Reykvíkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 8

Reykvíkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 8
360 * REYKVÍKINGUR Handtöskur úr egta leðri, stærð 35 til 42 cm„ seljast fyrir kr. 18.00 til 26.00 næstu daga. Margar ódýrar handtöskur at ýmsum stærðum. Leðurvörudeild Hljöðfærahússíns. Maður, sem dvalið hafði í Af- í’íku, sagði svo frá: »I5að er nauð- synlegt pegar maður dvelur í Afríku, að hafa sérstakan mann til að elda, sérstakan mann til pess að pvo þvottana, og sér- stakan inann til þess að pvo disk- ana. Eitt kvöld druknaði hundurinn minn 0g pá fór sá sem þvoði diskana mína að gráta. Um nótt- ina vaknaði ég við að einhver var að gráta, og fór á fætur. Var pað pá sami maðurinn, sem ennpá var að gráta. Ég spurði manninn hvort honum hefði pótt svona vænt um hundinn, en hann svaraði: »Hvern fæ ég nú til pess að sleikja hreina diskana!« Lseknir: »Viljið pér búa mann- inn yðar undir að purfa að heyra alt hið versta.* Konan: »Almáttugur, haldið pér að hann deyji?« Læknirinn: »Nei, en hann verð- ur að hætta að reykja og drekka.« Ding-skarfur. Pað pótti tíðindum sæta um daginn í Lundúnum, að skarfur einn settist í klukkuturninn á Parliaments-höllinni er stendur við Thamesfljót. Hélt skarfarinn sig parna í tvo daga, en flaug stundum burt, líklegast til pess að leita sér matar, pví mælt er, að peir puríi fjögur pund fiskjar á dag. Eitt Lundúnablaðið hét 3 sterlingspunda verðlaunum fyr- ir beztu vísuna um skarf penna, sem hreykti sér hærra en allir brezkir stjórnmálamenn. — Fyrsti negrinn sem hefir verið aðlaður í Englandi, er sir Ofori Atta, sem nú dvelur í Eng- landi. Hann er »konungur« í ný' lendu Breta á gullströndinni í Vestur-Afríku. — Austin Harrison, frægur enskur blaðamaður, er látinn 55 ára gamall.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.