Morgunblaðið - 11.06.2011, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.06.2011, Blaðsíða 47
MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 2011 FRÁBÆR ÞRÍVÍDD MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS T.V. - KVIKMYNDIR.IS GLERAUGU SELD SÉR - FRÉTTATÍMINN “BESTA ‘PIRATES’ MYNDIN” - M.P FOX TV P.H. BOXOFFICE MAGAZINE STÓRKOSTLEG ÞRÍVÍDDARÆVINTÝRAMYND UPPLIFÐU STUNDINA SEM Á EFTIR AÐ BREYTA HEIMINUM! FRÁ HÖFUNDUNUM SEM FÆRÐU OKKUR BOX OFFICE MAGAZINE 90/100 VARIETY 90/100 THE HOLLYWOOD REPORTER JACK BLACK, ANGELINA JOLIE, DUSTIN HOFFMAN, JACKIE CHAN, SETH ROGEN, LUCY LIU, JEAN-CLAUDE VAN DAMME OG GARY OLDMAN BRIDESMAIDS KL. 3 (TILBOÐ) - 5.20 - 8 - 10.40 12 X-MEN: FIRST CLASS KL. 3 (TILBOÐ) - 5.20 - 8 - 10.40 12 WATER FOR ELEPHANTS KL. 3 (TILBOÐ) - 5.30 - 8 - 10.30 L HÆVNEN KL. 3 (TILBOÐ) - 5.40 12 FAST FIVE KL. 8 - 10.30 12 - MBL BRIDESMAIDS KL. 1 (TILBOÐ) - 5.20 - 8 - 10.40 12 BRIDESMAIDS Í LÚXUS KL. 2.40 - 5.20 - 8 - 10.40 12 X-MEN: FIRST CLASS KL. 5.15 - 8 - 10.45 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSL.T 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.40 - 5.50 L KUNG FU PANDA 2 ÍSL.T 2D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.10 L KUNG FU PANDA 2 ENSKT TAL 3D KL. 8 L PIRATES 4 3D KL. 5 - 8 - 10 10 RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 L BRIDESMAIDS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 X-MEN: FIRST CLASS KL. 5.40 - 8 - 10.30 12 PAUL KL. 3.40 (TILBOÐ) 12 GNÓMÍÓ & JÚLÍA 3D KL. 3.40 (TILBOÐ) L EIN SKEMMTILEGASTA OG FLOTTASTA GAMANMYND SUMARSINS! LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar TÍMAR OG TILBOÐ GILDA 11.-13. JÚNÍ FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR ÞRÍVÍDD EINS OG HÚN GERIST BEST - BOX OFFICE MAGAZINE SÝND Í 2D OG 3D  “Besta gamanmyndin sem ég hef hingað til séð á árinu... Fyndin, trúverðug og vandræðaleg á besta hátt. Strákar munu fíla hana, konur munu elska hana!” T.V. - Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt „BETRI EN THE HANGOVER” cosmopolitan FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SUPERBAD, KNOCKED UP, OG THE 40-YEAR-OLD VIRGIN ATH. FORSÝND Á SUNNUDAG KL. 23:30 FRÁ STEVEN SPIELBERG OG J.J. ABRAMS KEMUR EIN BESTA ÆVINTÝRA/SPENNUMYND ÁRSINS GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐUTilboð í bíó BRIDESMAIDS Sýnd kl. 4, 6:30 og 9 X-MEN: FIRST CLASS Sýnd kl. 7 og 10:10 KUNG FU PANDA 2 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 2(950kr), 4 og 6 KUNG FU PANDA 2 2D ÍSL TAL Sýnd kl. 2(700kr) og 4 PAUL Sýnd kl. 8 FAST & FURIOUS 5 Sýnd kl. 10 GNÓMEÓ OG JÚLÍA Sýnd kl. 2(950kr) -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is www.laugarasbio.is − bara lúxus Hljómsveitin Miri held- ur í tónleikaferð til Kan- ada vikuna 12.