Reykvíkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 14
306
REYKVÍKINGUR
án >ess að honum værl Ijóst hvar
hann værí. Hann hafði alla nótt-
ina verið að dreyma áframhald
af pví, sem fyrtr hann hafði kom-
ið um kvöldið og fyrri hluta næt-
urlnnar, einkum samveru hans
og herra King.
Rafljósið logaði enn í herberg-
inu og áttaði Soames si'g brátt
á því hvar hann var; en lágt blist-
ur leiddi athygli hans að talpípu,
er var rétt hjá rafbjöllunni.-
„Halló!“ kallaði hann í talpip-
una.
„Búið yður undir það sem þér
eigið að gera,“ sagði Ho-Pin í
talpípuna; Soames pekti rödd
hans. „Morgunverðurinn verður
færður yður eftir stundarfjórð-
ung.“
Soames svaraði engu. Pað var
alt svo undarlegt þetta. Einhvers-
staðar parna nálægt honum var
hellirinn mikli með gylta drekan-
um, og einhversstaðar þarna voru
göngin er lágu að bókaherberg-
inu, sem engar dyr voru á; her-
berginu þar sem herra King var,
og þó ósýnilegur. Soames fór að
taka upp úr ferðatösku sinni
muni þá, er honum hafði tekist
að hafa á brott með sér, er hann
strauk undan leynilögreglunini í
húsi Leroux. Hann þvoði sér mi
og rakaði i snatri, en liann sá
að hann var jafn-dökkur í and-
liti eftir raksturinn sem áður.
Honum hugkvæmdist hú að líta »
úrið, en sá þá að hann hafði
gleymt að vinda það upp, svo
það stóð.
Said kom nú í dyrnar. Hann
var nú ekki lengur í bifreiðar-
stjórabúningnum, heldur í hvít-
um léreftsstakki líkt og Arabar
ganga með, og með rauða skó og
litla rauða kollhúfu. Kom hann
rneð morgunverð á bakka °8
sagði á ensku:
„Flýttu þér!“ Það voru v>sl
einu orðin, sem hann kunni.
Soames. át með sæmilega góðri
lyst, og var búinn að tæma ul
kaffikönnunni sem fylgdi °8
reykja sér vindling er hann fanl1
á sér, þegar Said kom aftur og
gerði honum skiljanlegt að hann
ætti að koma með sér.
Hann fylgdi honum í hellirinn
þar sem gylti drekinn var og Paf
hitti hann Ho-Pin.
„Góðan dag!" sagði Ho-Pin, <&£
vona að yður hafi líkað morgunt
verðurinn."
„Vissulegá, herra!“ svaraði Soa'
m<?s hér um bil ósjálfrátt eins og
hann var vanur að svara Lerou*-
„Said mun sýna yður herbergi-
sagði Ho-Pin. „Þér eígið að vC’a
þjónn þess manns er þar er með-
an hann er hér, en þegar hann
fer, eigið þér að gera hreint hei
bergið sem hann er í, og haö
herbergið sem er við hliðina, sV°