Morgunblaðið - 30.08.2011, Page 26
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 2011
Atvinnuauglýsingar
Hótel Búðir
Óskum eftir herbergisþernu. Viðkomandi þarf
að geta hafið störf sem fyrst.
Vinsamlegast hafið samband á netfang
budir@budir.is eða í síma 435 6700.
Stýrimaður óskast
Stýrimann vantar á Blíðu SH 277
sem rær á beitukóng frá Stykkishólmi.
Nánari upplýsingar í síma
661 8133 eða 892 9360.
Tollstjóri óskar eftir að ráða deildarstjóra rannsóknardeildar tollasviðs
Hjá Tollstjóra starfar hópur hæfileikaríks starfsfólks sem hefur það að markmiði að veita góða og
skilvirka þjónustu og standa vörð um hagsmuni almennings og atvinnulífs. Lögð er áhersla á símenn-
tun starfsmanna, heilsueflingu og góðan aðbúnað.
Embættispróf í lögfræði eða sambærileg menntun
Tölvufærni sem nýtist í starfi
Gott vald á íslensku, bæði á töluðu og rituðu máli, auk þess að hafa góða kunnáttu í ensku og einu
Norðurlandamáli
Hæfni til frumkvæðis, sjálfstæðra vinnubragða, samstarfs og samskipta
Traust vinnubrögð
Leiðtoga- og stjórnunarhæfni þ.m.t. færni í mannlegum samskiptum og skipulagsfærni
Kurteisi, þjónustulipurð, nákvæmni, samviskusemi
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Athygli er vakin á að
umsóknir gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.
DEILDARSTJÓRI
RANNSÓKNARDEILDAR
Starfssvið:
Menntunar- og hæfniskröfur:
Deildarstjóri rannsóknardeildar hefur umsjón með
verkefnum rannsóknardeildar og sinnir jafnframt
ýmsum lögfræðilegum úrlausnarefnum. Hann á sæti í
yfirstjórn tollasviðs .
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra
starfsmanna. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að
öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna
ríkisins nr. 70/1996.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Karen Bragadóttir,
forstöðumaður tollasviðs í síma 560-0300. Æskilegt er
að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til 3. 9. 2011 Umsóknir merktar
„deildarstjóri rannsóknardeildar“ ásamt ferilskrá skal
skila til mannauðssviðs embættisins Tryggvagötu 19,
101 Reykjavík eða í gegnum tölvupóst: starf@tollur.is
Stjórnun og stefnumótun
Ábyrgð á rannsóknum tollalagabrota á landsvísu og annarri meðferð mála á þessu sviði
Aðstoð og samstarf við lögreglu, ákæruvald, erlend tollyfirvöld og fleiri vegna rannsókna og meðferð
mála í tengslum við tollalagabrot
Kennsla við Tollskóla ríkisins
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti
107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Arnarsíða 2B, íb. 02-0101 (214-4779) Akureyri, þingl. eig. Kristjana G.
Benediktsdóttir, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 2.
september 2011 kl. 10:00.
Ásabyggð 16, einb. 01-0101 (214-4839) Akureyri, þingl. eig. Bjarmi A.
Sigurgarðarsson, eignarhluti, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á
Akureyri, föstudaginn 2. september 2011 kl. 10:00.
Brekkuhús 1 shl. 152357, íb. 01-0101 (215-7161) Hörgársveit, þingl. eig.
Hreinn Haukur Pálsson og Hugrún Lísa Heimisdóttir, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, föstudaginn 2. september 2011 kl. 10:00.
Byggðavegur 145, íb. 01-0101 (214-5186) Akureyri, þingl. eig. Stefán
Bachmann Karlsson og Kristjana Erlingsdóttir, gerðarbeiðendur
Akureyrarkaupstaður og Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 2.
september 2011 kl. 10:00.
