Reykvíkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 21

Reykvíkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 21
HEYKVIRINGUR 373 eldavél, um leið og kveikt er á rafljósi með hinni. i dönskum blöðum er tekið iram að þetta Seti ekki verið hættuleg't nema Þar, sem víxlstraumur er, en pað er einmitt fieirrar tegundar, raf- ^agnið hér í Reykjavík. —o— Þessi frú Rise, er beið bana á svona óvæntan hátt, var 44 ára Söniul, og átti 4 börn, öll fremur Uuk- Maður hennar er skipstjóri a gufuskipinu „Christiansborg", °g var það statt í Mið-Ameríku þær mundir er slysið skeði. Y°ru 3 mánuðir liðnir frá því Það fór frá Kaupmannahöfn, og ekki væntanlegt aftur til Dan- •nerkur fyr en eftir sex mánuði. ~~ Athlone lávarður hélt um ^ginn ræðu í Englandi um fram- Suður-Afriku, en hann er þar 'ar>dsstjóri. Sagði hann að segja ^kstfli, að Suður-Afrrka tifðí á gullgreftri, því helmingurinn af innfluttum vörum væri 0rgaöur meó gutlinu er grafið Vaeri Þarna úr jörðu. Sagði hann varasamt mundi að reiða sig <l gullið til langframa og réði til Þess aö farið yrði að stunda land- éuaðinn af meira kappi. Það kviknaði í lynginu á Xrnoor hedði á Englandi, en eld- u*iinn var slöktur eftir eina nótt. Kristin trú auglýst. Trúboði einn enskur séra Mur- ray Walton er nýkominn heim frá Japan snögga ferð, en þar stundar hann boðun kristinnar trúar. í Japan eru nú 84 miljónir rnanna og má svo heita, sem gð hver einasti fullorðinn maður sé læs. Um helmingur íbúanna stunda landbúnað. Segir séra Murray í viðtali við enskt blað, að hann hefði vitað að það væri þyðingarlaust að biðja blöðin um ókeypis rúm fyrir smágreinar um kristindóm og að hann hafi því tekið það ráð að setja stuttar vel samdar auglýs- ingar um kristna trú í blöðin. Eftir jarðskjálftann hafi hann einkum auglýst í blaðinu Nichi- Nichií, sem komi út í Tokíó og hafi 700 þúsund áskrifendur um alt land. Augiýsingarnar eru vana- lega 4 til 5 cm. með> alt að þrjá- tiu smáleturslinum, þar sem krist- indómnum er lýst, og boðist er til að lána bækur þeim, sem kynn- ast vilja þessum trúarbrögðum nánar. Segist hann 17 þúsund sinnurn hafa lánað bækur síðustu árin, og ekki missa bók nema i eitt skifti af hverjum tvö hundruð. Af Norðurálfumannaskáld&ög- um sagði hann að „ívar HlújáriT' og „Quo Vadi.s?“ mundu mest lesnar í Japan.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.