Reykvíkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 18

Reykvíkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 18
370 REYKVIKINGUR Framtfð Reykjavíkur. Pað er kunnugt, að meginþorri Reykvíkinga heíir jafnan verið á Jreirri sko.ðun að borgin mundi ekki stækl-.a neitt að ráði frá því sem hún var þá. Mcnn héldu þetta þegar hér voru 5 þúsund hræður Menn héldu það þegar íbúar vo.u hér 7 þúsundir, þegar þeir vo>u 15 þúsundir og 20 þúsundir. Reykvíkingar eru nú yfir 25 þúsundir og hvað segja menn nú? Yíirkitt virðisc sem menn séu þeirrar skoðunar áð borgin stækki ekki mikið úr þessu, og það er ekki sjaldan að kvíði heyrist lát- inn í ljós yíir þvi að íbúum fari að fækka hér aftur. Þetta er því mál sem vert er að athuga. Rað er þá fyrst þetta: Pað munu vera fáar borgir i heimi, og ef til vill engin í ver- öldinni, sem flytur hlutfallslega jafnmikið út af vörum, og jafn mikið inn aftur frá útlöndum sem Reykjavík. Það sem Reykvíkingar framleiða er nær alt se't út úr iandinu, og næstum alt scm við þörínumst kaupum við að. Þctta var eðlilegt mcðan hér áttu ekki heima nema fáar þús- undir manna. En það er ekki lengur eðlilegt eftir að hér eru orðnar svona margax þúsundir manna, því hér er orðið svo margt af fólkinu að hér er kom- inn nógu stór markaður til þess aö margskonar iðnaðarirjmlcið -11 geti borið sig, sem óhúgsandi \ar áður að gæti það. En á hverju stendur? Það stendur á tvennu: á vöntun á verklegri þekkingu, og vöntu'i á ódýru rafmagni, en úr hvort- tveggja mætti bæta á næstu 5 til 10 árum. Ef Reykjavík færi að framleiða það, sem hægt er að framleiða iþér eins gott og ódýrt og það sern frá útlöndum kemur og notað er hér, þá er ekki vafi á því að hér eru lífsskilyrði fyrir margar þúsundir manna í viðbót, bara til þess að framleiða iðnaðar- vörur handa þeim, sem nú eru hér fyrir. En getur það hugsast að v.ið höldurn áfram svona að kaupa alt frá útlandinu? Það er tæpleg3 hugsanlegt, og mcð öllu óhugs- andi ef við fáum bráðum ódýrt rafmagn úr Soginu. Að öllu þessu athuguðu cr vart hugsanlegt annað en að Reykjavík haldi áfram að stacirh3- Og alt af eykst togaraútgerðiu- Og hér hefir á allra síðustu áir- um risið ný tegund útgerðar sern eru þorskveiðar á litlum guí’u' skipum, sem í daglegu tali eru nefnd „línuveiðarar'', Af þesskon-

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.