Reykvíkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 3
r
REYKVÍKINGUR
355
'illan pann tíma! Við vorum illa
'V okkiir kornnir I>á, en við liugg-
U 11111 okkur við að svo livast
pUn var, væri óhugsandi að
Joti’ice væri komin á undan okk-
Ul- Samt urðum við mjög skelk-
U lr I»egar við syðst í Atlants-
'fU sáum fjórmastrað skip, ]»ví
1 héldum [>aö kunna að v.era
Ueatrice.
( það var annað sænskt skip,
, ' Pederson að nafni. Við
ofðuni tal af skipverjum, þeir
höfðu
dö
komið fyrir Horn ' tveim
Sum 4 undan okkur. Höfðu
u’r Sl8'lt hérumbil 9 breiddar-
ekfUUl norðar en vrið, en liöfðu
0rt séð til ferða Beatrice.
^ottumst við [>á all-vissir um að
°Ppinautur okkar væri ekki á
Undan okkur.
tekn nn fór að gauga illla. Við
v ngUln- ýmist stillur eða mót-
Hefði verið hvast á móti,
[>ví '>Ufðl ekki sakað Svo mjög,
be!. Herzogin Cecilie siglir vel í
0ltivindi ef nógur vindur er.
tundum komumst við ekkert
1 ’ °S einn dag bókstaflega
n,4rtt!St ejórinn ekki, og það
jj ' 1 aHan daginn sjá pað sem
^St hafði verið frá skipinu um
morguninn.
til1 uðiu gekk afar treglega par
v°rum keínnir yiir mið-
sírlínu’ lJá fór að Skána'
•Pshöfnin var ekki í vafa
um livers vegna ekki blési byr-
legar en þetta. Pað var af pví
[iað var kvenmaður uin borð.
Tveim dögum eftir að við lögð-
um úr höfn birtist alt í, einu
stúlka hjá okkur. Allir voru sem
steini lostnir! Stúlkan hafði stol-
ist með; hafði falið sig og kom
fyrst fram nú. Iiúu var höfð fyr-
ir »káetu«dreng, og reyndist af-
bragðs dugleg, og gekk altaf í
karlmannsfötum.
Pegar til Englands kom og
hafnsögumaðurinn rendi að hlið
okkar í Falmouth-flóa spurðum
við hvort Beatrice væri kornin.
Svarið var: »Nei«.
Gullu [)á við húrrahróp um alt
skipið, og vorum við harðánægð-
ir pó erfið hefði förin verið«.
----•-«»«>-.-
— Vélin sprakk í mótorbát
liálf aðra mílu frá Vorþingsborg
í Danmörku, og kviknaði í bátn-
um.
— Purkar hafa verið of mikl-
ir í sumar á Jótlandi og verður
kornuppskera par pví í minna
ineðallagi.
— Fertug kona að nafni Laura
Jörgensen var um daginn dæmd
í Danmörku í árs fangelsi fyrir
margítrekaðan pjófnað. Hún stal
aðallega handtöskum úr kirkjum,
meðan stóð á altarisgöngu.