Reykvíkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 9

Reykvíkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 9
REYKVÍKINGUR 361 Búðarþjófnaður í Reykjavlk. Gullsmiður einn hér í borginni sagði blaðinu svo frá, er hann hafði lesið greinina um búðar- Þjófnaði í Lundúnum, er birtist Utn daginn hér í blaðinu: »Búðar]jjófnaðir þekkjast hér í Keykjavík eins og í öðrum höfuð- boigum. Einn gullsmiður var að sýna honu hringi og tekur þá eftir Því að hún er búin að koma ein- Um hring undir handlegginn á sbr> sem lá fram á búðarborðið, °g augnablild síðar var hún bú- ln aö koma honum einhvern veg- íftn tiL sín. Segir hún þá að sér líki eng- lnn hiingurimn og hún ætli engan Þeirra að fá. ------------- “ Veðdeildarbrjef. Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru B°/0, er greið- ast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júll ár hvert. Söluverð brjefanna er 89 | krónur fýrir 100 króna brjef | að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr, j 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki Íslands »Ja, bíðið nú við,“ segir þá kullsmiðurinn, „hver veit nema láti yður fá þennan 8 lcr. 50 aura hring, sem þér vojruð meö> eitthvað ódýrar. En hver shrambinn! Hvar er hann nú? Eann hefir þó ekki dottið á gólf- ið?“ Gullsmiðurinn þóttist nú fara leita á gólfinu fyrir innan orðið, og j)egar hann reisti sig uóP aftur, þá lá hann á boirð- Jnu! »Æ, hver fjandíinn!“ sagði gull- smiðUTinn, „ég held bara að ég sé að verða sjónlaus, að ég skyldi ekki sjá hringinn þama.“ Konan flýtti sér að kveöja, en gullsmiðurinn rak upp stóran hlátur þegar hún var farin. Fyrir anrtan guilsmið kom líkt og þetta. Það voru líka hringir sem hann vár að sýna, en langt- um dýrari. Kostaði sá, sem dýr- astur þeirra var, 450 krónur. Það voru tvær konur, sem voru að skoða hringina, og þegar þær sögðu að sér líkaöi ekki hring-

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.