Íþróttablaðið - 01.04.1928, Síða 2

Íþróttablaðið - 01.04.1928, Síða 2
ÍþróHablaöið. ææffiffi®œffi©œœffi®æffiœæœeB©fflffi®œ«œœœœæ朜æ殫œ 9 /. s. /'. 2. meistaramót í. S. í. verður háð á Akureyri 14. og 15. júl. n. k. fiefir stjórn I. S. I. falið Ung- mannafél. Akureyrar og Iþróttafálaginu »Þór« að halda þetta meistaramót í. S. í. sameiginlega. / / Kept verður að öllu leyti eftir hinum nýju Leikreglum I. S. I. um meistara- mót í íþróttagreinunum nr: 1 til 16 (sbr: Leikreglurnar), og skulu kepp- •* endur gefa sig fram fyrir 1. júli n. k. Umsóknir skulu sendar til formanns ® íþróttaráðs Akureyrar, hr. Axels Kristjánssonar, pósthólf: 146. Akureyri. — © Þrenn verðlaun verða veitt í hverri íþrótt og sérstök verðlaun fyrir met. wwwmwwtxtwwwwwwt&wwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwvpvp í. S. I. Íslandsglíman verður hád á íþróttavellinum í Reykjavík sunnudaginn 24. júní n. k. — Ollum félögum innan í. S. í. er heimil þátttaka. Keppendur gefi sig skriflega fram fyrir 1. júní, við einhvern úr stjórn undirritaðs félags Olímufélagið ÁRMANN

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/843

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.