Birtingur - 01.06.1968, Síða 37

Birtingur - 01.06.1968, Síða 37
að bæta við einu bílastæði. Slík ráðstöfun yrði auðvitað ódýr, og geysileg stoð hinum nýja miðbæ, og hinum væntanlegu íbúum til mik- illar ánægju og þæginda. Hinir erlendu sérfærðingar, höfundar aðal- skipulags, hafa hins vegar ákveðið að nýi mið- bærinn skuli vera „hreinn“, og veit ég ekki til að sú ákvörðun hafi verið endurskoðuð. Lítum næst á nýju „úthverfin" sem skipulögð hafa verið eftir aðalskipulaginu og svæðaskipt- ingarreglunni. Þau eru teiknuð af hæfum mönnum og yfir þeim er meira handbragð en sést hefur í Reykjavík eftir stríð. Breiðholt er vafalaust þeirra bezt heppnað, og því vel ég Jrað til athugunar. í Breiðholti I verða ca. 5000 íbúar í þrem tegundum húsa. Það verð- ur hreint íbúðahverfi og hefur alla kosti slíks hverfis. Séð er fyrir nægum leiksvæðum, og yfirleitt allri plássþörf vel fullnægt. Skóli og búðir eru miðsvæðis í hverfinu og langflestir íbúanna komast þangað frá íbúðum sínum án þess að fara yfir götu. Gallar þessa hverfis verða þeir sömu og allra annarra slíkra hverfa. Heimilisfeðurnir fylkja sér í bílaröð kvölds og morgna til að komast til vinnu. Á daginn verð- ur hverfið áþekkt risastórri barnauppeldis- stöð, Jiá sést þar enginn fullorðinn karlmaður, og kerlingarnar hafa engan til að halda sér til fyrir. Börn komast í enga snertingu við at- vinnulíf, Jjví að nokkrar búðarstúlkur og kennarar er eina fólkið sem stundar atvinnu í slíku hverfi. Námsfólk, barnlaust fólk og yf- irleitt allir þeir sem verulegan tíma hafa til eigin umráða hafa ekkert í slíkt hverfi að sækja, nema svefnstað. Verzlanir í slíkum hverfum hafa öruggan viðskiptamannahóp en enga samkeppni í nágrenninu, með augljósum afleiðingum og vegna smæðar hverfisins og at- hafnaleysis verða strætisvagnasamgöngur við }:>að strjálar. Síðast en ekki sízt er hverfið umlukt víð- áttumiklum „grænum" svæðum eða ræmum að erlendum sið. Það hefði orðið helzti unað- ur hverfisins, væru Jæssi svæði vaxin dönskum beykiskógi sama litar og sýnt er á skipulags- kortunum. Þó er augljóst að ræmur Jiessar og svæði eru tilgangslitlar hér, og við nárnari athugun sjáum við að í mjög mörgum tilfell- um eru þær ónothæfar til nokkurs hlutar og í lélegum tengslum við íbúðahverfi. Þær valda aftur auknum kostnaði, óþægindum og tíma- eyðslu án verulegra kosta. Slík er reynslan af hreinum íbúðahverfum í hundruðum borga um öll Vesturlönd. Reynt hefur verið að bæta úr tómleika þessara hverfa án þess að endurskoða svæðaskiptingarregluna til fulls, með því að Jjétta hverfin án annarra ráðstafana, og með því að koma jrar fyrir lítils háttar atvinnurekstri. Fyrirtæki Jaurfa hins vegar á aðdráttarafli umhverfis að halda, og BIRTINGUR 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.