Birtingur - 01.06.1968, Síða 73

Birtingur - 01.06.1968, Síða 73
Hann er að vestan. í sömu svipan dró hann fram dagblaðið Vísi, sem hann hafði trúlega verið að lesa, og þarna blasti nafnið við og lítið kvæði. Ég las kvæðið og hafði af því gaman, en nú er ég búinn að gleyma því. Þá fór Ingvar að segja mér ýmislegt um þetta unga skáld, en fyrr en varði hafði hann dregið fram bók, sem hann spurði mig hvort ég hefði lesið, því ég þurfti endilega að lesa hana, sagði hann, ef ég hafði ekki lesið hana, Pistilinn skrifaði eftir Þórberg Þórðar- son. Nei, ekki hafði ég lesið bókina. Þá fór Ingvar að lesa fyrir mig kafla úr Pistilinn skrifaði, mig minnir að það væri Eldvígslan, og við hlógum báðir. Því miður átti ég annað erindi við Ingvar en að spjalla um bókmenntir eða ung skáld. Stærðfræðin varð að fá sína fórn. En þegar ég bar upp erindið, kom það upp úr kafinu að algebrubókin lá opin á borðinu við gluggann og Ingvar var alveg strandaður. Ég hef verið að puða í þessu, sagði hann, en ég fæ engan botn í það. Við fórum nú að athuga í sameiningu dæm- ið sem Ingvar hafði verið að reikna, og þá sannaðist gamla spakmælið að betur sjá augu en auga: við fundum réttu lausnina. Þetta varð okkur til óblandinnar gleði. Sátum við langa stund yfir stærðfræðinni. Ég var léttur í spori þegar ég kvaddi Ingvar. Ég hafði ekki farið erindisleysu. Ég hafði fræðzt um íslenzkar samtímabókmenntir, lært heil- mikið í algebru og átt góða stund með skemmtilegum kunningja. Ég kveið ekki leng- ur fyrir prófinu þegar ég gekk út í bjart vor- kvöldið og hugsaði um tvö merkileg nöfn, annað þjóðlegt og hart, en hitt fjarlægt og dul- úðugt: Þórbergur Þórðarson — Dósóþeus Tí- móþeusson. BIRTINGUR 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.