Íslenskt skákblað - 15.12.1925, Page 15
ÍSLENSKT SKAKBLAÐ
61
41. Dh5—h7f Rc5-d7
42. Bc6Xd7 Dc8—g8
Ekki DXB vegua Hb4—c4 o. s. frv.
43. Hb4xb7f Kc7xb7
44. Bd7—c8f! Kb7-a8
45. Dh7Xg8 Hf6xf5
46. Dg8—d8 .
Einnig var gott Bc8 -b7t-
46. . . . Hf5xd5
47. Dd8—d7 Hb8—bl t
48. Kgl—h2 Hd5—d2
49. Dd7—c6f Ka8-b8
50. Dc6xe4 Hbl—b2
51. Bc8-e6 Kb8—c7
52. De4—c4f Kc7—b6
53. Be6-d5 g5—g4
54. h3Xg4 Hd2—f2
55. Dc4—c6f Kb6-a7
56. Dc6-c7f Gefið.
Teflt á skákliingiuu í Vinarborg 1882.
Atli. eftir Mason.
James Mason er fæddur i Kilkenny
á írlandi 1849. Settist að í London
við blaðamensku, og stundaði uni leið
skák um 1868. Er talinn með lielstu
skákmeisturum Breta á 19. öldinni,
tefldi á mörgum skákþingum við besta
orðstír og hefir einnig háð mörg ein-
vigi við fræga skákmenn og borið
sigur úr býtum. — Hann er þektur
skákrithöfundur.
Simon Winawer er fæddur í War-
schau 1838, gerðist kaupmaður en
hjelt löngum til i Berlin eða Vinar-
horg. Hann er einnig mcð frægustu
skákmeisturum 19. aldar, vann fjöl-
'nörg l. og II. verðlaun á alheims-
skákþingum.
Nr. 19.
Italski Ieikurinn.
MAROCZY. JANOWSKI.
Hvítt: Svart:
1. e2—e4 e7—e5
2. Rgl—f3 Rb8—c6
3. Bfl—c4 Bf8—c5
4. Rbl—c3 .
Vanalega er leikið c2—c3 eða d2
—d3.
4. . . . Rg8-f6
5. d2—d3 d7—d6
6. Bcl—g5 Rc6—e7
Svaríur getur fengið all-sterk mið-
peð, ef BXR og þar að auki opnað
g-línuna.
7. d3—d4 e5Xd4
8. Rf3Xd4 Re7—gö
9. 0-0 h7—h6
10. Bg5xf6 Dd8xf6
11. Rd4—b5 Df6—d8
12. Kgl—hl a7—aö
13. Rb5—d4 Rg6—e5
14. Bc4—e2 h6—h5
Svartur vill fórna peði til að geta
fengið opna h-linuna.
15. f2-f3 Dd8—h4
16. g2—g3 Dh4—d8
Svartur vildi veikja varnarstöðu
hvíta kóngsins.
17. Ddl—d2 Bc8—h3
18. Hfl—dl DdB—d7
19. Hal —bl Ke8-f8
20. b2—b4 . .
Góður leikur, sem veikir d-peð s varts.
20. . . . Bc5—a7
21. Rc3—d5 c7—c6
22. Rd5—f4 Ha8—d8
23. Rf4Xh3 Dd7Xh3
24. Rd4—f5 Re5—g4