Morgunblaðið - 15.10.2011, Side 32
32 MESSURá morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2011
AKUREYRARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyr-
arkirkju kl. 11. Umsjón Svavar Alfreð Jónsson, Sunna Dóra
Möller, Hjalti Jónsson, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir og Sig-
ríður Hulda Arnardóttir. Yngri barnakór Akureyrarkirkju syng-
ur. Æðruleysismessa í Akureyrarkirkju kl. 20. Prestur er sr.
Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Hjalti Jónsson leiðir söng. AA fé-
lagar og Kjarnakonur sjá um meðlæti með kaffinu í safn-
aðarheimili eftir messuna.
ÁRBÆJARKIRKJA | Útvarpsguðsþjónusta kl. 11, sr. Þór
Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Ritningarlestra flytja
Stefnir Páll og Ingunn. Kriszstina Kalló Szklenár organisti og
kórstjóri kirkjukórsins sem leiðir almennan safnaðarsöng.
Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili með Ing-
unni og Hjörleifi. Kirkjukaffi og meðlæti á eftir.
ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Séra Irma Sjöfn
Óskarsdóttir héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari.
Eirný Ásgeirsdóttir sér um sunnudagaskólann. Organisti er
Magnús Ragnarsson, einsöngvari Ásdís Björg Gestsdóttir,
nemi við Söngskólann í Reykjavík. Fermingarbörn aðstoða.
Kaffisopi eftir messu.
ÁSTJARNARKIRKJA | Æskulýðsmessa kl. 11. Hljóm-
sveitin Tilviljun sér um tónlistina. Prestur er sr. Kjartan Jóns-
son. Vænst er þátttöku fermingarbarna. Sunnudagaskóli á
sama tíma. Hressing og samfélag á eftir.
BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli í Brekkuskógum 1
kl. 11. Umsjón hafa Auður, Heiða Lind, Finnur og Agnes
María.
BORGARNESKIRKJA | Messa kl. 11. Altarisganga. Guðs-
þjónusta á Dvalarheimili aldraðra kl. 13.50. Organisti er Jón-
ína Erna Arnardóttir. Prestur er Þorbjörn Hlynur Árnason
BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Árni Svanur og Rannveig Iðunn þjóna. Páll
Helgason leikur á orgel og gítarhljómsveit kirkjunnar leiðir
söng.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Bryndís
Malla Elídóttir. Félagar úr Hljómeyki syngja, einsöngvari Björg
Pétursdóttir, organisti er Örn Magnússon. Sunnudagaskóli á
sama tíma. Kaffi í safnaðarheimili á eftir.
BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Jónas Þórir við
hljóðfærið. Kirkjuleg sveifla kl. 14. Kór Bústaðakirkju, Egill
Ólafsson og einsöngvarar úr kórnum Edda Austmann, Gréta
Hergils, Jóhann Friðgeir, Svava Kristín og Máría Jóns syngja.
Hljóðfæraleikarar eru Matthías Stefánsson, Benedikt Bryn-
leifsson og Jónas Þórir. Á eftir er kaffi Súgfirðinga.
DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús B.
Björnsson. Organisti er Zbigniew Zuchowich. Kór Digra-
neskirkju B-hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á
neðri hæð. Léttar veitingar eftir messu. Samkoma kl. 17 í
kapellu á neðri hæð.
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir
prédikar og þjónar fyrir altari. Kári Þormar leikur á orgelið og
Dómkórinn syngur. Í messunni syngur Anna S. Skarðhéð-
insdóttir nemi í Söngskólanum. Sunnudagaskóli á kirkjuloft-
inu í umsjón þeirra Árna Gunnars og Magnúsar Jóns. Æðru-
leysismessa kl. 20. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar en
sr. Karl V. Matthíasson leiðir stundina. Bræðrabandið sér um
tónlistina.
EGILSSTAÐAKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.
Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Sigríðar L. Sigurjóns-
dóttur. Sunnudagaskólinn hefst í guðsþjónustunni en fer svo
í safnaðarstofuna með Sigurlaugu og Jóni Gunnari. Torvald
Gjerde leikur á flygilinn, prestur er Þorgeir Arason. Djús,
ávextir og litir eftir stundina.