Böggvisbraut 5, íb. 01-0101, bílsk. 02-0101 (215-4731) Dalvíkurbyggð,
þingl. eig. Brynja Ólafsdóttir og Matthías Matthíasson, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 2. september 2011 kl. 10:00.
Fannagil 28, raðhús 01-0204, bílsk. 01-0209 (227-4147) Akureyri, þingl.
eig. Axel Gunnar Vatnsdal og Margrét Baldvinsdóttir, gerðar-
beiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn
2. september 2011 kl. 10:00.
Gránufélagsgata 45, trésmíðaverkstæði 01-0101 (214-6645) Akureyri,
þingl. eig. Ösp sf., trésmiðja, gerðarbeiðandi Skjaldborg
kröfuhafafélag 10 ehf., föstudaginn 2. september 2011 kl. 10:00.
Gránufélagsgata 49, skrifst. 01-0102 (225-1994) Akureyri, þingl. eig.
Glerá ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og BYR, útibú 1145,
föstudaginn 2. september 2011 kl. 10:00.
Hafnarstræti 79, íb. 01-0201 (214-6928) Akureyri, þingl. eig. Sigurður
Jóhann Hermannsson, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður,
föstudaginn 2. september 2011 kl. 10:00.
Hjallalundur 5, íbúð F 03-0401 (214-7375) Akureyri, þingl. eig. Karl
Sveinsson og Margrét Lilja Árnadóttir, gerðarbeiðendur Akureyrar-
kaupstaður og Borgun hf., föstudaginn 2. september 2011 kl. 10:00.
Hvammur, 152116, einb. 01-0101 (215-6376) Hrísey, Akureyri, þingl.
eig. Kristján Ingimar Ragnarsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaup-
staður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 2. september 2011 kl. 10:00.
Höfðahlíð 2, einbýli 01-0101 (214-7990) Akureyri, þingl. eig. Erlingur
Örlygsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 2. septem-
ber 2011 kl. 10:00.
Höskuldsstaðir, lóð 196631, sumarbústaður 01-0101 (215-9005)
Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Elva Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur BYR
hf. og Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., föstudaginn 2. september 2011
kl. 10:00.
Kóngsstaðir,151959, eignarhl. 2,5%, jörð í byggð, Dalvíkurbyggð,
þingl. eig. Einar Bjarki Valdimarsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn
á Blönduósi, föstudaginn 2. september 2011 kl. 10:00.
Krossar 152165, jörð í byggð, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Snorri
Snorrason, gerðarbeiðandi Dalvíkurbyggð, föstudaginn 2. september
2011 kl. 10:00.
Litlahlíð 152840, íbúð 02-0101, bílsk. 03-0101 (215-9941) Eyjafjarðar-
sveit, þingl. eig. Anna HafdísTheodórsdóttir og Friðrik Sigtryggur
Bjarnason, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Akureyri, Vaðlabyggð
ehf. og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 2. september 2011
kl. 10:00.
Meltröð 2, íb. 01-0201 (230-5429) Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Margrét
Baldvina Aradóttir og Benedikt Hjaltason, gerðarbeiðandi Eyja-
fjarðarsveit, föstudaginn 2. september 2011 kl. 10:00.
Móasíða 4C, eignarhluti, raðh. 03-0101, bílsk. 07-0103 (214-9178)
Akureyri, þingl. eig. Pétur Björgvin Ingason, gerðarbeiðandi N1 hf.,
föstudaginn 2. september 2011 kl. 10:00.
Munkaþverárstræti 32, íbúð 01-0101 (214-9345) Akureyri, þingl. eig.
Sigurður Jóhann Hermannsson, gerðarbeiðandi Akureyrarkaup-
staður, föstudaginn 2. september 2011 kl. 10:00.
Njarðarnes 2, iðnaður/þjónusta 01-0105 (225-6077) Akureyri, þingl.
eig. Dagsljós ehf., gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn
2. september 2011 kl. 10:00.
