Reykvíkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 6

Reykvíkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 6
358 REYKVÍKINGUR IPlötur | I Fónar ] | Nótur ] | Hpfæralnísið. ; ÍMiiMiMáÉMWWHMMMMMÉIHMiMMMMlÍ bakka, en fólk sem í landi var, hélt að það væru tómir geggj- aðir inenn á skipinu, er peir sáu að pví var stýrt í hvern hring- inn á eftir öðrum, sem var eina ráðið, sem skipstjórinn gat grip- ið til, par til skipið stöðvaðist af sjálfu sér, er eldarnir féllu. Að lokum má geta hér um einkennilegt slys, er kom fyrir skipstjóra, er rendi skipi sinu hægt inn eftir víkinni »Gylta hornið« í Miklagarði, sem er sama víkin og sú, er Haraldur Sigurðsson harðráði, og með hon- um íslendingurinn Halldór Snorrason, með naumindum slapp úr. Vissi skipstjóri pessi ekki fyr en hann rendi bugspjótinu inn gegnum hús, en pað vaí kvennabúr eins auðugs Tyrkja, og pegar hann lét skipið* fara aftur á bak, sat ung, fögur og léttklædd kona úr kvennabúrinu á bugspjótinu! Skipstjórinn setl" aði að fara að bjóða konunni að borða með sér miðdegisverö, en Tyrkinn, sem kvennabúrið átti, kom pá æðandi. Hann átti átján konur, en inátti enga missa. ------------- Tveir menn voru á ferðalag11 framandi landi og tóku villiiuenn pá höndurn. Peir voru leiddirfy1' ir villimannakonunginn, sem sagð1 peim að fara að tína ávexti. Eftir nokkra stund keniu1 annar maðurinn aftur. »Hvaða ávexti týndir pú«, seg' ir villimannakóngurinn. »Vínber«, svarar liann. »GIeyptu pau heil«, segir kong' urinn. Pá fer inaðurinn að ldægja og veltist um í hlátri. »Að hverju ertu að ldasgi3" Petta er hegning, sem jeg le&& á ykkur fyrir að vera að fladhl ast hér í mínu landi«. »Eg er að ldægja að pví yðal mæjistet«, segir maðurinn, >>a(_ maðurinn sein með mér er, tý11( epli!«

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.