Reykvíkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 32

Reykvíkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 32
384 REYKVÍ KINGUR — Maður að nafni G. R. White í Florida, hefur búið til flugvél, sem hefur hreyfanlega lega vængi eins og fugl. Hún er um 30 fet milli vængjabrodd- anna. Vélin er stigin. Væng- irnir eru úr afar léttu efni, en þó sterku. Gerir maðurinn, sem búið hefur hana til, sér von um að geta flogið í lienni, en flestir aðrir hafa litla trú á henni nema sem vél fyrir sjálfsmorðingja. — Byrd hefur í ílugferð sína til suðurpólsins tvær sjálfverk- andi vélar, er taka lifandi mynd- ir. Tekur önnur mynd af sólinni en hin af landinu sein farið verður yfir, og snýr hún beint niður. — Eldur kom upp i olíustöð Sun Oil-félagsins, nálægt New York. Brunnu par átta olíugeym- ar. Einn maður fórst í brunan- um. — Áttatíu uppreistannenn, þar á ineðal tveir prestar voru tekn- ir af lííi í Jolisco í Mexikó. — 1 Berlin fór strætisvagn af sporinu og fór um koll. Níu manns slösuðust illa og tólf urðu fyrir minni háttar slysum, en enginn beið bana. — Við dynamitsprengingu í námu í Natal í Suður-Afríku biðu fjórir blámenn og einn Englend- ingur bana. — Sænska vélskipið Innaren, sem var á leið frá Gautaborg til Boston, varð fyrir vélskaða Atlantshafi og rak par fyrir, vindJ og straumi í hálfan mánuð, Pal til sænska björgunarskipið Frið- pjófur fann pað, og fór með Pa^ til Belfast í Irlandi. — Tekjurnar af skipaferðuu' um Panamaskurðinn námu R"1 30 júní 1927 til jafnlengdar nær 27 milj. dollurum. Pað fóru 6456 skip um skurðinn á pessu tímabili. Pað er 51 fleira en 1 fyrra. — í Frakklandi fórust 48 inenu í kolanámu sem kviknaði í. — I Lybæk vildi pað slys ^ um daginn, er skemtiskipið »Ad' am« fór gegnuin brú, að einn hásetanna varð milli skips °£ brúar og beið hræðilegan dat'ð' daga. — Tveir negrar voru teknn af lífl án dóms og laga í Brook' javen í Bandaríkjunum. Læknirinn: Pað eru ekki neina níu af hverjum tíu, sem lifa hverjum tíu, sem lifa af þennan skurð. Get ég gert nokkuð fjrjn yður áður en við byrjum? Sjúklingurinn; Já, fáið uiéi hattinn minn. Hólaprentsmlðjan.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.