ELLIHEIMILIÐ Grund | Guðsþjónusta kl. 14 í umsjón Fé-
lags fyrrum þjónandi presta. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson pré-
dikar og þjónar fyrir altari.
EMMANÚELS BAPTISTAKIRKJAN-EMMANUELS
BAPTIST CHURCH | Gestaprédikarar í dag, Schell-
fjölskyldan segir frá trúboðsstarfi sínu á Grænlandi. Guðs-
þjónusta (Mass) og sunnudagaskóli kl. 12-13.30 í Stærð-
fræðistofu V202 í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ Skólabraut
6. Guðsþjónusta og fyrirbænir á ensku og íslensku (in Engl-
ish & Icelandic) Boðið upp á veitingar á eftir. Aðalprestur Ro-
bert Hansen.
FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr.
Svavar Stefánsson, organisti er Guðný Einarsdóttir og stjórn-
ar hún kór kirkjunnar sem leiðir söng. Einsöngvari er Jón Ingi
Stefánsson, nemandi í Söngskólanum í Reykjavík. Sunnu-
dagaskóli á sama tíma í umsjón Þóreyjar Jónsdóttur, djákna.
Efni: Jól í skókassa.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagskólinn kl. 11. Um-
sjón hafa Elín Elísabet Jóhannsdóttir, Edda Möller og hljóm-
sveit kirkjunnar. Tónlistarkvöldvaka kl. 20. Hugleiðingarefnið
er haustið. Kór og hljómsveit kirkjunnar leiðir sönginn ásamt
kvartett og einsöngvara, Bertu Dröfn Ómarsdóttur.
FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Þar verður
mikill söngur, börnunum heyra Biblíusögu, sjá myndbrot af
ævintýrum Hafdísar og Klemma og brúðurnar Rebbi og Mýsla
koma í heimsókn. Almenn samkoma kl. 13.30. Á samkom-
unni verður lofgjörð, vitnisburðir og brauðsbrotning. Kaffi og
samvera að lokum.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Séra Hjörtur Magni þjónar fyrir
altari. Fermingarbörn sjá um ritningarlestur. Anna Sigga og
Kór Fríkirkjunnar í Reykjavík leiða tónlistina ásamt
Aðalheiði Þorsteinsdóttur orgelleikara. Sópransöngkonan
Ásta Lára Magnúsdóttir syngur einsöng.
GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Séra Guð-
rún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar
syngur. Organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11.
Séra Sigurður Grétar Helgason. Umsjón hefur Gunnar Einar
Steingrímsson djákni. Undirleikari er Stefán Birkisson.
GRAFARVOGSKIRKJA – Borgarholtsskóli | Guðsþjón-
usta kl. 11. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar
fyrir altari. Vox Populi syngur. Organisti er Guðlaugur Vikt-
orsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón Þóra Björg
Sigurðardóttir.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunmatur kl. 10 og bænastund kl.
10.15. Barnastarf kl. 11, umsjón hafa Nanda María og
Helga Kolbeinsdóttir. Messa kl. 11. Altarisganga. Samskot
til Hjálparstarfs kirkjunnar. Messuhópur þjónar. Kirkjukór
Grensáskirkju syngur, einsöngur Þorvaldur S. Helgason. Org-
anisti er Árni Arinbjarnarson. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson.
Molasopi eftir messu.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Barnastarf í Guðríð-
arkirkju kl. 11 í umsjá Árna Þorláks Guðnasonar, kaffi, djús
og föndur á eftir í safnaðarh. Guðsþjónusta kl. 14, prestur sr.
Sigríður Guðmarsdóttir, tónlistarflutningur í umsjá Þorvaldar
Halldórssonar. Sönghópurinn Norðurljós mun syngja í
messu. Meðhjálpari Aðalstein D. Októsson, kirkjuvörður
Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi eftir messu.
HALLGRÍMSKIRKJA | Fræðslumorgunn kl. 10. Magnea
Sverrisdóttir, djákni: Kirkjan á alþjóðlegum vettvangi- kynning
á starfi Lútherska heimssambandsins. Messa og barnastarf
kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari. Fé-
lagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Hörð-
ur Áskelsson. Hrafnhildur Þórólfsdóttir nemandi í Söngskól-
anum í Reykjavík syngur í messunni.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnaguðsþjónusta kl. 11.
