Morgunblaðið - 15.10.2011, Qupperneq 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARPLaugardagur
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2011
15.30 Eldað með Holta
16.00 Hrafnaþing
17.00 Motoring
17.30 Eldað með Holta
18.00 Hrafnaþing
19.00 Motoring
19.30 Eldað með Holta
20.00 Hrafnaþing
21.00 Græðlingur
21.30 Svartar tungur
22.00 Björn Bjarnason
22.30 Tölvur tækni og
vísindi
23.00 Fiskikóngurinn
23.30 Gunnar Dal
00.00 Hrafnaþing
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.30 Árla dags.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Við sjávarsíðuna. Fólk og
menning í strandbyggðum á Ís-
landi. Umsjón: Pétur Halldórsson.
(8:25)
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika. Sigríður Pétursdóttir
fjallar um kvikmyndir.
11.00 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
14.00 Hnapparatið. Umsjón: Kristín
Björk Kristjánsdóttir.
14.40 Listræninginn. Spjallað um
listir og menningu á líðandi stundu.
15.20 Málstofan. Fræðimenn við
Háskóla Íslands fjalla um íslenskt
mál. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Glæta. Umsjón: Haukur Ingv-
arsson.
17.05 Matur er fyrir öllu. Þáttur um
mat og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Skurðgrafan. Samúel Jón
Samúelsson grefur upp úr plötu-
safni sínu.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Leikritakvöld Útvarpsins.
19.00 Þau stóðu í sviðsljósinu:
Brynjólfur Jóhannesson. Þáttur um
leikara fyrri tíðar. Í þættinum er
fjallað um Brynjólf Jóhannesson
leikara. Umjón: Vigdís Finn-
bogadóttir. (Frá 1976)
20.00 Blóðbrullup. Leikrit eftir Fe-
derico Garcia Lorca. Íslensk þýðing:
Hannes Sigfússon. Vögguþulu
þýddi Magnús Ásgeirsson. Leik-
stjóri: Gísli Halldórsson. Persónur
og leikendur: Móðirin: Arndís
Björnsdóttir. Brúðguminn: Valur
Gústafsson . Brúðurin: Guðrún Ás-
mundsdóttir. Leonardo: Helgi
Skúlason . Kona Leonardos: Helga
Valtýsdóttir. Tengdamóðirin: Regína
Þórðardóttir. Faðir brúðarinnar: Lár-
us Pálsson. Grannkona: Anna Guð-
mundsdóttir. Máninn: Baldvin Hall-
dórsson. Dauðinn: Herdís
Þorvaldsdóttir.
21.25 Spánatónar. Umsjón: Sigríður
Stephensen.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins.
22.20 Fyrr og nú. Hugmyndir, fyr-
irbæri og verklag í tímans rás. Um-
sjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (e)
23.15 Stefnumót. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
08.00 Barnaefni
10.14 Gees (Gees) (1:52)
10.20 Ísþjóðin með Ragn-
hildi Steinunni (María
Birta Bjarnadóttir, versl-
unareigandi og leikkona)
(e) (7:8)
10.50 360 gráður (e) (2:20)
11.25 Leiðarljós
12.45 Kastljós (e)
13.15 Kiljan (e)
14.05 Frá þjóð til þjóðar (e)
15.00 Guðrún Ebba (e)
15.50 Útsvar (Ísafjörður –
Mosfellsbær) (e)
17.05 Ástin grípur ungling-
inn
18.00 Franklín
18.25 Úrval úr Kastljósi
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Kexvexmiðjan Text-
að á síðu 888 í Textavarpi.
(4:6)
20.10 Bjargvætturinn (The
Last Airbender) Æv-
intýramynd um hinn unga
Aang sem reynir að koma í
veg fyrir að Eldþjóðin
hneppi Vatns-, Jarðar- og
Loftþjóðina í þrældóm.
Bandarísk bíómynd frá
2010.
21.55 Ástarraunir (Feast of
Love) Mynd um þær ýmsu
myndir sem ástin tekur á
sig innan vinahóps í Ore-
gon. Bandarísk bíómynd
frá 2007. Bannað börnum.
23.40 Systrafélagið (Soro-
rity Row) Stelpur á
kvennavist reyna að hylma
yfir dauða eins vist-
arbúans eftir að hrekkur
fer úr böndum en þá fer
raðmorðingi að herja á
þær. Bandarísk hrollvekja
frá 2009.
