Reykvíkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 7

Reykvíkingur - 01.08.1928, Blaðsíða 7
REYKVÍKINGUR 359 » V önduð vara, en verðið lágt Með [iví að selja vandaða vöru, cn hafa [>ó verðið lágt, er hægt að aíla sér viðskiftavina, sem koma aftur og aftur, af pví [>eir sjá að það 'borgar sig, að verzla þar, sem farið er eftir þessari ineginreglu. En það er gert í verzl- unum þeirra Silla & Valda. Áð fá vandaða voru fyrir lágt verð, er ávinningur í lífinu. Að vita hvar þetta fæst er eins mikils virði eins og að eiga góðan vin. \ # 8 I ■ Sími 2190 [Aðalsir. 10) \ B I #‘'1 I Sími 1298 (Laugav. 43) €Á S I Sími 1916 (Vesiurg. 52) Heildsali úr Reykjavík var »°tt á hóteli á Akureyri. Norg- UniI>n eftir spyr gestgjafinn hann hvernig hann hafi skemt sér við 'oandólínspiliið í næsta herbergi. »Skemt mér«, segir heildsal- lnn gremjulega, »ég sem var hálfa nóttina að berja í vegginn hh þess að fá mannhelvítið til hess að liætta þessu bölvuðu blamri.« »Nú, þarna hefir víst orðið einhver misskilningur«, sagði ^estgjafinn »maðurinn sagði mér Þér hefðuð látið svo eindreg- 'h ánægju yðar í ljósi að hann heíði orðtð að leika’ hvert lag sem hann kunni, fimm sinnum, og ekki getað komist í rúmið fyr en klukkan langt gengin fjögur«. Unga kongn: »Ég er í afskap- lega leiðu skapi.« Vinkonan: »Af liverju ertu [>að?« llnga konan: Af því ég er nú farin að sjá, að liann Árni giftist mér af því ég var rík. Vinkonan: Vertu ekki leið á því. Ef hann hefur gifst þér þess vegna, þá sýnir það það, að hann er ekki eins vitlaus eins og útlit hans bendir á.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.