Páll Ágúst sér um barnastarfið. Árný Björk Björnsdóttir, söng-
nemi við Söngskólann í Reykjavík syngur stólvers. Organisti
er Douglas A. Brotchie og prestur er Tómas Sveinsson.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Lofgjörðarguðsþjónusta kl.
11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Þorvaldur Halldórsson
leiðir sálmasöng og annan tónlistarflutning. Sunnudagaskóli
kl. 13.
HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Gospelkórinn verður
með kaffisölu kl. 15, 1000 kr. Gospelkirkja kl. 17.
HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Samkoma kl. 20. Sig-
urður Ingimarsson talar.
HVALSNESKIRKJA | Léttmessa kl. 17. Steinar organisti og
sr. Sigurður Grétar spila og leiða almennan söng.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Samkoma og brauðs-
brotning kl. 11. Vörður Leví Traustason prédikar. Samkoma
hjá Alþjóðakirkjunni kl. 14. English speaking service. Helgi
Guðnason prédikar.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl. 13.30. Barna-
starf, lofgjörð og fyrirbænir. Unnar Erlingsson prédikar. Kaffi
á eftir.
KAÞÓLSKA kirkjan:
Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18.
Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11 og 19. Virka
daga er messa kl. 18.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga
kl. 18.30 (nema föstudaga).
Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka
daga kl. 8.
Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14.
Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl.
18. Virka daga er messa kl. 18.
Maríukirkja við Raufarsel, Rvk | Messa kl. 11 og virka
daga kl. 18.30. Laugardaga er messa á ensku kl. 18.30.
Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30.
Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11.
Sr. Erla Guðmundsdóttir stýrir barnastarfinu. Arnór Vilbergs-
son er við hljóðfærið og félagar úr Kór Keflavíkurkirkju
syngja. Prestur er sr. Sigfús B. Ingvason. Helgistund á Hlév-
angi kl. 12.30.
KFUM og KFUK | Sunnudagssamkoma á Holtavegi 28 kl.
20.
Ræðumaður er Ólafur Jóhannsson. Um tónlistarflutning og
stjórn samkomunnar sjá Hilmar Einarsson og sönghópur,
þær Jóhanna, Þóra, Anna Elísa og Perla. Hreiðar Örn Stef-
ánsson mun segja frá norrænu unglingamóti KFUM og KFUK
sl. sumar.
KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni
Eyjólfsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju
undir stjórn Lenku Mátéová, kantors kirkjunnar, syngur.
Sunnudagaskólinn hefst í kirkjunni og heldur í safnaðarheim-
ilið Borgir að loknum ritningarlestrum. Umsjónarmenn
sunnudagaskólans eru Þóra Marteinsdóttir og Sólveig Ara-
dóttir.
KVENNAKIRKJAN | Guðsþjónusta í Grensáskirkju kl. 20.
Sveinbjörg Pálsdóttir guðfræðingur prédikar. Anna Sigríður
Helgadóttir syngur einsöng og kór Kvennakirkjunnar leiðir
söng við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Á eftir er kaffi í
safnaðarheimilinu.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Elfa
Dröfn Stefánsdóttir syngur. Barnastarfið hefst í kirkjunni en
síðan fara börnin í safnaðarheimilið. Prestur sr. Jón Helgi
Þórarinsson. Organisti er Jón Stefánsson. Kaffisopi og djús
á eftir. Fermingarfræðsla kl. 19.30.
LAUGARNESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sigurbjörn
Þorkelsson þjónar ásamt hópi sunnudagaskólakennara, Kór
Laugarneskirkju, organisti er Gunnari Gunnarssyni. Messu-
kaffi.
LÁGAFELLSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Skírnir Garðarsson
þjónar og prédikar. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur kór-
söng; Guðlaugur og Bjarni Atlasynir syngja einsöng. Organisti
er Arnhildur Valgarðsdóttir. Barn borið til skírnar. Alt-
arisganga. Sunnudagaskóli kl 13. Umsjón hafa Hreiðar Örn
og Arnhildur.
LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudagaskóli í Boðaþingi
og í Lindakirkju kl. 11. Guðsþjónusta í Lindakirkju kl. 14.
