Morgunblaðið - 27.09.2011, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 27.09.2011, Blaðsíða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 2011 Breski sprelligosinn Rowan Atk- inson, þekktastur fyrir túlkun sína á Mr. Bean eða hr. Baun, var vin- sæll um helgina. Atkinson fer með aðalhlutverkið í annarri kvikmynd- inni um njósnarann Johnny Engl- ish, Johnny English Reborn og er sú tekjuhæst að liðinni bíóhelgi. Í kjöl- farið kemur Algjör Sveppi og töfra- skápurinn en hún hefur verið sýnd í þrjár vikur. Í þriðja sæti kemur svo hin marglof- aða Drive með sjóðheitum Ryan Gosling í aðalhlutverki, hlutverki ökuþórs mikils sem starfar á daginn sem áhættuökumaður í kvikmynd- um en þegar skyggja tekur sem ökumaður flóttabifreiða glæpa- manna. Fjórða myndin á lista er ekki ný af nálinni, teiknimyndin Lion King en hún er nú sýnd í þrívíddarútgáfu. Í kjölfar hennar synda hákarlar í þrí- vídd í hryllingsmyndinni Shark Night 3D, ungmenni lenda í hákarlakjöftum og er það blóðbað mikið. Enn gera strumpar það gott í Smurfs, eru í sjötta sæti en sú mynd hefur verið sýnd í um sjö vikur. Sarah Jessica Parker er svo í róm- antískum gamangír í I Don’t Know How She Does It, eða Ég veit ekki hvernig hún fer að því. Það hlýtur að koma í ljós í myndinni. Bíóaðsókn helgarinnar Hr. Baun steypir Sveppa af stóli Spé Rowan Atkinson í góðum gír sem Johnny English, eða Nonni enski, í gamamyndinni Johnny English Reborn, framhaldi Johnny English. Bíólistinn 23. – 25. september 2011 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Johnny English Reborn Algjör Sveppi og Töfraskápurinn Drive Lion King 3D Shark Night 3D Smurfs I Don´t Know How She Does It Crazy, Stupid, Love Warrior Spy Kids 4 Ný 1 2 Ný Ný 5 3 4 8 7 Ný 3 2 Ný Ný 7 2 4 2 5 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Bandaríski tónlistarmaðurinn Kan- ye West hefur fengið lokaársnema í fatahönnun við lista- og hönnunar- háskólann Central Saint Martins í Lundúnum til að hanna flíkur sem sýndar verða undir merkjum Wests á tískuvikunni í París nú ı́ vikunni. Fatahönnuðirnir Louise Goldin og Dean Quinn eru sagðir leiðbeina nemunum, á vef Guardian. Reuters Föt Kanye West er á kafi í fatatísku. Hanna föt fyrir West Kvikmyndaleikarinn og -leikstjór- inn George Clooney er mikið hrekkjusvín og hefur oftar en ekki farið illa með samstarfsmenn sína, m.a. þá Brad Pitt og Matt Damon. Í samtali við tímaritið Parade segir Clooney að hrekkir hans hafi sumir staðið yfir í mörg ár. Meðal þess sem hann hafi gert hafi verið að hirða málverk sem búið var að henda, koma því fyrir á heimili sínu og ljúga því að vini sínum að hann hefði málað það. Hann hafi gefið sama vini hroðalega ljótt málverk í afmælisgjöf og logið því að hann hefði málað það. Vinurinn hafi neyðst til að hengja það upp heima hjá sér og ekki komist að því að um hrekk væri að ræða fyrr en Clooney leysti frá skjóðunni í spjallþætti löngu síðar. Vinurinn hafi ekki kunnað að meta málverkið eftir það. Clooney er hrekkjusvín Reuters Grallaraspói George Clooney í ógn- arstuði á blaðamannafundi á síðustu kvikmyndahátíðinni í Toronto. HHHH - K.S. ENTERTAIN- - P.H. SAN FRANCISCO HHHH EIN ALLRA BESTA MYND ÁRSINS -ENTERTAINMENT WEEKLY HHHHH -VARIETY HHHH -BOX OFFICE MAGAZINE HHHH HHHH - A.E.T MORGUNBLAÐIÐ - EMPIRE HHHH UPPLIFÐU TÖFRA DISNEY Í ÁSTSÆLUSTU TEIKNIMYND ALLRA TÍMA STÓRKOSTLEG MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA - SÝND Í TAKMARKAÐAN TÍMA ÍSLENSK TAL ÓGNVEKJANDI SPENNUÞRILLER UPPLIFÐU MARTRÖÐINA Í MAGNAÐRI ÞRÍVÍDD SÝND Í HHHHH -FRÉTTATÍMINN, Þ.