Birtingur - 01.06.1967, Blaðsíða 33

Birtingur - 01.06.1967, Blaðsíða 33
Hluti úr prédikunarstól Guðbrands biskups Porlúkssonar, en sá stóll hefur hingað til verið talinn clztur hérlendis. Fangamark Guðbrands sést greinilega í reitum bogans yfir höfðinu á guðspjallamanninum Markúsi, en liann ber greinilega svip ltiskupsins. f reitnum fyrir ofan sést ártalið 1594. Stóllinn frá Kirkjubæ og stóll Guðbrands eru í renesansstíl. Berið saman umbúnað postulans við myndina hér við hliðina .Sakramenthús" frá Florenz frá 1450

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.