Hjónin Matthías Baldursson og Áslaug Helga Hálfdánardóttir
leiða safnaðarsöng. Kór Vatnsendaskóla syngur undir stjórn
Þóru Marteinsdóttur. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.
Unglingamessa kl. 17. Hljómsveitin Tilviljun? annast tónlist-
ina. Messan er fyrir unglinga á öllum aldri. Fermingarbörn og
foreldrar eru sérstaklega hvött til að mæta. Athugið að
æskulýðsstarfið kl. 20 fellur niður að þessu sinni.
NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt
upphaf. Einsöngur Bergþóra Linda Ægisdóttir úr Söngskóla
Reykjavíkur. Félagar úr Kór Neskirkja leiða safnaðarsöng.
Organisti er Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Pálsson
prédikar. Sr. Sigurður Árni Þórðarson þjónar fyrir altari.
Messuþjónar aðstoða. Söngur, sögur, brúður og gleði í
barnastarfinu. Umsjón Sigurvin, Katrín og Ari. Samfélag og
veitingar á Torginu eftir messu.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Samvera aldraðra í kirkjunni kl.
14. Séra Pétur Þorsteinsson sér um stundina. Boðið verður
upp á kaffi og köku að lokinni stundinni í kirkjunni.
REYNIVALLAKIRKJA í Kjós | Guðsþjónusta kl. 14.
SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í safnaðarheimili
Grensáskirkju. Ræðumaður Jóhann P. Herbertsson.
SELFOSSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Barna-
og unglingakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Editar Molnár.
Sr. Halldóra Þorvarðardóttir, prófastur, setur sr. Ninnu Sif
Svavarsdóttur inn í embætti æskulýðsprests í Selfosskirkju í
athöfninni. Prestar kirkjunnar þjóna við athöfnina. Sjá sel-
fosskirkja.is
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Almenn guðs-
þjónusta kl. 14. Kirkjudagur Rangæingafélagsins í Reykjavík.
Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór
Seljakirkju leiðir safnaðarsöng, organisti er Tómas Guðni
Eggertsson. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Ólafur Jóhann
Borgþórsson prédikar og þjónar fyrir altari. Þorvaldur Hall-
dórsson stýrir tónlistinni ásamt félögum úr kirkjukórnum. Alt-
arisganga.
SELTJARNARNESKIRKJA | Messa kl. 11. Barnakór Mýr-
arhúsaskóla og Seltjarnarneskirkju syngur undir stjórn Ingu
Bjargar Stefánsdóttur. Fermingarbörn lesa ritningarlestra og
bænir. Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu. Jón Sigurður Snorri
Bergsson syngur einsöng. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar
leiða söng. Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson. Prestur er
sr. Bjarni Þór Bjarnason. Sunnudagaskóli á sama tíma.
Messukaffi. Fræðslumorgunn kl. 9.45. Sr. Birgir Ásgeirsson
talar.
ÚTSKÁLAKIRKJA | Léttmessa kl. 20. Sigurður Grétar og
Steinar organisti spila og leiða almennan söng. Kolfinna
Jóna Baldursdóttir syngur einsöng.
VALÞJÓFSSTAÐARKIRKJA | Kirkjuskólinn í Fellabæ heim-
sækir kirkjuna og tekur þátt í barna- og fjölskylduguðsþjón-
ustu. Veitingar eftir messu.
VEGURINN kirkja fyrir þig | Fjölskyldusamkoma kl. 14.
Barnastarf, lofgjörð, prédikun og fyrirbæn. Bernhard Wi-
encke prédikar.
VÍDALÍNSKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sr.
Friðrik J. Hjartar prédikar og þjónar fyrir altari. Hildur Eva Ás-
mundsdóttir, nemandi úr Söngskólanum í Reykjavík, syngur
einsöng, organisti er Bjartur Logi Guðnason. Félagar úr Kór
Vídalínskirkju leiða safnaðarsönginn. Margrét Rós Harð-
ardóttir og leiðtogar sunnudagaskólans annast börnin í yngri
og eldri deild, kenna söngva og fræða þau um grundvall-
aratriði kristindómsins. Molasopi í Safnaðarheimilinu að lok-
inni messu.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Fjölskylduhátíð kl. 11.