01.20 Útvarpsfréttir.
07.00 Barnaefni
11.35 iCarly
12.00 Glæstar vonir
13.40 The X Factor
15.10 Sjálfstætt fólk
15.50 Vinir (Friends)
16.15 Svona kynntist ég
móður ykkar
16.40 Týnda kynslóðin
17.10 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
17.55 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.56 Lottó
19.04 Ísland í dag –
helgarúrval
19.29 Veður
19.35 Spaugstofan
20.05 Hæfileikakeppni
Ameríku (America’s Got
Talent)
22.10 Alþjóðlegar njósnir
(The International) Fjallar
um Interpol-fulltrúann,
Louis Salinger og sak-
sóknarann, Eleanor Whit-
man sem saman reyna að
knésetja einn stærsta
banka heims. Þau eru
sannfærð um að þessi
banki stundi margvíslega
ólöglega starfsemi, þar á
meðal peningaþvætti,
vopnasölu og fjármögnun
á hryðjuverkastarfsemi.
Aðalhlutverk: Clive Owen
og Naomi Watts.
00.05 Ástarflækja (A Cool,
Dry Place) Um Russell,
metnaðarfullan lögfræðing
sem flytur ásamt fimm ára
gömlum syni sínum til
heimabæjar síns í Kansas.
01.40 Þjóðhátíðardagurinn
(Independence Day)
04.00 Brjálæðislega ást-
fangin (Tropic Thunder)
06.00 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
10.00 EAS þrekmótaröðin
10.25 Fréttaþáttur
Meistaradeildar Evrópu
10.55 Sumarmótin 2011
(Shellmótið)
11.45 Formúla 1 2011 –
Tímataka
13.15 OneAsia Golf Tour
2011 (Kolon Korea Open)
15.20 Spænski boltinn –
upphitun (La Liga Report)
15.50 Spænski boltinn
(Real Madrid – Betis)
Bein útsending.
17.50 Spænski boltinn
(Barcelona – Racing)
Bein útsending.
20.00 Þýski handboltinn
(Hamburg – Flensburg)
21.35 Box – Bernard Hopk-
ins – Winky Wright
23.15 Spænski boltinn
(Real Madrid – Betis)
01.00 Bernard Hopkins –
Chad Daw Bein útsending
frá hnefaleikabardaga.
05.30 Formúla 1 (Kórea)
Bein útsending.
08.00 What a Girl Wants
10.00/16.00 Something’s
Gotta Give
12.05/18.05 Kapteinn
Skögultönn
14.00 What a Girl Wants
20.00 Waiting to Exhale
22.00/04.00 Zodiac
24.00 Lonely Hearts
02.00 Edmond
06.00 Don Juan de Marco
13.25/14.10 Rachael Ray
14.50 Real Housewives of
Orange County
15.35 Friday Night Lights
16.25 Top Gear USA
17.15 Game Tíví
Umsjón: Sverrir
Bergmann og Ólafur
Þór Jóelsson
17.45 The Bachelorette
19.15 The Marriage Ref
20.00 Got To Dance
20.50 French Kiss
Meg Ryan, Kevin Kline og
Timothy Hutton í aðal-
hlutverkum. Kate er trú-
lofuð og með allt á hreinu
en þegar unnustinn fellur
fyrir annarri konu í París
yfirstígur hún flughræðsl-
una og flýgur til Frakk-
lands til að taka í taumana.
22.45 The Thomas Crown
Affair Pierce Brosnan og
Rene Russo í aðal-
hlutverkum. Myndin
fjallar um hinn moldríka
Thomas Crown sem stelur
ódauðlegum listaverkum í
tómstundum sínum.
00.45 HA?
01.30 Smash Cuts
01.50 Judging Amy
06.00 ESPN America
07.45 The McGladrey
Classic
10.15 Golfing World
11.05 The McGladrey
Classic
13.35 World Golf Cham-
pionship 2011
17.35 Inside the PGA Tour
18.00 The McGladrey
Classic – BEINT
21.00 The McGladrey
Classic
24.00 ESPN America
Við sem erum vanaföst tök-
um nýjungum af hæfilegri
varfærni. Stundum er ein-
faldlega engin ástæða til að
prófa eitthvað nýtt. En það
er nú einu sinni svo að það
er ekki sama hver segir
manni frá hlutunum því
sumum tekur maður meira
mark á en öðrum.
