Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1985, Side 200

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1985, Side 200
198 Ritdómar Allvíða er að finna stakar athugasemdir eða dæmi um ámælisverða notkun einstakra orða, og er þá einkum vikið að ýmsum áleitnum málfarseinkennum samtímans. í lýs- ingu fomafnanna einhver og nokkur er getið um notkunarmun á hk.-myndunum (eitt- hvað, eitthverf, nokkuð, nokkurt). Við orðið einhver er svo haft dæmi til glöggvunar og viðvörunar um ranga notkun: „ég sé eitthvert (?eitthvað) fólk“. Ekki er haft sams konar dæmi við orðið nokkur. í OM-2 hefur nýr merkingarliður bæst við lýsingu fn. þú þar sem vikið er að notkun þess sem óákveðins fomafns með þessum orðum: „?notað sem ÓÁKV FN, maður, e-r: þú tekur próf og þá fœrðu réttindi maður tekur próf og þá fær hann réttindi, próf er tekið og þá fást réttindi". Reyndar er einnig á sinn hátt varað við hliðstæðri notkun orðsins maður í sérstökum lið: „notað sem óákveðið fornafn, eink- am um þann sem talar eða fólk almennt; ofnotkun þess er algeng en fer il!a“. Það er eft- irtektarvert að hér hafa verið felld brott ummæli og skýringardæmi í OM-1 sem lúta að því að oft sé betra að nota persónufomafnið hann til að forðast endurtekningu á orðinu maöur, og þar með er treyst á glöggskyggni og þekkingu lesandans, að hann átti sig á því við hvað er átt. í lýsingu greinisins, hinn, er áþekka athugasemd að finna: „oft er GR ofaukið eða hann er óþarfur, t.d. til lýta á undan FN ýmis: Ihinir ýmsu þátttakend- ur ýmsir þátttakendur, þátttakendumir (hver um sig)“. Loks er að nefna að nokkrum sinnum eru beygingarmyndir taldar vont tnál og auð- kenndar með spumingarmerki, og er þá um að ræða ýmsar áhrifsmyndir sem ekki standast samkvæmt uppruna. Sumpart eru þetta myndir sem enn gerast aðgangsharðar, eins og t.d. þt.-myndin réði af so. ráða, en ekki síður afbrigði sem nú mega heita úrelt eða eru á svo miklu undanhaldi að þeim bregður aðeins fyrir í máli elstu kynslóðarinn- ar: höndur (flt.-mynd af hönd), numdi (þt.-mynd af nema). 5. í formála OM-1 er því lýst yfir að orð séu „skýrð ýmist með lýsingu á merkingu þeirra, dæmum um notkun eða samheitum". Engum orðum er að því eytt hvernig þess- um ólíku aðferðum sé beitt, hvenær ein eigi við fremur en önnur, hvaða almennar takmarkanir séu á hverri fyrir sig o.s.frv. Sérstaklega er tekið fram að reynt sé að tak- marka sem mest umsagnir eða lýsingar á þeim hugtökum og fyrirbærum sem orðin vísi il: „Lýsingar á viðáttum (merkingarmiðum) orða eru eins stuttorðar og tiltækilegt hef- jr þótt“. Þetta hlýtur að verða að skilja svo að það sé stefna bókarinnar að hafna eftir föngum hinu alfræðilega sjónarmiði við gerð orðaskýringa og treysta þeim mun meira á beinar merkingarskýringar. Auðvitað verður ekki komist hjá því að beita alfræðilegum skýringum í orðabók þar sem orðaforðinn er jafn víðtækur og í OM, og ýmislegt orðafar verður naumast skýrt með öðrum hætti, svo sem mörg landfræðiheiti, ýmis leikjaheiti, nöfn á stjómmála- og menningarstefnum o.fl. í OM er allur gangur á þvi hvernig farið er með slik orð. Sums staðar koma fram prýðilega greinargóðar alfræðiskýringar sem svara vel kröfu lesand- ans: hornaskinn(s)leikur „innileikur þar sem fjórir menn stóðu sinn í hverju horni og köstuðu hráblautu skinni samanvöfðu milli sín en fimmti maður stóð inn í ferhyrn- ingnum og reyndi að ná skinninu", stöðvunarvegalengd „sú vegalengd sem ökutæki fer frá því ekill skynjar þörf á að snöggstansa og þar til það hefur stansað, viðbragðsvega- lengd að viðbættri hemlunarvegalengd", brokk „tveggja spora gangur hesta, samtímis stigið í vinstri afturfót og hægri framfót, síðan hægri afturfót og vinstri framfót". En það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.