Íslenskt skákblað - 01.02.1927, Qupperneq 15

Íslenskt skákblað - 01.02.1927, Qupperneq 15
ÍSLENSKT SKÁKBLAÐ 37 S K Á Ií F R Æ Ð I. VÍNARJ 1. e2—e4 e7 —e5 2. Rbl —c3 . . . Byrjun þessi er all-gömul, en er fyrst verulega notuð eftir að austurríski skákmeistarinn C. Harnpe skýrði hana og kom lienni á framfæri um 1850. Besti svarleikur svarts er óef- að Rg8—f6 (I.) og Rb8—c6 (II.). Aftur á móti er Bf8—c5 (III.) og Bf8—b4 (IV.) miður góðir svar- leikir. Allir aðrir svarleikir leiða til betri taflstöðu fyrir hvítan og athafnaríkari. I. 2. . . . Rg8-f6! Leiki nú hvítur Rgl—f3 er byrjunin orðin »Fjögra riddara- leikur«. A. 3. Bfl —c4 BÍ8—b4 Ef 3. . . ., RXe4, vinnur hvít- ur að minsta kosti skiftamun. 4. d2—d3 Rb8—c6 5. Rgl—e2 d7—d5! 6. e4Xd5 Rf6Xd5 7. 0-0 Bc8—e6 8. Rc3Xd5 Be6Xd5 9. Bc4Xd5 Dd8Xd5 10. c2— c3 Bb4-e7 og aðstaðan er jafngóð hjá báðum. B. 3. f2—f4 d7—d5 Slæmur leikur er 3. . . ., e5X f4, því að 4. p—e5, D—d7; 5. E i k u R. D—e2, R—g8; 6. R —f3, p —c6; 7. p —d4. 4. e4Xd5 Rf6Xe4 5. Rgl — f3 Bf8-b4 6. Bfl — e2 0-0 7. 0-0 Bc8—g4 8. Ddl—el! Rb8—c6 9. d2—d3 Re4Xc3 10. b2Xc3 Bb4-a5 11. Bcl—d2 . • . og aðstaðan er jafngóð hjá báðum. II. 2. . . . Rb8—cö A. 3. g2—g3 Bf8—c5 4. Bfl—g2 Rg8—e7 5. Rgl—e2 d7—d6 6. 0-0 Bc8—e6 7. Kgl—hl Dd8-d7 8. f2-f4 Beö—h3 9. f4-f5 Bh3Xg2f 10. KhlXg2 h7 —h5 11. h2—h4 0-0-0 12. d2 —d3 f7—f6 13. Hfl—f3 d6—d5 14. Rc3—a4 Bc5—dó og svarta taflið stendur nokkru betur. B. 3. Í2-Í4 e5Xf4 Pað er mjög óhagkvæmt fyrir svartan, ef hann tekur ekki peðið. 4. Rgl—f3 g7 g5 1. 5. d2—d4 g5—g4! 6. Bfl —c4 . . .

x

Íslenskt skákblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.