Morgunblaðið - 30.08.2011, Síða 33
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 2011
Kvikmyndin The Change-Up er sú
sem mestar tekjur hlutust af í miða-
sölu í íslenskum kvikmyndahúsum
um helgina. Þar með lýkur sigur-
göngu Strumpanna en þeir sitja þó í
öðru sæti. The Change-Up er gam-
anmynd og segir af tveimur vinum
sem skiptast óvart á líkömum. Ann-
ar er fjölskyldumaður en hinn ein-
hleypur glaumgosi. Þessi merki-
legu skipti leiða af sér spaugilegar
uppákomur.
Í þriðja sæti er svo fjórða Spy Kids-
myndin en hún var frumsýnd föstu-
daginn sl. Ekki er nóg með að
myndin sé í þrívídd heldur geta bíó-
gestir líka fundið lykt, fá í hendur
sérstakt spjald til að nudda og gýs
þá upp lykt sem hæfir tilteknu at-
riði myndarinnar. Í myndinni segir
af ofurnjósnaranum Marissu Wilson
sem hefur sagt skilið við hverfulan
heim njósna en þegar ofurskúrkur-
inn Timekeeper ætlar að taka yfir
jörðina þarf Marissa að fá hjálp frá
stjúpbörnum sínum til að stöðva
hann áður en hann leggur líf jarð-
arbúa í hættu. Koma þar njósna-
börn til sögunnar. Á eftir henni
kemur öllu svæsnari kvikmynd, Fi-
nal Destination 5, hryllingsmynd
sem segir af ungmennum með
dauðann á hælunum. Erfitt reynist
að snúa á manninn með ljáinn.
Bíóaðsókn helgarinnar
Fjölskyldufaðir
og glaumgosi
Skipti Glaumgosi verður fjölskyldufaðir og fjölskyldufaðir glaumgosi í
kvikmyndinni The Change-Up sem var vel sótt um helgina.
Bíólistinn 26. – 28. ágúst 2011
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
The Change-Up
Smurfs
Spy Kids 4
Final Destination 5
Horrible Bosses
Cars 2
Cowboys and Aliens
Conan the Barbarian
Larry Crowne
One Day
Ný
1
Ný
Ný
4
7
3
2
5
9
1
3
1
1
5
6
3
2
2
2
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Leikarinn og grínistinn Ricky
Gervais gerði allt vitlaust sem kynn-
ir á síðustu Golden Globes-
verðlaunahátíð og þótti nær öruggt
að hann honum yrði ekki boðið aftur
það starf. Nú segir dagblaðið Guard-
ian hins vegar frá því að honum hafi
verið boðið að vera kynnir hátíðar-
innar, þriðja árið í röð.
Á síðustu Golden Globes-hátíð, í
janúar sl., tókst Gervais að móðga
marga stjörnuna, m.a. Charlie
Sheen, Robert Downey jr., Johnny
Depp og Playboy-kónginn Hugh
Hefner. Gervais er hins vegar efins
um að hann muni endurtaka leikinn.
Hann hafi aldrei átt von á hinum
hörðu viðbrögðum sem hann hlaut
fyrir frammistöðu sína á síðustu há-
tíð. Hann hafi verið að skemmta
áhorfendum, ekki hinum vellauðugu
gestum hátíðarinnar. Spaug Gervais býðst að vera kynnir.
Boðið að kynna
Skannaðu kóðann
til að skoða lengri
bíólista.