Norðurgata 31, íb. 01-0101 (214-9491) Akureyri, þingl. eig. Leifur Egils-
son, gerðarbeiðandi Valitor hf., föstudaginn 2. september 2011 kl.
10:00.
Norðurvegur 7-11, íbúð ´65, 01-0201 (227-2883) Hrísey, Akureyri, þingl.
eig. Birgir Rafn Sigurjónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
föstudaginn 2. september 2011 kl. 10:00.
Setberg 152937, fjós 01-0101 (216-0359) Svalbarðsstrandarhreppi,
þingl. eig. AUTO ehf., gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Akureyri og
Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 2. september 2011 kl. 10:00.
Skarðshlíð 24, íb. B 02-0201 (215-0320) Akureyri, þingl. eig. Sandra
Dís Leifsdóttir og Ingvi Hrannar Jónsson, gerðarbeiðandi Akureyrar-
kaupstaður, föstudaginn 2. september 2011 kl. 10:00.
Sunnuhlíð 21, íbúð C 02-0202 (215-1145) Akureyri, þingl. eig. Gestur
Helgi Friðjónsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Kaupthing
mortgages Fund og Skeljungur hf., föstudaginn 2. september 2011 kl.
10:00.
Svarfaðarbraut 16, íb. 01-0101 (215-5294) Dalvíkurbyggð, þingl. eig.
Vigdís Sævaldsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf.,
föstudaginn 2. september 2011 kl. 10:00.
Vanabyggð 1, íb. 01-0201 (215-1497) Akureyri, þingl. eig. Sigrún
Hjaltalín, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. starfsm. rík. A-deild, föstudaginn
2. september 2011 kl. 10:00.
Vanabyggð 11, íb. 01-0101, bílsk. 01-0102 (215-1537) Akureyri, þingl.
eig. Ingibjörg Sævarsdóttir, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður,
föstudaginn 2. september 2011 kl. 10:00.
Viðjulundur 1, björgunarst./vélag. 02-0101 (215-1830) Akureyri, þingl.
eig. Viðjulundur ehf., gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstu-
daginn 2. september 2011 kl. 10:00.
Viðjulundur 1, íbúð 01-0102 (215-1829) Akureyri, þingl. eig. Viðju-
lundur ehf., gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn
2. september 2011 kl. 10:00.
Viðjulundur 1, Lundur, íb. 01-0101 (215-1828) Akureyri, þingl. eig.
Viðjulundur ehf., gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn
2. september 2011 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
29. ágúst 2011.
Halla Einarsdóttir, ftr.
Bílaþjónusta
Húsviðhald
Laga ryðbletti á þökum.
Hreinsa þakrennur og tek
að mér ýmis smærri verk.
Upplýsingar í síma 847 8704
eða manninn@hotmail.com.
Í REYKJAVÍK: HRAÐI + ACTION
Sönn skemmtun. Sjóveiki nei.
Bara stuð. Vinnuhópar. Vinahópar.
Sími 861 3840.
HljóðfæriFellihýsi
Ferðavagnageymsla Borgarfirði
Geymum tjaldvagna, fellihýsi,
hjólhýsi, báta og fleira í upphituðu
rými. Gott verð.S: 612-6130
E-mail solbakki.311@gmail.com.
Yamaha rafpíanó til sölu
Full stærð, 3 ára, svarbrúnt með
upptökumöguleikum o.fl. Píanóstóll
með pumpu fylgir með (sjá á mbl.is).
Selst saman á 150 þús. Frekari uppl.
í síma 822 5113.
Skemmtanir
Byssur
Skotfæri frá Sellier & Bellot
Erum með mikið úrval af riffilskotum
á góðu verði frá Sellier & Bellot.
Skoðaðu vefsíðuna okkar Tactical.is
og líttu á verðin. Netlagerinn slf.
Sími 517 8878.
Smáauglýsingar 569 1100