Barna- og unglingakórinn syngur undir stjórn Áslaugar Berg-
steinsdóttur.
ÞINGVALLAKIRKJA | Messa kl. 14. Skírn. Kristján Valur
Ingólfsson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Glúmur
Gylfason.
ÞORLÁKSKIRKJA | Körfuboltamessa í Þorlákskirkju kl. 14.
Benedikt Guðmundsson þjálfari talar um íþróttir og sam-
félag. Júlí Heiðar Halldórsson og félagar kynna nýja Þórs-
sönginn. Kirkjukórinn syngur sálma og gospel undir stjórn
Hannesar Baldurssonar. Fermingarbörn og foreldrar þeirra
eindregið hvött til að mæta. Sunnudagaskólinn er kl. 11 í
umsjá Hafdísar, Sirríar og Hannesar.
Orð dagsins:
Jesús læknar á hvíldardegi.
(Lúk. 14)
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Krosskirkja, Landeyjum, Rangárvallasýslu
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Bækur
BÆKUR
Íslensk kortlækning, Munksbaars
1944, kortasaga Íslands 1-2,
Tröllatunguætt 1-4, Þorsteinsætt í
Staðarsveit 1-2.
Uppl. í s. 898-9475.
Dýrahald
Yndislegir labradorhvolpar
15. ágúst fæddust 8 yndislegir labra-
dorhvolpar, aðeins ein tík og einn
rakki eftir, 8 vikna, eru búin í sprautu
og örmerkingu. Veglegur hvolpapakki
fylgir, 60 þús. Uppl. 846 4483.
Papillon til sölu
Yndislegur 11 vikna papillon-rakki til
sölu, heilsufarsskoðaður, örmerktur
og með ættbók frá HRFÍ. Á sama stað
er 2 ára tík til sölu á rétt heimili.
Uppl. í s. 692 7949.
Garðar
Garðklippingar
Klippum hekk og annan gróður.
Fellum einnig lítil og meðalstór tré.
Fagmennska og sanngjarnt verð.
ENGI ehf. Sími: 615-1605, email:
grasblettur@gmail.com
Gisting
AKUREYRI
Höfum til leigu 50, 85 og 140 m²
sumarhús 5 km frá Akureyri, öll
með heitum potti og flottu útsýni yfir
Akureyri. Bjóðum einnig upp á íbúðir
á Akureyri. www.orlofshus.is,
Leó, sími 897 5300.
Húsgögn
Vönduð skrifstofuhúsgögn til
sölu. Móttökuborð, 3 skrifborð með
hliðarborði, skjalaskápar, skrifstofu-
stólar o.fl. Upplýsingar í síma
892 0667.
Old Charm borðstofuborð til sölu!
Nýtt kostaði 510 þúsund fyrir kreppu.
Gegnheil eik, handskorið. Verð 150
þús. 90x200 cm, tvær 38 cm stækk-
anir sitthvorumegin. Uppl. 896 4046
(Friðrika).
Húsnæði íboði
Rétt sunnan við Alicante á Spáni
- Til leigu endaraðhús
Stutt í alla þjónustu. 15 mín. göngu-
fjarlægð frá strönd. Upplýsingar í
síma 822 3860.
Geymslur
Gónhóll Eyrarbakka
mttp://www.gonholl.is
Vetrargeymsla
Geymdu gullin þín í Gónhól.
Húsbíl-húsvagn-tjaldvagn o.fl.
Skráðu sjálf/ur:
http://www.gonholl.is
Uppl. og pantanir í s. 771-1936.
Til sölu
Blekhylki og tónerar
í flestar gerðir prentara, 50-70%
ódýrari, öll hylki framleidd af
ORINK.
Blekhylki.is, Fjarðargötu 11,
Hafnarfirði, sími 517-0150.
Frysti- og kæliklefar til sölu
Myndin sýnir stærð: 2 x 3 x 2,5 m.
SENSON, sími 511-1616.
senson@senson.is
Rýmum! 30% afsláttur
á vönduðum úrum. Þessa viku
rýmum við fyrir nýjum úrum og
seljum eldri úr með afslætti.
Gríptu gæsina, eignastu vandað
úr með 2ja ára ábyrgð.
ERNA, Skipholti 3, s. 5520775,
www.erna.is
mbl.is