-19. júní og kemur m.a. fram á tónleikahátíðinni North by North East (NXNE) í Toronto. Sveitin hyggur á fleiri ferðir á næstunni þar sem fyrsta breið- skífa hennar, Okkar, sem gefin var út hjá Kima í fyrra á Íslandi, kemur út hjá Kima í samstarfi við þýska plötufyrirtækið Morr í Evrópu og Bandaríkj- unum í september. Hljómsveitin heldur svo tónleika á Faktorý í kvöld ásamt Vigri. Vesturfararnir í Miri Víðförlir Hljómsveitin Miri er á leið til Kanada. Þó ég hafi aldrei migið í salt-an sjó ber ég engu að síðurhlýhug mikinn til ákveðinsfrystitogara hér á landi. Hér erum við að tala um Kleifaberg- ið frá Ólafsfirði sem verður að teljast söngglaðasta fiskiskip Íslandssög- unnar en áhöfnin hefur sem hljóm- sveitin Roðlaust og beinlaust gefið út nokkrar hljómplötur, m.a. með lögum skipstjórans Björns Vals Gíslasonar sem situr nú á þingi fyrir Vinstri græna. Með hljómdiskum sínum hefur Birni og félögum tekist að leiða okk- ur landkrabbana inn í veruleika sjó- mannslífsins að einhverju leyti en svo reit ég um plötuna Brælublús fyrir sjö árum síðan eða svo: „Það er eitthvað svo „alvöru“ að heyra sjóara, kannski nýkomna í land eftir fiskirí, skella sér inn í lítið hljóðver á Ólafsfirði og syngja með eigin nefi um brælu, kvóta og „harð- soðna hátekjumenn“. Þessir söngvar eru beint af þorskinum (eða því sem þeir eru að veiða þarna fyrir norðan) og eru fyndnir, hressandi, skemmti- legir og þegar best lætur heillandi. Maður hefur í raun aldrei heyrt neitt þessu líkt.“ Já, Björn og félagar eru hafs ígildi. Heimildarmyndin sem hér er til umfjöllunar fylgir þeim félögum eft- ir, hvort heldur út á sjó eða upp á svið og viðtöl eru tekin við áhöfnina og þá sem standa henni næst, konur bæði og börn. Maður fær ágæta mynd af stemningunni um borð og þeim þétta hóp sem áhöfnina skipar og það er auðsýnilegt að andinn í Kleifaberginu er góður og gott bet- ur en það. Þetta „gott betur en það“ hlýtur því að liggja í söngnum sem bætir bæði og kætir eins og við vit- um öll. Myndin rúllar vel, tempóið er gott og handritið sömuleiðis, enda um- fjöllunarefnið í senn forvitnilegt og ævintýralegt. Ambögur eru þær helstar að tæknivinna er ekki nægi- lega góð, hljóð er stundum óskýrt og tökur undarlegar. Björn Valur kemur fyrir sem stó- ískur leiðtogi og það er fyndið þegar hann segir með kersknisblik í aug- um: „Hér í Ólafsfirði eru menn ann- aðhvort kommúnistar eða sjálfstæð- ismenn. Og ég er ekki sjálfstæðis- maður.“ Það gefur myndinni svo aukna vigt þegar hlið eiginkvenn- anna heyrist og þá er ákveðin saga í gangi en myndin endar úti í Frakk- landi þar sem sveitin kemur fram á sjóarahátíð og spilar þar og syngur. Fínasta heimild um þessa lagvissu syni hafsins og megi þeir róa og radda á meðan sól gyllir haf. Sönggleði Roðlaust og beinlaust á hátíð í Frakklandi. Roðlaust og beinlaust bbbmn Leikstjórn: Ingvar A. Þórisson. Handrit: Jón Þórisson. Hljóðhönnun. Gunnar Árnason. 48 mínútur. Ísland. 2011 ARNAR EGGERT THORODDSEN KVIKMYNDIR Það gefur á bátinn … Myndin er sýnd í Sjónvarpinu á morgun, sunnudag, kl. 12.50.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.