Birtingur - 01.06.1967, Blaðsíða 18

Birtingur - 01.06.1967, Blaðsíða 18
og Ijóðrænt verk. Þar er látið vera svo að Sókratesi sé gefinn kostur á að flýja úr fang- elsinu og komast með skipi burt; valdhafarnir vilja ekki þurfa að drepa hann, sendimaður þeirra heldur því fram að hann sækist eftir píslardauðanum, sendimaðurinn segir: . . . þér mistókst að lækna okkur með rökvísi svo að nú viltu bjarga okkur með glæp. Þú vilt að við finnum blóð þitt. Þú vilt nýjan kraft jafn- vel þótt það kosti harðstjórn og grimmd. Því þú heldur að aðeins með því móti geti nýtt frelsi orðið, og Períkles, og samsvörun (sym- metri), góð byggingarlist og skáldskapur. Og sú manntign sem aðeins er til í leikhúsum. 16 BIRTINGUR

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.