Íslenskt skákblað - 01.02.1927, Síða 25

Íslenskt skákblað - 01.02.1927, Síða 25
ISLENSKT SKÁKBLAfi 47 G. Gilfer verði einn af keppendum þaðan. Frá Hvammstanga er fullvíst um 1 keppanda a. m. k., frá Siglufirði 1 eða 2 og víðar úr skákfjelögum. — Samkvæmt Sambandslögunum verður aðalfundur Skáksambands íslands haldinn á sama tíma eða í sambandi við Skákþingið. Af vangá hefir misprentast dagsetning blaðsins. Átti aö vera 15. mars. RÁÐNING á tafllokum í 3. hefli I. árgangs. Hjer birtist nú loks ráðning á tafllokunum frá 3. hefti I. ár- gangs Skákblaðsins. Pess Ijetum vjer getið við birtingu tafllokanna, að þau væru þung að ráða. Sú raun liefir líka á orðið, að Skák- blaðið hefir enga ráðningu á þeim meðtekið, en allvíða frá fengið fyrirspurn um, hvort þau myndu ekki vera skakt upp sett. Cn hjer er ráðningin og ekki flókin, þegar reglan er fundin fytir hen i. 1. Bd3 —aö Kf2Xgl 7. Kc5—c4 Kgl-fl 2. Bh6—e3t Kgl—h2 8. Kc4-d4f Kfl-gl 3. Be3—f4f Kh2-gl 9. Kd4-d3 Kgl-fl 4. Bf4-g3 zr co fo 10. Kd3-e3f Kfl-gl 5. Ka4—b5 Kgl-fl 11. Bg3-f2 6. Kb5—c5f Kfl-gl HÁÐNINGARNAB Á SKÁKDÆMUNUM í IV. BEFTI. Nr 13. 1. Dh8—al Kc6Xc5 2. Dal —c3 1. . . . Kcö—b7 2. Dal-lil 1. . . . Kc6-d7 2 Ddl—a4 Nr. 14. 1. Dg5-f5 Hd5Xf5 2. Bh6—e3 Nr. 15. 1. Hbl— b4f a5Xb4 2. Ka2—b2 b4—b3 3. c2Xb3 Nr. 16 1. Re2—c3 Kf6-e5 2. Dgl-al Ke5 - fö 3. Rc3-e4 1. . . . ... 2. . . . Ke5-d4 3. Re3 —dl 1. . . . f4 —• f 3

x

Íslenskt skákblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.