Líf og list - 01.12.1950, Blaðsíða 30
YFIR TEBOLLANUM
MYNDABÓK Kjarvals er á heims-
mælikvarða — slíkt er óvenjulegt um
hluti, sem gerðir eru á íslandi í seinni
tíð. Allur frágangur eins og leturgerð
(typografí), myndamót og annað, sem
lýtur að bókatækni, er vandaðri og
smekklegri en venjan er um íslenzkar
bækur. Ofan á allt eru sjálf listaverkin
prýðilega valin — þau gefa svo góða
hugmynd um listmálarann, að tæpast
verður betur á kosið. Kjarval er
brautryðjandi alls þess sérstæðasta,
Skáldskaparhugleiðingar. . .
Frh. af bls. 14.
Um fræ þetta eru þau txðindi sögð,
dass sie aufgeht in durchwármten
Boden
der in Handbreittiefe funfzehn Grade
misst
dass sie also nicht gesat sein vill nach
dem Kalender
sondern wenn der Boden funfzehn
Grad warm ist.
(23. erindi)
Wie man sáen muss: in weit gesetzten
Reihen
denn die Hirse stehen nicht gerne
dicht.
Mehr als dreimal soviel Ernte gilt sie
gist man jeden Halm soviel an Licht.
(25. erindi).
í 14. erindi er þetta litla ómerki-
lega hirsifræ farið að þýngjast í
einræktuninni hjá Bersijev, það
sem gerzt hefir í íslenzkri myndhst.
Jafnframtþvísem list hans er íslenzkari
en allt, sem íslenzkt er, er hún alþjóð-
legri en flest annað í list okkar. ísland
getur þess vegna verið stolt af því að
sýna þessa bók í öllum þjóðlöndum.
Hún mun verða bezta landkynning
okkar.
íslenzk jólakortamenning í fyrsta
sinn.
HELGAFELL hefir gefið út jólakort,
sem eru mikil nýbreytni frá því, er
áður hefir tíðkazt. Hér hafa um hver
jól eingöngu verið á boðstólum væmn-
ar, smekkspillandi ljós- og teikni-
myndir af uppgerðri jólastemningu eða
andstyggilegar helgislepju-glansmynd-
ir, sem fjöldinn hefir, því miður, glæpzt
á að kaupa. Þetta er því svo að segja
í fyrsta skipti, sem gefin hafa verið út
jólakort með menningarbrag á íslandi
heldur áfram að þýngjast með
hverju ári, og úr öllum áttum í
hinu víða landi Kasakstan leitar
fólk á fund þessa samyrkjubónda
og fyrverandi villimanns, til að
læra af honum að rækta hirsifræ.
í 31. erindi er svo komið að upp-
skeran hefur tífaldast, og þó er
göfgun hirsifræsins enn á tilrauna-
stigi:
Winter wurde Frúhling. Mensch und
Traktor zogen
aus zu neuem Wettkampf und in
diesem Jahr
brachte ein Korn siebnhundert Körner
und sie wogen
siebenundachtzig Doppelzentner pro
Hektar.
(31. erindi)
Og það furðuverk hefur gerst, að
sá sem aldrei hal'ði heyrt fræið
nefnt í upphafi kvæðis, gcrþekkir
það, að honum finst, og ann því
mest korna að loknum lestri — af
því að í lofi þessa korns er rómuð
— auk þess, sem þau era miklu jóla-
legri en allt glansmyndafarganið, þó
að enginn sjáist á þeim jólasveinninn!
Kortin eru öll litmyndir af málverkum
eftir íslenzka listmálara, m. a. Jón
Stefánsson, Kjarval, Mugg, Ásgrím,
Scheving og Þorvald Skúlason. Lit-
myndirnar njóta sín vel, að undan-
skildu því, að stafagerð og önnur
skreyting era kauðalegar og flúr-
kenndar um of, stinga í stúf við sjálf-
ar myndirnar. Slíkt hefði mátt lagfæra
á einfaldan hátt, en það bætir úr skák,
að listræn fegurð flestra myndanna
vegur upp á móti því verzlunarlega
prjáli, sem kortunum er til óprýði.
Helgafell ætti þó framvegis að jóla-
skreyta þessi kort í fullu samráði við
listamennina sjálfa.
Ef ykkur langar til þess að flytja
fegurð inn á heimili vina ykkar um
jólin, þurfið þið ekki að vera í vand-
ræðum. Málverkakortin era til taks.
Sum þeirra flytja eilíf jól!
Stgr
göfgi mannlegrar sköpunar, undur
og dásemd þess að vera maður.
Þetta frækorn átti síst minni þátt
í sigrum suðausturlýðvelda Ráð-
stjórnarríkjanna í styrjöldinni
gegn fasistum en herfylkíngar grá-
ar fyrir járnum; því þegar stríðið
stóð sem hæst þar eystra geingu
látlausir járnbrautarflutníngar
korns þessa austanúr Kasakstan til
að fæða ráðstjórnarherina sem
vörðu Asíu að vestan. Og nú skip-
ar þctta frækorn háan sess í blóm-
beranlegum friði Ráðstjórnarasíu.
Þá er ég með öllu glámskygn á
skáldskap ef þetta kvæði er ekki í
flokki þeirra snildarverka sem gera
þýskuna, einnig á vorum dögum,
að virðulegri túngu sem hverjum
góðum manni er sæmd að kunna.
Mér finst að í kvæði þessu hafi
Brecht goldið mannkyninu þær
stríðsskaðabætur fyrir hönd þjóð-
verja, sem geri aðrar óþarfar og
hégómlegar.
Halldór Kiljan Laxness.
26
LÍF og LIST