Eining - 01.06.1949, Page 20

Eining - 01.06.1949, Page 20
Happdrætti Templara 1949 30 vinningar 10 þvottavélar 10 kæliskápar 10 rafmagnseldavélar Eftirsóttustu heimilistækin Hver kæliskápur Hver þvottavél kostar aðeins 10 krónur ef heppnin er með Hver Eldavél Ágóðinn af happdrættinu rennur til sjómannastofanna á Siglufirði og í Vest- mannaeyjum, Landnáms templara að Jaðri, húsbyggingar templara í Reykja- vík og annarra skyldra framkvæmda. Dregið uerður tvisvar um öll númerin, 15 vinninga í hvort skiptið, í fyrra skipt- ið 8. ágúst og síðara skiptið 12. des. Allir miðarnir gilda fyrir báða drœttina. --------------- Drœtti í happdrœtti templara er aldrei frestað.------------ 4

x

Eining

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eining
https://timarit.is/publication/833

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.