Líf og list - 01.12.1950, Blaðsíða 36
VINARGJOF ARSÍNS
Fegursta bók, sem hér hefur verið gerð
Aðalútsala: HELGAFELL
Aðolstræl-i 18, Lougov. 38, Njólsgötu 64, Lougov. 100
Bælmr og ritföng
Austurstræti 1, Laugoveg 39
I>að er áreiðanlega vandt’undinn sá íslending-
ur, sem ekki óskar ]jess, að eignast mynd cftir
Kjarval. Þó Jóhannes Kjarval hafi skiiað |>jóð
sinni þúsundum af listaverkum, verður aldrei
liægt að fullnægja óskum allra aðdáenda hans
um að fá að eignast frumntynd eftir hann. — Því
hefur verið ráði/t í það vandaverk, að freista að
gera eftirmyndir í litum af ýmsum fegurstu mál-
verkum Itans, en á þann hátt einan, er hægt að
gefa þjóðinni aðgang að list hans. —
Iíjarvalsbókin er tvímælalaust fegursta
bókin, er gefin hefur verið út hér á landi
Kostar aðeins 150.00 kr.