Birtingur - 01.06.1962, Blaðsíða 52

Birtingur - 01.06.1962, Blaðsíða 52
(„Erfitt vor“), Leonoff („Rússneskur skógur"), Stejn („Einkamál") o. fl. Persónur í þessum sög- um „deyða og niðurlægja hvert það mál, sem þeim fellur f hendur. Þeir afbaka sósíalistísk lög, valda skaða á hinni sósíalistísku framleiðslu, þjóðnýttum eigum og menningu vorri, virða ekki sovétinga, hleypa í þá illu blóði og taugaspennu. En mótstaða þeirra hættir fyrr eða sfðar, og er það hinu sovézka umhverfi að þakka." *) Það er sem sé viðurkennt, að árekstrar geti átt sér stað í þjóðfélaginu, en þeir spretta aðeins af misskilningi eða mistökum gagnvart hinu rétta og sanna. Eftir sem áður er því haldið fram, að ekki geti verið um árekstra að ræða milli einstak- lings og þjóðfélags, einstaklings og kerfisins. Kerfið beinir einmitt hinum villuráfandi sauðum inn á réttar brautir, leysir vandamálin. Að þessu leytinu er „árekstraleysiskenningin" enn f gildi. Sérhvert verk skal hafa hamingjuríkan endi. Þessvegna gat og Súsloff lýst yfir á 22. þingi: „Listir og bókmenntir eru orðnar í landi voru að feikna afli til uppeldis fólkinu í anda kommún- istískra hugsjóna, til mótunar siðferðis, hugsun- arháttar og tilfinninga hins sovézka manns." (Pravda, 23.X.1961). 7. Fagurjreeðingurinn Búroff Karl Marx áleit, að líf mannsins í samtíma þjóð- félagi setji sköpunarfrelsi hans skorður. Jafn- framt því, sem sköpunargeta og sköpunarkraftur *) Problémi estétíki, str. 147. hans eykst með aukinni tækni hefur hinn skap- andi maður engin umráð yfir sköpunarverki sfnu, hann er þjónn þess, þolandi þess, að svo miklu leyti sem hann er ekki eigandi þess. Mann- legir hæfileikar verða að vöru, sem ganga kaup- um og sölum á hinum almenna vörumarkaði. Vinna hins skapandi manns er seld og keypt, og sjálfur er homo faber hann sjálfur aðeins utan síns vinnutíma. Tilfinningar hans fá ekki útrás f vinnu hans, hann tjáir ekki sjálfan sig sem mann- lega veru í vinnu sinni. Hann er frjáls aðeins í eign sinni og umráðum yfir eigin líkama utan vinnutfma. Þetta ástand mannsins kallar Marx „Entfremdung" eða firringu. Við þessar aðstæður verður listin það svið mann- legar starfsemi, sem leitast við að höndla frelsið, finna mannlegu eðli tilverurök, tjá mannlegar tilfinningar í formi, sem bendir út yfir hinn ríkj- andi raunveruleika, finna mannlegu lffi endur- lausn í illúsórísku formi, sem upphefur ástæðuna fyrir hinum túlkaða árekstri. Efni listarinnar verður þá ekki aðeins gagnkvæm tengsl milli manns og þjóðfélags, heldur fyrst og fremst á- rekstrar milli manna og þjóðfélags, milli manna. Hegel áleit þetta vera efni listarinnar par exell- ance og spáði þvf, að öll list hyrfi, þegar sú skipu- lagning kæmist á mannlegt líf, að maðurinn sem slikur hlutgerði (obéktívfseraði) sig sem mann í lífi sínu, starfi sfnu, og árekstrar milli manns og þjóðfélags hyrfu. Hegel vildi halda því' fram, að slíkar aðstæður væru fyrir hendi f hinu prúss- neska rfki. Marx hélt því aftur á móti fram, að 50 BIRTINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.