Birtingur - 01.06.1968, Page 50

Birtingur - 01.06.1968, Page 50
GUNNAR BJÖRLING: SJÖ LJÓÐ Einar Bragi íslenzkaði 1 Er nóttin hnígur mild og einhver fellir aðeins einsemd sína. Sem hvíla mjúk er þessi nótt handa farkosti iifandi manns. Það orð djúp ljós og sannleikurinn að hreyfingin og höndin og að rödd hljóð kyrrðin að smátt eitt sem er er orð djúp ljós og hjarta manns. Er svipur þinn ei? fiðrildin dönsuðu — næsta dag varst þú horfin. 2 Það er aftanfriður er Iangt burt fyrir alla gleymt og ró í heimi ég vil að fjarski hljóðni og fótatak mitt sökk gras og gras í rökkri hylst hljóð og hljóð sem hverfur kvöldfiðrildi villist inn og rekst á rúðuna ég skima eftir ljósi næturinnar það er aftanfriður er langt burt.

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.