Reykvíkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 20

Reykvíkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 20
372 REYKVIKINGUR Siminn drap konuna. Um daginn kom einkennilegt slys fyrir í Ordrup, sem er ein af útborgum Kaupmannahafnar. Kona ei», frú Rise, var háttuð citt kvöld er hringt var á sím- ann hjá henni, er stóð á borði við rúm hcnnar. Tók hún heyrnar- tólið og fór að tala við mágkonu sína, en það var hún sem hringt hafði til hennar. Myrkur var í herberginu, og ætlaði frú Rise að kveikja, og notaði til þess þá hcndina, sem laus var. En er hún gcrði það, varð rafmagnssambi,ind í gegnum hana, milli lampans og simans. Rak hún upp hljóð og datt út af. Mágkona hennar, sein var að tala við hana, heyrði hljóðið í símann.og skildi hvorki i því né hversvegna mágkona hennar hvarf svona skyndilega úr símanum. Vinnukona, sem var hjá frú Rise, heyrði hljóðið og kom inn til þess að vita hvað um var að vera. Fann hún hana þá meðvit- undarlausa í rúminu. Hringdi hún þá þegar eftir lækni, er átii heima skamt i burtu, og kom hann taf- arlaust. Var frú Rise þá dauð, en af því læknirinn skildi úndir eins með hvaöa hætti dauðann hefði borið að höndum, þá hringdi hann á björgunarlið. Kom það með púllmótor, sem hafðir eru til verksmiðjuverð frá 1400 dönskum kr. Útborgim ca. 250 ísl. krónur. Mánaðaraiorgun ca. 38. ísl. krón«r. Hvergi betri kjör. Hijóðfærahúsið. þess að lífga menn við með fra druknun, en notkun hans varð árangurslaus. Frú Rise varð ör- end. í danska blað'nu, sem þetta er tekið eftir, eru menn varaðir við, áð gera hvorttveggja í einu að kveikja á rafljósi og halda um síma. Hœttan stafw frá rafijós- ijift en ekki símanum. Og það er jafn hættulegt að styðja hendinni á vatnspípu, á baðker, á ofn eða

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.