Birtingur - 01.01.1956, Blaðsíða 33

Birtingur - 01.01.1956, Blaðsíða 33
GUNNAR BJÖRLING: I. Hvaðan? enn úr draumi þeir og eru hljóffir svara ei þeir ná ei þangaff effa sitja þar ég skrifa og á reikning sjáaldranna ég opna einhvem glugga effa dyr ég veit ei hvenær þeir fara Þaff er sem ég tr- úi I. Varifrán? att drömifrán de och ár tysta svarar ej de nár ej bortát eller sitter dár jag skriver och pá öppenögons konto jag öppnar nágot fönster eller dörr jag vet ej nár de gár Det er ett jag tr- or árin og lézt í New York í september 1945. Eftir dauða hans kom í ljós að hann átti varla fyrir útförinni sinni. Risu nú margir upp á- kaflega hneykslaðir, sem áður höfðu' ekki lit- ið við honum og ásakaði nú hver annan. Skrifaði útgefandi Bartóks, Ralph Hawkes, mjög hreinskilna grein til þess að verja sig, því margir höfðu ráðizt á hann. Sagði hann Bartók hafa verið of stoltan til þess að þiggja nokkra ölmusu af útgefendum sínum. Hann vildi vinna fyrir brauði sínu. En fáir vildu heyra verk hans eða flytja þau á þeim ár- um og oftast var svarið neitandi, ef nafn Bartóks var nefnt. Þetta breyttist allt eftir dauða hans, þá fóru flestir af þeim sem harð- astir voru áður að flytja verk hans af mikl- um áhuga. Það sannaðist á Bartók, sem Art- hur Honegger sagði: ,,Nú á dögum krefst fólk þess framar öllu af tónskáldi að það sé dautt.“ Nú, 10 árum eftir dauða Bartóks, er hann eitthvert mest leikna tónskáld þessarar ald- ar, og vinsældir hans aukast stöðugt. Hann er að verða klassískur, og menn ættu að hafa það í huga, ef þeim hrýs hugur við mishljóm- um hans, að á þessum síðustu og verstu tím- um, þegar tólftónamúsík, punktmúsík og kon- kret músík er að sliga alla tónlistarsköpun í heiminum, eru Bartók og samtímamenn hans af ungum tónlistarmönnum álitnir hrein- ustu steinaldarfyrirbrigði, sem engum ætti að standa stuggur af. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.