Líf og list - 01.12.1950, Blaðsíða 36

Líf og list - 01.12.1950, Blaðsíða 36
VINARGJOF ARSÍNS Fegursta bók, sem hér hefur verið gerð Aðalútsala: HELGAFELL Aðolstræl-i 18, Lougov. 38, Njólsgötu 64, Lougov. 100 Bælmr og ritföng Austurstræti 1, Laugoveg 39 I>að er áreiðanlega vandt’undinn sá íslending- ur, sem ekki óskar ]jess, að eignast mynd cftir Kjarval. Þó Jóhannes Kjarval hafi skiiað |>jóð sinni þúsundum af listaverkum, verður aldrei liægt að fullnægja óskum allra aðdáenda hans um að fá að eignast frumntynd eftir hann. — Því hefur verið ráði/t í það vandaverk, að freista að gera eftirmyndir í litum af ýmsum fegurstu mál- verkum Itans, en á þann hátt einan, er hægt að gefa þjóðinni aðgang að list hans. — Iíjarvalsbókin er tvímælalaust fegursta bókin, er gefin hefur verið út hér á landi Kostar aðeins 150.00 kr.

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.