Ham 23.45 L50776West Ham Utd ? Manchester Utd (PL Clas- sic Matches) ínn n4 18.15 L50776Að norðan 18.30 L50776Tveir gestir 19.00 L50776Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti. 19.30 L50776The Doctors 20.15 L50776Ally McBeal 21.00 L50776Fréttir Stöðvar 2 21.25 L50776The Office 22.00 L50776The Mentalist 22.45 L50776Rizzoli & Isles 23.30 L50776Damages 00.10 L50776Ally McBeal 00.55 L50776The Doctors 01.35 L50776The Office 02.05 L50776Sjáðu 02.30 L50776Fréttir Stöðvar 2 03.20 L50776Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Universal keypti fyrir nokkrum ár- um kvikmyndaréttinn að myndinni Asteroids, sem mun byggjast á hin- um fornfálega tölvuleik sem Atari setti á markað fyrir margt löngu. Nú er verið að ræða við leikstjóra og er það sjálfur Roland Emmerich sem er í sigtinu (Independence Day, God- zilla, 2012). Ef einhverjum er treyst- andi til að breyta úr sér gengnum tölvuleik í eitthvað RISASTÓRT og spennandi þá er það að sjálfsögðu hinn þýski Emmerich, sem er fyr- irmunað að gera eitthvað lítið. Emmerich í tölvuleik Skjáskot Svona lítur tölvuleikurinn gamli út. Spennandi!?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.