Fallegi og yndislegi sjón-
varpskokkurinn Nigella var
að elda á dögunum og fór
allt í einu að tala um chorizo
pylsur. Mér hefur aldrei lík-
að við chorizo pylsur, þær
virka fitugar og fremur
ógeðfelldar. En Nigella
mælti sannarlega með þeim.
„Sjáið bara hvað þær eru
bústnar og sprækar,“ sagði
hún glaðlega meðan hún
dúndraði þeim yfir kjúk-
lingalæri. Þegar hún tók svo
réttinn út úr ofninum þefaði
hún og sagði: „Nammi,
namm“. Nigella er ákaflega
sannfærandi þegar hún seg-
ir „Nammi namm“.
Ég ákvað að gefa chorizo
pylsum tækifæri og eldaði
þennan rétt. Hann var ákaf-
lega gómsætur.
Nú lít ég chorizo pylsur
allt öðrum augum en áður
og allt er það Nigellu að
þakka. Lífið tekur vissulega
engum stórbreytingum þótt
maður hafi tekið chorizo
pylsur í sátt, en matar-
smekkur manns er orðin
fjölbreyttari en áður og hef-
ur öðlast meiri dýpt. Nigella
veit hvað hún er að gera.
ljósvakinn
AP
Nigella Kann að elda.
Nigella og pylsurnar
Kolbrún Bergþórsdóttir
08.00 Blandað efni
17.00 Jimmy Swaggart
18.00 Joni og vinir
18.30 Way of the Master
19.00 Blandað ísl. efni
20.00 Tomorrow’s World
20.30 La Luz (Ljósið)
21.00 Time for Hope
21.30 John Osteen
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Helpline
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
01.30 Ljós í myrkri
02.00 Samverustund
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
17.10/21.45 Dogs 101 18.05/22.40 Shark Invasion
19.00/23.35 Into the Lion’s Den 19.55 Your Worst Ani-
mal Nightmares 20.50 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
9.55 My Family 11.55 Top Gear 18.00/21.40 Silent Wit-
ness 19.50/23.30 Spooks
DISCOVERY CHANNEL
13.00 How Do They Do It? 14.00 Sci-Fi Science: Physics
of the Impossible 15.00 Cosmic Collisions 16.00 Made in
Sweden with Felix Herngren 17.00 Ultimate Survival 18.00
Auction Hunters 19.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in
Alaska 20.00 Coal 21.00 Swamp Brothers 22.00 One
Man Army 23.00 Hms Ark Royal
EUROSPORT
13.45/22.15 Cycling: Tour of Lombardy 15.15 Tennis:
WTA Tournament in Linz 16.15/23. Fencing World Cham-
pionships 19.15 Fight sport 21.15 Fight Club: Total KO
MGM MOVIE CHANNEL
13.20 A Bridge Too Far 16.10 MGM’s Big Screen 16.25
Sam Whiskey 18.00 Dust Devil 19.45 Rollerball 21.50 No
Such Thing 23.30 Cohen and Tate
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 By Any Means 16.00 Last Lioness 17.00 Breakout
18.00 America’s Hardest Prisons 19.00/21.00 Alaska
State Troopers 20.00 Locked Up Abroad 22.00 Air Crash
Investigation 23.00 2012: The Final Prophecy
ARD
15.00/15.50 Tagesschau 15.03 ARD-Ratgeber: Internet
15.30 Brisant 15.47/21.38 DAS Wetter im Ersten 16.00
Sportschau 17.57 Glücksspirale 18.00 Tagesschau 18.15
Das Herbstfest der Abenteuer – Die überraschende Show
mit Florian Silbereisen 21.15 Ziehung der Lottozahlen
21.20 Tagesthemen 21.40 Das Wort zum Sonntag 21.45
Inas Nacht 22.45 Dreckiges Gold
DR1
11.55 Mr. Bean 12.20 Maestro 13.20 Ved du hvem du
er? 14.20 Skjulte Stjerner 15.40 Før søndagen 15.50
OBS 15.55 Min Sport 16.20 Held og Lotto 16.30 TV Av-
isen med vejret 16.55 SportNyt 17.00 Mr. Beans bedste
18.00 Min søsters børn i Ægypten 19.15 Kriminalkomm-
issær Barnaby 20.45 Jeanne d’Arc 23.15 Borgen
DR2
