Íslenskt skákblað - 15.12.1925, Page 16
62
ÍSLENSKT SKAKBLAÐ
Eina ráðið til pess að geta bjargað
drotningunni.
25. f3Xg4 . . .
Betra var Be2—f 1; nii heldur svart-
ur sókninni, jrótt hann niisti niann.
Tafistaðan eftir 24. leik hvíts.
25. . . . h5Xg4
26. Rf5—h4 Hh8Xh4!
27. g3xh4 g4—g3
28. Be2—fl Dh3xh4
29. Dd2—g2 . . .
Svartur sýnist nú illa á sig koniínn.
29. . . . Ba7—f2!
30. e4—e5 d6—d5
31. Dg2—h3 Dh4—e4f
32. Bfl—g2 De4xe5
33. Hdl—d3 g7—gö
34. Hd3—f3 Kf8-g7
35. Dh3—g4 f7—f5
36. Dg4—f4 De5xf4
37. Hg3Xg4 Hd8—h8
38. h2—h3 . . .
Betra var Hf4Xf2.
38. . . . Bf2—e3
39. Hf4—fl f5—f4
40. c2—c4 g6—g5
41. c4xd5 c6xd5
42. Bg2Xd5 g5-g4!
43. Khl —g2 g4xh3f
44. Kg2-f3 Hh8-d8
45. Bd5xb7 Hd8—d2
46. Hfl-dl Hd2xdl
47. Hblxdl a6—a5
48. Kf3—g4 g3—g2
Jafntefli.
Frá skákpinginu i Wien 1898. —
Aths. eftir L. Bachmann.
Maroczy er fæddur i Szegedin i
Sviss 1870. Hann er verkfræðingur.
— Janowski er fæddur i Waekowisk
í Póllandi 1868. — Báðir eru heims-
frægir skákinenn og stóðu (um og
eftir aldamótin) næstir því, að' keppa
um heimsmeistaratignina. Nú eru peir
báðir gamlir menn og eiga í vök að
verjast móti ungu skáksnillingunum,
en enn pá berjast peir með lífi og sál.
Nr. 20.
Spanski leikurinn.
A.GUÐMUNDSSON J.SIGURÐSSON.
Hvftt: Svart:
1. e2—e4 e7—e5
2. Rgl —f3 Rb8—cö
3. Bfl —b5 a7—a6
4. Bb5—a4 Rg8-f6
5. 0-0 b7—b5
6. Ba4—b3 d7—d6
Undir pessum kringumstæðum er
6 Bf8-e7 I líklega hið öflugasta
svar.
7. Rf3—g5 d6—d5
Nú varð svartur að halda áfram
með peðið vegna ógnunarinnar Rg5X
f7 i næsla leik.
8. e4Xd5 Rf6Xd5
9. Rg5Xf7 Ke8Xf7