Reykvíkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 24

Reykvíkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 24
376 REYKVIKINGUR \ Fyrsta tölublaðið af Reykvíking er uppselt. Óskemd eín- tök verða keypt á 50 aura á afgreiðslu blaðsins I Tjarnargötu (við Herkastalann). ,;Nei heyrðu lagsmaður! 1 gær mætti ég manni á Laugavegirium, sem var svo líkur fjér að hann meira að segja heilsaði mér.“ t Sprenging varð í púðurverk- smiðju nálægt Wertheim í Þýzka- landi. Slösuðust þar 24 menn, en 4 menn dauða var búið að finna í rústunum jregar síðast fréttist. En marga menn vantaði enn jrá, og voru þeir taldir af. — Sænskur verkfræðingur að nafni Tor Einar Samson, sem var að veiða sér til gamans í vatni einu, kom ekki heim um kvöld og fanst druknaður morgunimn eftir. Hann var 35 ára; lætur eftir sig konu og 3 ung börn. — Fjárdráttur hefir komist upp í Póllandi í sambandi við sænsk- pólska knattspymumótið. — t jrýzku gufuskipi, er kom frá Kina, fanst mikið af fölskum 50 fenninga-peningum. Er haldið að einhversstaðar i Kína séu bún- ir til falskir þýzkir peningar. — Líkbrenslumusteri er verið að reisa í Helsingaborg og á það að vera tilbúið að sumri. Nokk- Reykvikiigur fæst: hjá Snæbirni Jónssyni, Austursti'- — Sigfúsi Eymundss., Austurstr. í tóbaksverzluninni Bristol 1 Bankastræti. hjá Ársæli Árnasyni, Laugavegi- — Arinbirni Sveinbjarnars., Lvg' — Guðm. Jóhannss., Jtaupm. Bald- — Lúðvík Hafliðasyni, Vest. ^1, — Bókav. Þorst. Gíslas. Lækjarg' — Guðm. Gamalíelss. Lækjargötu- í Konfektbúðinni, Laugavegi l2. ur hluti þess er búinn, og er hægt að bera einn mann á ból I)íir á dag. 1 Helsingfors sprakk gulu' ketill í verksmiðju og velti stein- vegg um koll. Urðu jrrir verka- menn undír honum; biðu tveir undir eins bana, en sá þriðji er hann var kominn á spítala- — Bendine Marie Nielsen, er áður var leikkona við kgl. lell{' Jiúsið í Kaupmannahöfn, er látin, 94 ára gömul.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.