13.30 Nyt hus midt i historien 14.00 OBS 14.05 De 3
bud 14.35 Den russiske mor 16.00 Krysters kartel 16.30
Store danskere 17.00 Oz og James skåler med briterne
17.30 Nak & Æd 18.00 DR2 Tema 18.01 Virkelighedens
Superhelte 18.29 Mellemlæg 18.30 En superhelt i Dan-
mark 18.54 Mellemlæg 18.55 Confessions of A Super-
hero 20.30 Deadline 20.55 Debatten 21.45 Fælden klap-
per 23.20 Genesis – i morderens sind
NRK1
13.00 Tre menn i mer enn en båt 14.00 Valpekullet 14.30
Siffer 15.00 Norskekysten 15.40 Beat for beat 16.30
Stikk 17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto-trekning 17.55
Humorama 18.25 QuizDan 19.25 Sjukehuset i Aidensfield
20.10 Fakta på lørdag 21.10 Kveldsnytt 21.25 Downton
Abbey 23.00 Haven 23.40 Dansefot jukeboks m/chat
NRK2
14.00 Viten om 14.30 Kunnskapskanalen 15.30 De evige
spørsmål 16.00 Trav: V75 16.45 Flukten fra DDR 17.25
Lydverket 17.55 Bankande hjarte i Great Ormond Street
19.00 Nyheter 19.10 Legendariske kvinner 20.00 XXY
21.30 Svenske forbrytelser 22.25 100 dager uten dop
SVT1
12.55 Lykke 13.55/16.00/17.30/20.50/22.35 Rap-
port 14.00 Simning: Världscupen i Stockholm 15.50 Helg-
målsringning 15.55 Sportnytt 16.15 Go’kväll lördag 17.00
Sverige! 17.45 Sportnytt 18.00 Helt magiskt 19.00 Rob-
inson 19.30 Friday night dinner 19.55 Världens Barn
20.00 Stulen identitet 20.55 Jonathan Ross show 21.45
Bröderna Reyes 22.40 Varannan vecka
SVT2
12.45 Ångrarna 13.45 Trädgårdsfredag 14.15 Ares and-
liga resa 14.45 Korrespondenterna 15.15 Magnus och
Petski 15.45 Blågula drömmar – vägen till landslaget
16.15 Merlin 17.00 Wagner i Värmland 18.00 Birgit Nils-
son-priset 2011 19.20 Mellan väggarna 21.25 Kobra
21.55 Treme 22.55 Knarkets väg 23.45 Världens Barn
ZDF
14.15 Lafer!Lichter!Lecker! 15.00/17.00/22.15 heute
15.05 Länderspiegel 15.45 Menschen – das Magazin
16.00 ML Mona Lisa 16.35 hallo deutschland 17.20/
20.58 Wetter 17.25 Da kommt Kalle 18.15 Ein Starkes
Team 19.45 Der Ermittler 20.45 ZDF heute-journal 21.00
das aktuelle sportstudio 22.20 Ein Starkes Team
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
10.35 Premier League W.
11.05 Premier League
Preview
11.35 Liverpool – Man.
Utd. Bein útsending.
13.45 Man. City – Aston
Villa Bein útsending.
16.15 Chelsea – Everton
Bein útsending.
18.45 Stoke – Fulham
20.35 Norwich – Swansea
22.25 Wigan – Bolton
00.15 QPR – Blackburn
ínn
n4
Endursýnt efni liðinnar viku
21.00 Helginn
23.00 Helginn (e)
15.55/01.15 Gilmore Girls
16.40 Nágrannar
18.25/02.00 Cold Case
19.15 Spurningabomban
20.00 Heimsendir
20.40 Heimsréttir Rikku
21.15 Borgarilmur
21.55 Týnda kynslóðin
22.25/04.35 It’s Always
Sunny In Philadelphia
22.50 Ástríður
00.30 Glee
02.45 Spaugstofan
03.15 Spurningabomban
04.10 Týnda kynslóðin
04.55 Sjáðu
05.20 Fréttir Stöðvar 2
06.05 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
„Komdu, ég þarf
að hlusta á þig“
Sálfræðingurinn
Hugo Þórisson er
mörgum að góðu
kunnur en hann
hefur starfað að bættum samskiptum
barna og foreldra í yfir 30 ár.
Kíktu á salka.is
Þessi áhrifaríka en einfalda setning
er lýsandi fyrir þessa einstöku bók,
sem er ómissandi fyrir alla foreldra
Hollráð Hugos – hlustum á börnin okkar.
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill
...þú leitar og finnur