Birtingur - 01.06.1968, Síða 50

Birtingur - 01.06.1968, Síða 50
GUNNAR BJÖRLING: SJÖ LJÓÐ Einar Bragi íslenzkaði 1 Er nóttin hnígur mild og einhver fellir aðeins einsemd sína. Sem hvíla mjúk er þessi nótt handa farkosti iifandi manns. Það orð djúp ljós og sannleikurinn að hreyfingin og höndin og að rödd hljóð kyrrðin að smátt eitt sem er er orð djúp ljós og hjarta manns. Er svipur þinn ei? fiðrildin dönsuðu — næsta dag varst þú horfin. 2 Það er aftanfriður er Iangt burt fyrir alla gleymt og ró í heimi ég vil að fjarski hljóðni og fótatak mitt sökk gras og gras í rökkri hylst hljóð og hljóð sem hverfur kvöldfiðrildi villist inn og rekst á rúðuna ég skima eftir ljósi næturinnar það er aftanfriður er langt burt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.