Morgunblaðið - 30.08.2011, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 30.08.2011, Qupperneq 27
1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 Re7 6. 0-0 Bg6 7. Rh4 c5 8. c3 Rbc6 9. Be3 cxd4 10. cxd4 Rf5 11. Rxf5 Bxf5 12. Rc3 Be7 13. f4 Bg6 14. a3 0-0 15. b4 f6 16. Dd2 Dd7 17. g3 Bf5 18. h4 Bh3 19. Hfc1 fxe5 20. fxe5 Had8 21. Hd1 h6 22. g4 h5 23. gxh5 Bxh4 24. Kh2 Bf5 25. Hg1 Hf7 26. Rb5 Be7 27. Hg2 Be4 28. Hg3 Hdf8 29. Hag1 Bh4 30. Rd6 Bxg3+ 31. Hxg3 Dd8 32. Bg5 Hf2+ 33. Kg1 Staðan kom upp á heimsmeistaramóti 20 ára og yngri í opnum flokki sem lauk fyrir skömmu í Chennai á Indlandi. Ar- menski stórmeistarinn Robert Hovhann- isyan (2.556) hafði svart gegn þýska al- þjóðlega meistaranum Niclas Huschenbeth (2.521). 33. … Rxd4! 34. Dxd4 Hxe2 35. Bf6 hvítur hefði orðið mát eftir 35. Bxd8 He1+ 36. Kh2 Hh1#. 35. … Hxf6 36. exf6 Dxd6 37. f7+ Kxf7 38. Hxg7+ Ke8 39. Hg8+ Kd7 40. Hg7+ Kc6 41. Dc3+ Kb6 42. Dd4+ Ka6 43. b5+ Kxb5 44. Hxb7+ Kc6 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik DAGBÓK 27 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 2011 Sudoku Frumstig 8 6 9 5 4 9 1 2 5 7 1 8 4 5 9 7 6 8 4 1 4 8 6 7 5 7 1 1 8 4 3 2 4 7 5 6 8 1 4 7 6 4 6 3 8 1 5 5 7 3 2 4 7 9 6 3 1 1 2 4 3 2 1 4 5 5 8 4 1 8 6 4 7 9 1 7 1 7 8 4 2 3 9 5 6 2 6 5 1 7 9 8 3 4 4 3 9 5 8 6 2 7 1 6 8 1 3 5 2 7 4 9 9 5 7 6 4 8 3 1 2 3 2 4 9 1 7 5 6 8 8 1 2 7 3 4 6 9 5 5 9 3 2 6 1 4 8 7 7 4 6 8 9 5 1 2 3 4 8 2 7 6 5 9 1 3 1 5 9 2 4 3 7 8 6 6 3 7 1 8 9 4 5 2 8 9 6 5 1 2 3 7 4 3 2 5 8 7 4 1 6 9 7 4 1 3 9 6 8 2 5 9 1 4 6 2 8 5 3 7 5 6 8 4 3 7 2 9 1 2 7 3 9 5 1 6 4 8 2 8 1 5 4 7 6 9 3 5 9 6 1 8 3 7 2 4 3 7 4 6 9 2 5 1 8 6 3 9 8 2 4 1 7 5 1 4 7 9 3 5 8 6 2 8 2 5 7 1 6 4 3 9 4 6 2 3 7 8 9 5 1 9 5 8 2 6 1 3 4 7 7 1 3 4 5 9 2 8 6 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Í dag er þriðjudagur 30. ágúst, 242. dag- ur ársins 2011 Orð dagsins: Er Ísbóset sonur Sáls frétti, að Abner væri dauður í Hebron, féllust honum hendur, og allur Ísrael varð óttasleginn. (II Sam. 4, 1.-2.) Á dögunum sprakk vatnsleiðsla ígötunni við hús Víkverja (eða það hlýtur að vera) með þeim afleið- ingum að vatn vellur nú undan kant- steini sem leið liggur í næsta niður- fall. Í fyrstu amaðist Víkverji við þessu en eftir að hafa setið úti í logninu og þögninni síðastliðið laugardagskvöld hefur honum snúist hugur. Hljóðið í vatnsrennslinu er afar notalegt og minnti Víkverja á lækjarniðinn í sveitinni í gamla daga. Það vantaði bara jarmið í stöku sauðkind. Fékkst Víkverji ekki til að fara inn fyrr en komið var vel fram yfir mið- nætti. Ekki þarf að taka fram að hann sofnaði eins og kornabarn í framhaldinu. x x x Nágranni Víkverja tilkynnti umþennan nýja læk um leið og hann varð hans var og í kjölfarið komu tveir menn og horfðu drykk- langa stund á herlegheitin. Engin verkfæri voru tekin úr slíðrum og ekkert hefur spurst til mannanna síðan. Víkverji grætur það ekki, allt- ént meðan hann finnur ekki fyrir lekanum innandyra. x x x Fáir taka líklega bilunum afmeira æðruleysi en við Íslend- ingar. Í það minnsta gleymir Vík- verji því seint þegar hann bjó á stúd- entagörðum og svalahurð varð fyrir hnjaski með þeim afleiðingum að ekki var lengur hægt að opna svala- dyrnar. Haft var samband við iðn- aðarmann sem byrjaði á því að mæta á staðinn og horfa drykklanga stund á hurðina. Síðan fór hann. Næsta dag kom hann aftur með verkfærin og skildi þau eftir. Á þriðja degi gerði hann við hurðina. Yfirvegun er dyggð enda óþarfi að ana að nokkrum hlut. x x x Að lokum þetta: Víkverji þakkaraf heilum hug öllum sem sýndu honum hluttekningu í gær vegna 8:2-ósigurs Arsenal gegn Manchest- er United á sunnudaginn. Á erfiðum stundum í þessu lífi er ómetanlegt að eiga góða að. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 hrakninga, 4 ávöxtur, 7 úrskurður, 8 for- mæður, 9 mergð, 11 leðju, 13 at, 14 málminum, 15 haf, 17 södd, 20 lamdi, 22 ber, 23 snúa upp á, 24 þurrkuð út, 25 hafa fyrir sið. Lóðrétt | 1 víntegund, 2 ber, 3 harmur, 4 líf, 5 lestr- armerki, 6 hinar, 10 gesta- gangur, 12 und, 13 nokkur, 15 gefa gaum að, 16 árnum, 18 líkamshlutinn, 19 fugl, 20 lögun, 21 dá. Lausn síðustu krossgátu Lárétt 1 rekkjuvoð, 8 eljan, 9 dáður, 10 nýr, 11 dorma, 13 aum- ur, 15 stáls, 18 slæða, 21 vol, 22 fræða, 23 ásinn, 24 villingur. Lóðrétt 2 erjur, 3 kenna, 4 undra, 5 orðum, 6 held, 7 þrír, 12 mál, 14 uml, 15 saft, 16 áræði, 17 svall, 18 sláin, 19 æðinu, 20 asni. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Hvað meinar tölvan? Norður ♠1093 ♥K106 ♦G96 ♣D1085 Vestur Austur ♠ÁD842 ♠K765 ♥DG85 ♥97 ♦K872 ♦10543 ♣– ♣763 Suður ♠G ♥Á432 ♦ÁD ♣ÁKG942 Suður spilar 5♣. Fastagestur í Sumarbrids fór sáttur að sofa mánudagskvöldið fyrir viku, viss í þeirri trú að engin leið væri að vinna 5♣. Við athugun á tölvuútskrift- inni daginn eftir kom annað í ljós. Reikniforritið staðhæfði að suður ætti kost á 11 slögum. Hvernig þá? Besta byrjun varnarinnar er ♠Á og ♠D í öðrum slag. Vinningsleiðin bygg- ist á því að þjarma að vestri með fjór- um trompum í upphafi. Vestur má missa einn tígul og tvo spaða, en fjórða trompið setur hann í vanda. Ef hann hendir rauðu spili er þriðji spaðinn trompaður og vestur svo endaspilaður í þeim lit sem hann henti frá. En hvað gerist með smáum spaða út upp á kóng og tígli um hæl? Jú, sagn- hafi svínar, hendir hjarta niður í ♦G við tækifæri og þvingar svo vestur í há- litunum. Tölvan klikkar ekki. 30. ágúst 1720 Jón Vídalín Skálholtsbiskup lést á leið norður Kaldadal. Staðurinn var nefndur Bisk- upsbrekka. Þar hefur verið reistur kross til minningar um þennan atburð. Jón, sem varð 54 ára, þótti mikill mælsku- snillingur. Hann er þekktastur fyrir húslestrarbók sína, Ví- dalínspostillu, sem kom fyrst út 1718. 30. ágúst 1874 Efnt var aftur til þjóðhátíðar- halds í Reykjavík í blíðskapar- veðri „með því að ýmsum bæjarbúum hafði þótt þjóðhá- tíðarhaldið á Öskjuhlíð í byrj- un mánaðarins heppnast mið- ur en skyldi, m.a. vegna mikils hvassviðris,“ eins og sagði í Árbókum Reykjavíkur. 30. ágúst 1935 Íslenska ríkið eignaðist Geysi í Haukadal og hverasvæðið um- hverfis hann, en svæðið hafði verið í eigu útlendinga í tíu ár. Sigurður Jónasson gaf fé til kaupanna. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… „Við ætlum að grilla sex læri og bjóða til veislu klukkan sex í dag, við verðum hér gömlu hjónin, dæturnar fjórar, tengdasynirnir fjórir og barna- börnin 12,“ segir Atli Viðar Jóhannsson. „Nú fer maður að byrja að spila brids í septem- ber og maður spilar allan veturinn fram í maí. Ég þarf alltaf eitthvað að vera að gera, við fórum hjónin í langa reisu um landið í sumar og seldum öngla og girni fyrir handfærin í stangveiðina,“ segir Atli. „Ég er bara mjög hress, það þýðir ekk- ert annað enda hætti ég að reykja fyrir 12 árum og það bjargaði miklu. Var þá búinn að reykja í 40 ár,“ segir Atli og hann segist vera rosalega stífur við sjálfan sig. „Fyrst byrjaði nú afi minn að kaupa Morgunblaðið, þá var ég smápolli og svo móðir mín. Ég tók svo við af þeim, það eina sem ég vildi breyta væri að fá