Þ. MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS JOHNNY ENGLISH REBORN kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D L JOHNNY ENGLISH REBORN kl. 8 - 10:10 2D VIP SHARK NIGHT kl. 8 - 10:10 3D 16 KONUNGUR LJÓNANNA kl. 6 3D L DRIVE kl. 5:50 VIP - 8 - 10:10 2D 16 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 2D L CRAZY, STUPID, LOVE kl. 5:30 - 8 - 10:20 2D 7 HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:10 2D 12 BÍLAR 2 M. ísl. tali kl. 5:40 2D L / ÁLFABAKKA SHARK NIGHT kl. 8 - 10:10 3D 16 KONUNGUR LJÓNANNA Ísl. tal kl. 4 - 5 - 6 3D L KONUNGUR LJÓNANNA Enskt tal kl. 8 3D L DRIVE kl. 8 - 10:20 2D 16 ALGJÖR SVEPPI kl. 4 - 5 - 6 2D L CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 - 10:40 2D 7 FRIGHT NIGHT kl. 10:10 2D L KONUNGUR LJÓNANNA Ísl. tal kl. 6 3D L SHARK NIGHT kl. 10:10 3D 16 JOHNNY ENGLISH REBORN kl. 8 2D L ALGJÖR SVEPPI kl. 6 2D L 30 MINUTES OR LESS kl. 8 - 10:10 2D 14 / EGILSHÖLL / KRINGLUNNI / KEFLAVÍK KONUNGUR LJÓNANNA Ísl. tal kl. 6 3D L DRIVE kl. 8 2D 16 SHARK NIGHT kl. 10:10 3D 16 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 - 8 2D L FRIGHT NIGHT kl. 10:10 2D 16 / AKUREYRI / SELFOSSI SHARK NIGHT kl. 5:50 - 8 - 10:10 3D 16 KONUNGUR LJÓNANNA Ísl. tal kl. 6 3D L KONUNGUR LJÓNANNA Enskt tal kl. 8 3D L DRIVE kl. 8 - 10:10 2D 16 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 2D L KVIKMYNDAHÁTÍÐ THE TREE OF LIFE Ótextuð kl. 10 2D 10 SHARK NIGHT kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D 16 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 2D L LARRY CROWNE kl. 8 2D 7 FINAL DESTINATION 5 kl. 10:10 2D 16 SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍKSÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKI. EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í EGILSHÖLL OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL ROWAN ATKINSON FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR MISTER BEAN HANN HLÆR FRAMAN Í HÆTTUNA ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG - 2D 750kr. - 3D 1.000kr. GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR OG VIP MYNDIR á 3D sýning ar1000 kr. á 3D sýning ar1000 kr. 750 kr. Tilboðil 750 kr. Tilboðil Tilboð 750 kr. Tilboð 750 kr. Tilboð 750 kr. Tilboð 750 kr. ÞRIÐJUDAGURINN 27. SEPTEMBER Nietzsche varði síðustu tíu árum ævi sinnar í þögn eftir að hafa séð illa farið með hest í Tórínó. En hvað varð um hestinn? Nýjasta mynd Béla Tarrs fjallar um allar ósögðu sögurnar, um eiganda hestsins, dóttur hans, og auðvitað hestinn sjálfan. Leikstjóri myndarinnar og heiðursverðlaunahafi RIFF í ár, Béla Tarr situr fyrir svörum eftir sýningu. Veigamikið málþing um stöðu og samkeppnishæfi íslenskrar kvikmyndagerðar í skugga niðurskurðar og efnahagsþrenginga. Þátttakendur eru fulltrúar íslenska ríkisins og þungavigtarfólk úr kvikmyndaiðnaðinum. Málþingið sitja Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, Baltasar Kormákur, leikstjóri og framleiðandi, Helga Margrét Reykdal, framkvæmdastjóri True North, Kjartan Þór Þórðarson, framkvæmdastjóri Saga Film og fulltrúi Kvikmyndamiðstöðvar. Tungumál: Íslenska. 22. SEPT — 2. OKT. norra na husid - 17:00 HESTURINN Í TÓRÍNÓ / THE TURIN HORSE Q&A 16:00 MÁLÞING: HVERT FER ÍSLENSK KVIKMYNDAGERÐ HÉÐAN? 14:00 Apynjurnar Bíó Paradís 1 14:00 Gullna eggið: Hópur B Bíó Paradís 2 14:00 Ástarpungur Bíó Paradís 3 14:00 Þjóðgarðaverkefnið Bíó Paradís 4 14:00 Les Petites Formes Ókeypis barnasýning Norræna Húsið 16:00 Fylgdu mér Bíó Paradís 1 16:15 Haltu mér Bíó Paradís 2 16:00 Gullna eggið: Hópur C Bíó Paradís 3 16:00 Fallhræðsla Bíó Paradís 4 16:00 Málþing: Staða kvikmyndagerðar Norræna Húsið 17:00 Vögguvísa í Phnom Penh Iðnó 18:00 Osló, 31. ágúst Háskólabíó 2 17:00 Hesturinn í Tórínó Q&A Háskólabíó 3 18:15 Elskan Bíó Paradís 1 18:00 Sálmar úr kolanámunum / Þættir úr úthv... Bíó Paradís 2 18:15 Frumkraftur: Myndin um David Suzuki Bíó Paradís 3 18:00 Ekki aftur snúið Bíó Paradís 4 18:00 Haustgull Norræna Húsið 19:00 LENNONYC Iðnó 20:00 Mynd í ljósaskiptunum Háskólabíó 2 20:00 Harmóníur Werckmeisters Háskólabíó 3 20:00 Minningarsýning Thors Vilhjálmssonar: Ikiru Bíó Paradís 1 20:00 Á útleið Bíó Paradís 2 20:15 Sögur sem lifna í minni Bíó Paradís 3 20:00 Innan í Löru Roxx Q&A Bíó Paradís 4 20:00 Land míns föður / Paradox Norræna Húsið 21:15 Lögnin Iðnó 22:00 Faust Háskólabíó 2 23:00 Leikur Bíó Paradís 1 22:00 Hreiðurgerð Bíó Paradís 2 22:00 Sonurinn góði Bíó Paradís 3 22:00 Maðurinn á vírnum Bíó Paradís 4 22:15 Að búa til bók með Steidl Norræna Húsið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.