Reykvíkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 2

Reykvíkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 2
354 REYKVÍKINGUR Kappsiglingin frá Ástralíu til Englands. Hér í blaðinu hefur áður ver- ið minst á kappsiglinguna, er háð var milli tveggja seglskipa frá Ástralíu til Englands. Einn af skipverjuin á öðru skipanna, A. J. Villiers að nafni segir svo frá: »í janúar síðastliðinn lágu tvö fjórmöstruð barkskip í Port Lin- coln í Ástralíu, voru bæði að taka hveiti, og bæði áttu að fara til Englands, sem er 14000 sjó- mílur. Pau hétu Herzógin Cecilie og Beatrice. Var hið fyrnefnda íinskt og hitt sænskt. Kom skips- höfnunum sainan uin að preyta kappsiglingu frá Ástralíu til Eng- lands, og rnundi sú kappsigling litla eftirtekt hafa vakið í gamla daga, pegar seglskipin voru ein- ráð á sjónum. Öðru máli var að gegna nú, pegar um pessa kapp- siglingu var að ræða, pví auk pessara tveggja skipa, voru að- 1 eins limm önnur fjórmöstruð barkskip í siglingu á öllum bnett- inum. Beatrice fór sex stundum á undan hinu, en, af pví skipstjór- inn á Iíerzogin Cecilie var kunn- ugri farleiðinni framundan Port Lincoln, sein er all-pröng, pá var hann samt kominn á undan áð- ur en sólarhringur var liðinn. Og eftir pað sáuin við Beatrice ekki framar alla leiðina. líg bafði slegi'st í förina og ráðið mig á Ilerzogin Cecilie dag- inn áður en hún lágði af stað, í peirri von að eitthvað sögulegt skeði í förinni, og pað varð, en erfið för var pað. i sex daga velktumst við uin pannig, að við sáum land og ferðin gekk illa, par til við koin- um á móts við Nýja Sjáland. Pá fengum við ágætt leiði, og sigld- um á 17 dögum á móts við suð- urodda Ameríku. Pað eru 5000 sjómílur, og oft fórum við 300 sjómílur á dag. Beatrice hafði verið í purkví í Ástralíu, en okkar skip var ó- hreint. Við vissum líka að Beat- rice gengi betur í hægum vindi aftur á móti vissum við að okk' ar skip gekk betur pegar storm- ur var. Við héldum pví sunnafj par sterkari vinda var von, og fengum líka ósvikið leiði. Stund- um kom á okkur svarta poka en við létum í blindni vaða a súðum. Við vissum að við purft' um ekki að óttast árekstur a pessum slóðum, nema pá af ís* Erfitt veittist okkur að kom- ast fyrir Horn; öll skipshöfnin purfti pá að vera í 36 stundii’ i reiðanum við seglabjörgun og við fengum hvorki vott né Purl

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.