Birtingur - 01.06.1968, Side 15

Birtingur - 01.06.1968, Side 15
Sjúklingar keppast við að ná aftur villibráðinni sem slapp út úr blóði þeirra Veiðieygir reika þeir þangað sem dagurinn liggur fyrir þeim í lit feigðaróttans og tungldjúpið ryðst inn í galopinn vetrarsvefn þeirra togar þá harkalega upp á við unz jarðþráðurinn slitnar og þeir hanga í snjóeplinu með dinglandi útlimi — Hinir dánu sem ég ann orðnir hárstrý úr myrkri tákna nú þegar fjarska vaxa hljótt gegnum opna tíð Ég dey til fullnaðar leyndri ákvörðun í sömu andrá sem þeir springa út en aftan frá hafa þeir sáð eldtungum yfir jörðina — Þrúgutré sem fórnar loganum víni sínu hníg ég aftur á bak —

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.