Morgunblaðið - 11.06.2011, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.06.2011, Blaðsíða 7
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn MeðdómiHæstaréttarlýkuróvissufjöldamargra fyrirtækja um fjárhagsstöðu þeirra. Við byrjum nú þegar að endurreikna lán fyrirtækja Traust staða fyrirtækja felurísérgagnkvæman ávinning Landsbankans og viðskiptavinahans.Þaðer einn af hornsteinum nýrrar stefnubankansaðljúka fjárhagslegri endurskipu- lagningu á farsælan hátt. Dómur féll í Hæstarétti áfimmtudagþarsem tekinnvarafvafiumlögmætigengistryggingar lána fyrirtækja við erlenda mynt. Landsbankinn fagnarþvíaðþessarióvissuhafiveriðeytt. Þaðervonbankansaðíkjölfariðmunifjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja ganga hraðar. Endurútreikningur hefstnúþegar Landsbankinn var undir þaðbúinnaðdómurkynni aðfallaáþessavegu.Við getumþvígengiðbeinttil verks og endurreiknað lán þarsemlánsformkveðaáum sömuefnisatriðiogdæmd hafa verið ólögmæt af hálfu Hæstaréttar. Við endurút- reikning verður miðað við lægstu óverðtryggða útláns- vextiSeðlabankaÍslandseins og þeir voru á hverjum tíma. Endurútreikningi verður lokiðeinshrattogauðiðer. Næstu skref Viðskiptavinum standa til boða tvær leiðir til að greiða aflánumsínummeðaná endurútreikningi stendur: 1 Aðgreiðaáframafláninu með óbreyttum hætti. 2 Aðgreiða55%affjárhæð skv. síðustu greiðslutil- kynningu af láninu. Óvissu lokið Sú lagalega óvissa sem ríkt hefurumlögmætigengis- tryggingar lána við erlenda mynthefurtafiðúrvinnslu skuldamála fyrirtækja. Það erþvívonbankansaðþeirri óvissuhafinúveriðeyttog bankinnogviðskiptavinir hans geti lokið málum áfarsælanhátt. Traust fjárhagsstaða Dómur Hæstaréttar staðfestir niðurstöðu héraðsdóms fyrr á þessuári.Sérstökgjaldfærsla, sem nam 18,1 milljarði króna,varfærðíreikninga bankansásíðastaáritilað mæta áhrifum þessa dóms og annarra. Niðurstaða dóms Hæstaréttarmunþvíekki hafafrekariáhrifáfjárhags- stöðu bankans. Við munum endurreikna tæplega 4.000 lán

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.