H H H
KVIKMYNDIR.IS/
SÉÐ OG HEYRT
EIN FLOTTASTA
SPENNUHROLLVEKJA ÞESSA ÁRS
MÖGNUÐ
ÞRÍVÍDD
BESTA
MYNDIN Í
SERÍUNNI
TIL ÞESSA
75/100
VARIETY
75/100
SAN FRANCISCO
CHRONICLE
75/100
ENTERTAINMENT
WEEKLY
SÝND Í 3D
MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS
FINAL DESTINATION 5 kl. 5:50 - 8 - 10:10 3D 16
LARRY CROWNE kl. 5:50 - 8 - 10:20 2D 7
LARRY CROWNE kl. 8 - 10:20 2D VIP
COWBOYS AND ALIENS kl. 10:30 2D 14
GREEN LANTERN kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D 12
HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:20 2D 12
HORRIBLE BOSSES kl. 5:30 2D VIP
BÍLAR 2 M. ísl. tali kl. 5:30 3D L
BÍLAR 2 M. ísl. tali kl. 5:30 2D L
HARRY POTTER 7 kl. 8 2D 12
/ ÁLFABAKKA
FINAL DESTINATION kl. 8 - 10:20 3D 16
STRUMPARNIR Ísl. tal kl. 5:20 3D L
COWBOYS & ALIENS kl 8 - 10:40 2D 14
PLANET OF THE APES kl. 8 -10:30 2D 12
HORRIBLE BOSSES kl. 8 2D 12
GREEN LANTERN kl. 5:20 3D 12
BÍLAR 2 Ísl. tal kl. 5:20 2D L
HARRY POTTER 7 kl. 5:20 3D 12
CAPTAIN AMERICA kl. 10:20 3D 12
RED HOT CHILI PEPPERS LIVE kl. 7 2D L
LARRY CROWNE kl. 9:15 - 10:30 2D 7
STRUMPARNIR Ísl. tal kl. 5:50 3D L
HORRIBLE BOSSES kl. 11:15 2D 12
HARRY POTTER 7 kl. 8 3D 12
KVIKMYNDAHÁTÍÐ
BAARÍA Íslenskur texti kl. 5 2D 7
THE TREE OF LIFE Ótextuð kl. 8 2D 10
RED CLIFF Enskur texti kl. 10:40 2D 14
LARRY CROWNE kl. 6 2D L
FINAL DESTINATION 5 kl. 8 - 10:10 3D 16
BÍLAR 2 M. ísl. tali kl. 6 2D L
GREEN LANTERN kl. 8 2D 10
HORRIBLE BOSSES kl. 10:10 2D 12
THE CHANGE UP kl. 8 2D 14
FINAL DESTINATION 5 kl 10:30 3D 16
FRIENDS WITH BENEFITS kl. 8 - 10:20 2D 12
STRUMPARNIR Ísl. tal kl. 5:40 3D L
BÍLAR 2 Ísl. tal kl. 5:40 2D L
/ EGILSHÖLL
/ KRINGLUNNI
/ AKUREYRI
/ KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI
RYAN REYNOLDS
BLAKE LIVELY
MARK STRONG
GEOFFREY RUSH
LARRY CROWNE
FRÁBÆR RÓMANTÍSK
GRÍNMYND
Hvar í strumpanum
erum við ?
HHH
BoxOffice Magazin
HHH
M.M.J.
- KVIKMYNDIR.COM
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA
OG EGILSHÖLL
SÝND Í ÁLFABAKKA,
EGILSHÖLL OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL,
KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í EGILSHÖLL,
KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA,
EGILSHÖLL, AKUREYRI,
KEFLAVÍK OG SELFOSSI
ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG - 2D 750kr. - 3D 1.000kr. GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR OG VIP MYNDIR
á 3D sýning
ar1000
kr.
750 kr.
Tilboðil
750 kr.
Tilboðil
Tilboð
750 kr.
Tilboð
750 kr.
á 3D sýning
ar1000
kr.
Tilboð
750 kr.
á 3D sýning
ar1000
kr.Tilboð
750 kr. á 3D sýningar
1000 kr.
Tilboð
750 kr.
LIVE TÓNLEIKAR
Í BÍÓ Í KVÖLD
Þann 9. september kemur út
glæsilegt sérblað um börn
og uppeldi sem mun
fylgja Morgunblaðinu
þann dag
ÖRYGGI BARNA INNAN OG UTAN HEIMILIS.
BARNAVAGNAR OG KERRUR.
BÆKUR FYRIR BÖRNIN.
ÞROSKALEIKFÖNG.
UNGBARNASUND.
VERÐANDI FORELDRAR.
FATNAÐUR Á BÖRN.
GLERAUGU FYRIR BÖRN.
ÞROSKI BARNA.
GÓÐ RÁÐ VIÐ UPPELDI.
NÁMSKEIÐ FYRIR BÖRNIN.
TÓMSTUNDIR FYRIR BÖRNIN.
BARNAMATUR.
BARNALJÓSMYNDIR.
ÁSAMT FULLT AF SPENNANDI EFNI UM BÖRN.
–– Meira fyrir lesendur
PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA:
Fyrir kl. 16,
mánudaginn 5. sepember
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
kata@mbl.is
Sími: 569-1105
Börn & uppeldi
SÉRBLAÐ
Börn & uppeldi