blaðið aðeins fyrr á morgnana,“ segir Atli. Atli starfaði við sjómennsku á síðutogurum á Akureyri en flutti svo á Eskifjörð þar sem hann rak fiskvinnslufyrirtæki og löndunarfyrir- tæki. Hann tók virkan þátt í félagsstörfum, þar á meðal í Lions- klúbbnum um árabil. Segir hann það vera ákveðinn lífsstíl að lesa Morgunblaðið. mep@mbl.is Atli Viðar Jóhannsson 70 ára í dag „Lífsstíll að lesa Moggann“ Hlutavelta Andrea Sól Viktorsdóttir, Arnar Högni Arnarsson, Kristjana Laufey Adolfs- dóttir, Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Diljá Ýr Halldórsdóttir stóðu fyrir flóamarkaði á Hvolsvelli. Þau gengu í hús og ósk- uðu eftir munum. Ágóð- ann, krónur 8.300, færðu þau Rauða krossinum. Flóðogfjara 30. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólaruppr. Sólsetur Reykjavík 0.52 0,0 6.56 4,2 13.07 -0,0 19.12 4,5 6.04 20.54 Ísafjörður 3.00 -0,0 8.56 2,3 15.13 0,0 21.06 2,6 6.01 21.07 Siglufjörður 5.19 0,0 11.34 1,4 17.22 0,1 23.43 1,5 5.44 20.50 Djúpivogur 4.07 2,3 10.18 0,1 16.29 2,4 22.39 0,2 5.32 20.25 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Oft er það svo að þegar maður gerir einhverjum greiða þá skilar hann sér aftur þegar maður þarf sjálfur á aðstoð að halda. Gættu þín vel á manneskju sem þú hefur ný- verið kynnst. (20. apríl - 20. maí)  Naut Náinn vinur þinn vekur undrun þína með því að hrósa þér þegar þú síst áttir von á. Heilsa, peningar og góðir vinir stuðla að hamingju. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú heldur áfram að mennta þig. Leiddu vandamálin ekki hjá þér heldur líttu í eigin barm og skoðaðu málin. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Mannlegu samskiptin sitja í fyrirrúmi en þú þarft að gæta þess að þau komi ekki niður á starfi þínu. Taktu frá tíma fyrir sjálfa/n þig í dag. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þið eigið að gefa ykkur tíma til að njóta félagsskapar vina og vandamanna því fátt er dýrmætara en góðar stundir í þeim ranni. Kauptu eitthvað fallegt fyrir heimilið. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Nú er rétti tíminn til þess að fitja upp á einhverju nýju, hvort heldur er í einka- málum eða atvinnu. Þú færð góða viðskipta- hugmynd. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Einhver sem þú hefur verið lítið með undanfarið er meira en til í að einoka þig seinni partinn. Þú hefur áhyggjur af unglingn- um á heimilinu, það reynist svo óþarfi. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Ekki er ósennilegt að þú sýnir óvænta einlægni og hreinskilni í dag. Sam- band systkina gengur betur þessar vikurnar. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Það er eins og einhver aft- urkippur hafi komið í starfsgleði þína. Vertu á varðbergi gagnvart gylliboðum. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Það getur verið erfitt að standa á sínu þegar allir virðast annarrar skoðunar. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Taktu það sem þú ætlar að fram- kvæma í áföngum. Að mörgu er að hyggja og ekki er ráð nema í tíma sé tekið. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Tilfinningasemi setur mark sitt á nán- asta samband þitt í dag. Notaðu daginn til að slaka á og hvíla þig ef þú hefur tækifæri til þess. Stjörnuspá Jóhann Ólafs- son múrari, Víði- hlíð í Grindavík, er 80 ára í dag, 30. ágúst. Af því tilefni tekur hann á móti gest- um laugardaginn 3. september kl. 17 í Verkalýðshúsinu í Grindavík, Víkurbraut 46. 80 ára

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.