Íþróttablaðið - 01.04.1928, Blaðsíða 17

Íþróttablaðið - 01.04.1928, Blaðsíða 17
IÞRÓTTABLAÐIÐ 181 Magnús Guðbjörnsson. • oo^oe o parmur iþróttaimaíur er a\binimdtsnuu5up0 J8upí með áfengið! SC8)J3urf með iobakið! barna ficlui* að líla, var 0 o ooOOOO®Q0SX2)OOooo o 0ooooooo®®®®aoooo0°0 Ýmislegt. 50 úra afmæli alþjóða leikfimissambands- ins verður lialdið uni næstu Hvítasunnu í Calais á Frakklandi. Þar koma saman og sýna getu sína allir bestu fimleikaflokkar lieimsins, bæði karla og kvenna. Nú er það víst, að við Islendingar erum svo beppnir að eiga orðið til einn allra l)csta kvenna-leikfimisflokk, sem til er, og karlaflokk, sem er meðal þeirra fremstu. Til þess að koma þessum flokkum á afmæl- ismót þetta, landi og þjóð til lieiðurs og gagns, sótti I. S. í. um 15 þús. kr. styrk til Alþingis. En honum var neitað í neðri deild við 3. umræðu fjárlaganna með yfirgnæf- andi meirihluta atkvæða. Þótt nú að landið sé fátækt og í nokkurri ekhi fánýiur, luörlegur sveigur, heldur traust, ófallvölt kóróna. Kristnu menn og konur! Hristið ekki höfuðin yfir því, þótt æskulýðurinn fari að tala um íþróttir. Horfið ekki með umburðarlyndi á hann, þegar hann ræðir um úrsiitin í knattspyrnu- kappleikjunum um meistaranafnbótina fyrir Noreg! Á einstökum kristilegum móturn, fyrir unga menn, hafa íþróttirnar að vísu sitt rúm. En að eins allra náðugast, eins og þær ættu helst ekki að vera til á dagskránni. En þegar ungu mennirnir hafa fyrir alvöru áhuga á íþróttunum, þá er þeim ekki um það, að þeim sé sagt opinberlega, að þetta sé bannsettur hégómi, sem þeir eru að fást við, og í rauninni einskis vert. Þeir koma þá heldur eigi. Og mér þykir mjög leitt, að íþrótta-æskulýður- inn skuli ekki sækja slík mót, því að bestu kunn- ingjar mínir í æsku voru íþróttafélagarnir*. A. O00oooo®©e®ooooo00o °° °°oooo®@e®e)Ooooo0 °

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/843

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.