Íslenskt skákblað - 15.12.1925, Side 25
ISLENSKT SKÁkBLAL)
71
RAÐNING Á S Ii Á K E N D A í I. HBFTL
Hvítt: Svart:
1. Hc2—e2 Dgl— g8
2. Rh5—g7! . . .
Eini leikurinn til vinnings. Á riddaraleiknum í 2. leik hafa flestir
flaskað hjer og erlendis og komist inn á villigötur. Til að sýna,
hvernig flestar þær ráðningar hafa verið, sem Skákblaðinu hafa bor-
ist, og hvar feilan liggur í þeim, er sett hjer eftirfarandi:
1. Hc2—e2, Dgl—g8; 2. Rh5—f6? Hjer hafa flestir álitið, að
þrautin væri ráðin, en það er öðru nær, því að nú verður jafntefli.
2. . . . Dg8 —gl!; 3. He2-e8f, Kh8-g7; 4. He8-g8t, Kg7-h6!!
Ef nú HXD, þá er patt. — Þess skal getið hjer, að 3 menn hafa
sent rjetta ráðningu: Einar Ólafsson, Pórshöfn, Eiður Jónsson og
Steinberg Friðfinnsson, báðir úr Skákfjelagi Hörgdæla.
RÁÐNINGARKAR Á SKÁ
Nr. 1.
Lausnarleikur Rc6—d8
Nr. 2.
Lausnarleikur Be2—c4
6 afbrigði.
Nr. 3
1. Rc6—e5 Ke4Xe5
2. Del-bl Ke5—fö
3. Dbl—f5
1. • • • Ke4—e3
2. Re2—clt Ke3-d4
3. Rcl—b3
1. . . . . . .
2. . . . Ke3—f4
3. Rcl —d3
1. . • • d5 —d4
2. Re2—c3t Ke4—f4
3. Rc3-d5
1. • • • Be7 —c5
2. Re2—g3t Ke4—d4
3. Rg3—f5
KDÆMUNUM í I, HBPTI.
1. . . . ...
2. . . . Ke4—f4
3. Rg3—h5
1. . . . Be7Xh4
2. Del—d2
og mátar annaðhvort á d4 eða f4.
Eftirtektarvert er, að sami ridd
arinn hefir mátað á 5 reiturn.
Nr. 4.
1. g2-g3 Kd4-d5
2. Ba6—d3 Kd5-d4
3. Hg6—d6
1. . . . Kd4-e4
2. Ba6 — c4 Ke4—d4
3. Hg6-g4
1. . . . • . .
2. . . Ke4—f5
3. Bc4-d3
1. ... ...
2. • • • Ke4-f3
3. Bc4—d5