Íslenskt skákblað - 01.02.1927, Síða 17

Íslenskt skákblað - 01.02.1927, Síða 17
ISLENSKT SKÁKBLA6 5 3. 5. . . . d7—d5? 6. e5xd4 Bc8—g4+ 7. Rgl—f3 0-0-0 Pessi riddarafórn er mjög lík- leg til vinnings og gefur sjerstak- lega skemtilegt tafl. 8. d5xc6 Bf8—c5 9. Ddl—el! . Þessi ágæti cg grandhugsaði leikur og þeir, sem á eftir fara, hefir R. L’hermet frá Magdeburg fundið. 9. . . . Dh4 —h5 Slæmur leikur er 9. . . ., Bxf3+. 10. Bclxf4 Hd8-e8+ 11. Ke2—d2 He8xel 12. Halxel Bc4 — e7 13. c6xb7+ Kc7xb7 14. Hel—e5 f 7 — f 5 15. He5—b5+ Kb7 —c8 16. Bfl—c4 Be7-d6 17. Bc4-e6+ Kc8-d8 18. Bf4xd6 Dh5 — h6+ 19. Rf3-g5 Dh6xg5+ 20. Kd2-d3 c7xdö 21. Rc3-d5 Bg4-e2+ 22. Kd3xe2 Dg5xg2+ 23. Ke2- dl Dg2xhlf 24. Kdl —d2 Dhl—g2+ 25. Kd2-c3 Dg2 — f3+ 26. Kc3 — b4 Df3xd5 27. Hb5xd5! g7-g6 28. BeóxgS og hvítur vinnur. III. 2. . . . Bf8-c5 3. Rgl — f3 d7 —d6 Slæmur leikur er 3. . . ., R —c6. 4. d2 —d4 e5xd4 5. Rf3xd4 Rg8-f6 6. Bfl — e2 0-0 og hvíta taflið stendur betur. IV. 2. . . . Bf8-b4 3. f2 — F4! e5xf4 4. Rgl — f3 g7-g5 5. Bfl — c4 g5 — g4 6. 0-0 Bb4xc3 7. b2xc3 g4xf3 8. Ddl xf3 Dd8-e7 9. d2-d4 d7 —dö 10. Bcl xf4 Rb8 - c6 Eða 10 B -eö. 11. Hal —el og hvíta taflið stendur betur. SKÁKLÍF OG SKÁKIÐKUN. Pað mun öllum skákvinum landsins vera óblandin a'nægja, hve skáklíf og skákiðkun hefir blómgast og þróast ört í bæjum og bygð síðustu árin á landi hjer. Er þetta svo áberandi, að þess er vert að geta. Og ekki er úr vegi að reyna að leiða getur að því, af hverju skákfjör þetta muni sprottið, og mun jeg reyna jiað síðar í þessum pistli. Víðsvegar á landinu hafa skákfjelög risið á fót hvert af öðru,

x

Íslenskt skákblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.